Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 36
36 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 ...... ......'.................... —_^____——_—>¦_ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna „Au pair" Ég er 6 mánaða stelpa og er á leið til Kali- forníu um áramótin og vantar barngóða manneskju til að passa mig meðan mamma er í skólanum. Góð frí, ferðalög og möguleik- ar á námi í kvöldskóla. Upplýsingar í síma 31474 Hagfræðingur óskar eftir starfi sem framkvæmdastjóri, fjár- málastjóri eða annað. Mjög góð enskukunn- átta. Upplýsingar í síma 688485 (Sigurður). Hluthafar - stjórnarmenn Hagfræðingur og kerfisfræðingur óskar eftir sæti -án ákvæðis- í stjórn fyrirtækis sem ráðgjafi á sviði hag-, markaðs- og tæknimála. Sími 623030. Hársnyrtifólk Nýleg hársnyrtistofa í Vestmannaeyjum óskar eftir hárgreiðslumeistara/-sveini, hár- skera eða nema á 3. ári í hárskurði. í boði er frítt húsnæði og góð laun. Upplýsingar í síma 98-2747 í vinnutíma og á kvöldin í síma 98-2002. Hjúkrunarforstjóri Dvalarheimilið Garðvangur, Garði, auglýsir stöðu hjúkrunarforstjóra með umsóknar- fresti til 5. nóvember 1987. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri og fram- kvæmdastjóri í síma 92-27151. Umsóknir sendist Dvalarheimili aldraðra, Suð- umesjum, Pósthólf 100, 250 Garði, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Bílaviðgerðir - réttingar - bílamálun Viljum bæta við okkur nokkrum mönnum vegna stækkunar verkstæðishúsnæðis. Mikil vinna. Góð laun. Ný og góð aðstaða. J&rfrttítxtverkstœbi £>tesittar$ Smiðjuvöllum 6, Keflavík. Sfmi 92-14995 í vinnutima. Stjórnunarstarf - vélaverkf ræðingur Vélaverkfræðingur frá Háskóla íslands og framhaldsmenntun frá Tækniháskóla erlend- is óskar eftir stjórnunarstarfi. Starfsreynsla: Ýmiss verkfræði- og rann- sóknarstörf, kennsla, almenn verkfræðistörf s.s. hönnun, útboð og gerð útboðsgagna, stjórnun og eftirlit með verklegum fram- kvæmdum. Áhugavert starfssvið: Tæknileg fram- kvæmdastjóm, framleiðslustjórn. Er tilbúinn til viðræðna án skuldbindingar og að sjálfsögðu í fullum trúnaði. Áhugasamir aðilar sendið upplýsingar með nafni og símanúmeri til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „V- 6130" og ég hef sam- / band. Sölumaður Óskum eftir að ráða sölumann sem fyrst. GRÁFELDURHE Borgartuni 28 S: 91. 623222 Sportvöruverslun- verslunarstjóri óska eftir að ráða fjölhæfan verslunarstjóra. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsinsfyrir 9. nóv. nk. merkt: „V- 13605". Góður starfskraftur Háskólamenntaður maður óskar eftir vel- launuðu og krefjandi starfi. Áreiðanlegur og á auðvelt með að umgangast fólk. Tungu- málakunnátta (enska, franska, ítalska, spænska, býska). Margvísleg reynsla m.a. kennsla og fararstjórn. Meðmæli. Upplýsingar í síma 11608. Til þeirra sem gefa út blöð, tímarit, ársrit, ársfjórðungsrit o.fl. Við erum þaulvanir sölumenn með margra ára reynslu og getum bætt við okkur verkefn- um. Okkar verksvið er sala auglýsinga (söfnun) og almenn innheimta reikninga. Áhugasamir vinsamlegast leggi inn nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Árangur - 2826" fyrir 7. nóv. Hafnarfjörður Smáralundur Stuðningsfóstra. Fóstra eða þroskaþjálfi óskast á dagheimilið Smáralund. Upplýsingar gefur Erla Gestsdóttir, forstöðu- kona, í síma 54493. Víðivellir Stuðningsfóstra. Fóstra eða þroskaþjálfi óskast á dagheimilið Víðivelli. Upplýsingar gefur Þórelfur Jónsdóttir, for- stöðukona, i síma 52004. Skóladagheimili Fóstra eða starfsmaður óskast til afleysinga við skóladagheimilið Kattholt. Upplýsingar gefa Inga Þóra Stefánsdóttir og Guðrún Árnadóttir, forstöðukonur, í síma 54720. Alfaberg Fóstra óskast til starfa við leikskólann Álfaberg. Upplýsingar gefur Júlíana Harðardóttir, for- stöðukona, í síma 53021. Arnarberg Stuðningsfóstra. Fóstra eða þroskaþjálfi óskast á leikskólann Arnarberg. Upplýsingar gefur Oddfríður Jónsdóttir, for- stöðukona, í síma 53493. Félagsmálastjórinn iHafnarfirði. Síldar- og saltfiskvinna Vantar fólk til síldar- og saltfiskvinnu, sér- staklega handflakara. Upplýsingar í símum 97-71315 og 97-71724. Söltunarstöðin Máni, Neskaupstað, Snorri Ölversson, Gylfi Gunnarsson. Ath.! Trésmiðir og verkamenn vanir byggingavinnu óskast til starfa nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar veittar á skrifstofunni í síma 641488. HAMRAR Vesturvör 9 — 200 Kópavogi Sfmi91-641488 Líffræðingur og meinatæknir - Rannsóknarstofa íónæmisfræði Líffræðingur og meinatæknir óskast sem fyrst á rannsóknarstofu í ónæmisfræði. Um er að ræða starf við sérstakt rannsóknar- verkefni og þjónusturannsóknir. Nánari upplýsingar veita forstöðumaður, sími 29000-692 og deildarstjóri, sími 29000-604. Meinatæknir - ísótópastofa - 62,5% starf Meinatæknir óskast á ísótópastofu Land- spítalans, 62,5% starf. Upplýsingar gefur yfirmeinatæknir ísótópa- stofu, sími 29000-423. Geðdeild barna og unglinga - Dalbraut Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, Dalbraut 12, óskar eftir að ráða hjúkrunar- fræðinga, fóstrur, þroskaþjálfa og meðferð- arfulltrúa með menntun á uppeldissviði nú þegar. Þessi störf felast í vinnu með börn á aldrinum 3ja-7 ára með geðræn vandamál. Dagdeild, vinnutími 8.00-16.00 virka daga. Legudeild vaktavinna. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 84611. Fóstrur og starfs- menn á dagheimili SólhlíðviðEngihlíð Erum að opna tvær nýjar deildir og vantar því fóstrur og starfsmenn til starfa strax. Upplýsingar gefur Elísabet Auðunsdóttir í síma 29000-591 eða heimasíma 612125. Dagheimilið Sunnuhlíð, Kleppi Óskum eftir að ráða fóstrur á deild fyrir 1 -3ja ára börn og á skóladagheimili í 75% starf. Vaktavinna, þ.e. unnið til kl. 19.00 og um helgar. Einnig vantar starfsmann í eldhús í 50% starf. Upplýsingar gefur Sigríður Knútsdóttir í síma 38160 eða heimasíma 23926. RÍKISSPÍTALAR Ríkisspítalar eru stór og fjölbreyttur vinnustