Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 44
44 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 Brlds Arnór Ragnarsson Bridsdeild Skagfirðinga Sl. þridjudag var spiluð síðasta * umferðin í hausttvímenningi deild- arinnar. Hæstu skor hlutu: A-riðill: Stig Torfí Ásgeirsson — SverrirKristinsson 187 Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 183 Gylfí Gíslason — Hermann Erlingsson 180 B-riðill: Stig Guðmundur Teodórs/Brynjólfur — Ólafur ólafsson 217 Elísabet Jónsdóttir — Leifur Jóhannsson 206 Sigmar Jónsson — VilhjálmurEinarsson 203 Heildarúrslit í tvímenni urðu því: Stig Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 481 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 480 Guðmundur Kr. Sigurðsson — Sveinn Sveinsson 470 Steingrímur Steingrímsson — Öm Scheving 470 Eyþór Hauksson — Lúðvík Wdowiak 468 Torfí Ásgeirsson — Sverrir Kristinsson 465 Næsta þriðjudag 3. nóvember hefst 5 kvölda barometer og er skráning þegar vel á veg komin. Þið sem ekki eruð búin að skrá ykkur hafíð samband við keppnis- stjórann Hjálmtý Baldursson í síma 26877 eða Sigmar Jónsson í síma 687070 eða 35271 (heimasfmi). Stofnanakeppni Brids- sambandsíns og Brids- félags Reykjavíkur Skráning er hafín hjá Bridssam- bandinu í Stofnanakeppni/fyrir- tæjcjakeppni BSÍ og BR 1987. Spilað verður dagana 21. nóvember (laugardag), 22. nóvember (sunnu- dag) og 24.. nóvember (þriðjudag) í Sigtúni 9. Öllum stofnunum/fyrir- tækjum er heimil þátttaka, en keppt er með sveitakeppnisfyrirkomulagi, Monrad-kerfí, og alls 9 leikir. Fleiri en ein sveit má vera frá hveiju fyrir- tæki. Á síðasta ári tóku 24 sveitir þátt í keppninni og sigurvegari þá (annað árið í röð) varð sveit Ríkisspítala (karlar). Skráð er á skrifstofu BSI í s. 689360. Hjónaklúbburinn Þriðja og síðasta kvöldið í Mitc- hell-tvímenningnum var spilað sl. þriðjudagskvöld og urðu úrslit þannig: N-S-ríðiU: Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 262 Árnína Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson 250 Sigríður Ottósdóttir — Ingólfur Böðvarsson 247 Ásta Sigurðardóttir — ÓmarJónsson 238 Sigríður Pálsdóttir — EyvindurValdemarsson 231 A-V-riðill: Ingibjörg Pálsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 257 Jónína Halldórsdóttir — Hannes Ingibergsson 249 Sigríður Davíðsdóttir — Gunnar Guðnason 246 Sigríður Jónsdóttir — Steingrímur Þórisson 240 Sigríður Ingibergsdóttir — Jóhann Guðlaugsson 239 Lokastaðan var þá þessi: Sigríður Pálsdóttir — Eyvindur V aldemarsson 724 Ólöf Jónsdóttir — Gísli Hafliðason 721 Ásta Sigurðardóttir — Ómar Jónsson 721 Ámína Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson 721 Dóra Friðleifsdóttir — Guðjón Ottósson 714 Sigríður Ottósdóttir — Ingólfur Böðvarsson 713 Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurðsson 706 Næsta keppni félagsins verður 3ja kvölda hraðsveitarkeppni og félagar hvattir til að skrá sig tíman- Iega (s. 22378, Júlíus). Suðurlandsmót í sveita- keppni í Hveragerði Suðurlandsmótið í sveitakeppni verður að þessu sinni haldið í Hveragerði dagana 13,—14. og 15. nóvember nk. Spilað verður í Hótel Örk. Keppni þessi gefur efstu sveitum þátttökurétt f íslandsmóti og fara trúlega tvær sveitir í undankeppn- ina. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að snúa sér til formanns Bridsfélags Hveragerðis, Lars Niel- sens í síma 4438. Þátttökugjald er kr. 5.000,00 á sveit. Keppendur sem hyggjast gista á hótelinu þurfa sjálfir að annast þá framkvæmd. Frá Bridsfélagi Hveragerðis er helzt að frétta að nú stendur jrfír sveitakeppni með þátttöku 6 sveita. 9 pör tóku þátt í Landstvímenningn- um. Bridsfélag Breiðfirðinga Sex umferðir eru búnar í sveita- keppninni og er röð efstu sveita þessi: Hans Nielsen, Jóhanna Guð- mundsdóttir, Ólafur Týr Guðjóns- son, Hulda Steingrímsdóttir, Dröfti Guðmundsdóttir, Ingibjörg Hall- dórsdóttir, Birgir Sigurðsson, Guðlaugur Sveinsson. Bridsfélag Kópavogs Eftir 2 kvöld í Hraðsveitarkeppni félagsins eru þessar sveitir efstar. Stig Sv. Ragnars Jónssonar 1151 Sv. Sævins Bjamasonar 1112 Sv. Sigrúnar Pétursdóttur 1107 Sv. Gríms Thorarensen 1066 Sv. Steingríms Jónassonar 1062 Sv. Halldóru Magnúsdóttur 1049 Það er ein umferð eftir af þess- ari keppni og að henni lokinni hefst Barometerkeppni og er hún bundin við 30 pör. Þátttaka tilkynnist til Trausta Finnbogasonar í síma 32414 og 45441 á kvöldin og einn- ig til Hermanns Lárussonar í síma 41507. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag hófst Barometer. 30 pör taka þátt í keppninni og er staðan að loknum 5 umferðum þessi: Eggert Benónýsson — Sigurður Ámundason 135 Gísli Tiyggvason — Óskar Friðþjófsson 113 Óskar Sigurðsson — Róbert Geirsson 89 Anton R. Gunnarsson — Hjördís Eyþórsdóttir 83 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 76 Magnús oddsson — Lilj a Guðnadóttir 7 5 Guðlaugur Nielsen — Guðmundur Thorsteinsson 55 Næsta þriðjudag heldur keppnin áfram. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Laxeldismenn til sölu SUSTAF- hrognaflokkunarvél. Upplýsingar í síma 99-3501 frá kl. 8—18. Frystitæki Nýtt plötufrystitæki, 8 stöðva, til sölu með sambyggðri vél. Upplýsingar: SJ-Frost hf., Auðbrekku 19, Kópavogi, sími: 46688. Heildverslun Til sölu er heildverslun með góð umboð og mikla tekjumöguleika, verð ca. 10 millj. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mið- vikud. 4. nóv. merkt: „Heildverslun - 2534“. Verslun og veitingastaður Til er sölu er Hressingarhúsið við höfnina á Sauðárkróki. Um er að ræða verslun og veit- ingastað. Upplýsingar gefur: Ágúst Guðmundsson, sími 95-5889. Prentsmiðjur - setjarar Til sölu Compugraphic setningarvél og Hope framkallari (sem nýr). Möguleiki er á því að prenta upp í söluverð. Upplýsingar í síma 12303 milli kl. 9.00 og 17.00 alla virka daga. Til sölu jarðýta NAL 15C með ripper árg. 1982, ekin 4200 tíma. Einnig hjólaskólfla Caterpillar 966 árg. 1968. Upplýsingar í símum 97-71315 og 97-71724. Gylfi Gunnarsson, Neskaupstað. Til sölu blásturs frystir með tveimur 30 kw pressum, blásturs element með fjórum viftum. Upplýsingar í símum 97-71315 og 97-71724. Gylfi Gunnarsson, Neskaupstað. Aðalfundur Aöalfundur kjör- dæmisráös Sjálf- stæðisflokksins í Noröurlandskjör- dæmi eystra veröur haldinn í Kaupangi við Mýrarveg, Akur- eyri laugardaginn 7. nóvember 1987 kl. 10.00 f.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Á fundinn mæta Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra og Halldór Blöndal. Mætum öll. Stjórn kjördæmisráðs. Seltirningar - aðalfundur Aðalfundur Sjálf- f • stæöisfélags Sel- yj'V. tjarnarness veröur Æm haldinn í húsi sjálf- H stæðisfélaganna á HMH Austurströnd 3, ^H þriðjudaginn 3. nóv- j|||H ember kl. 20.30. Gestur fundarins I verður Halldór HH0 Blöndal. Fundar- I stjóri: Magnús I Erlendsson. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Gestur fundarins Halldór 3. Önnur mál. Kópavogur — spilakvöld Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna i Kópavogi verður i Sjálfstæöishús- inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 3. nóvember kl. 21.00, stundvislega. Góð kvöld- og heildarverölaun. Mætum öll. Stjómin. Hlíða- og Holtahverfi Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 2. nóvember kl. 18.00 i Valhöll, Háaleitis- braut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Háaleitishverfi Aðalfundur veröur haldinn miövikudaginn 4. nóvember kl. 18.00 í Valhöll, Háa- leitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjómin. Norðurland vestra Kjördæmisþing sjálfstæöisfélaganna í Noröurlandskjördæmi vestra veröur haldiö 6. og 7. nóvember 1987 í Sæborg á Sauöárkróki. Dagskrá: Föstudagur: Kl. 15.30 mæting - kaffi. Kl. 16.00 setning - nefndar- störf. Kl. 20.00 kvöldveröarhóf. Laugardagur: Kl. 10.00 nefndarálit - kosningar. Matarhlé. Kl. 14.00 ræöa - Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra. Almennar um- ræöur. Fundarslit. Stjórn kjördæmisráðs. Árbær - Ártúnsholt - Selás Aðalfundur veröur haldinn fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20.30 í félagsheimilu, Hraunbæ 102b. Dagskrá: 1. Venjuleg aöal- fundarstörf. 2. Gestir fundarins eru alþingis- mennirnir Geir H. Haardeog Jón Magnússon. 3. Önnur mál. Stjómin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.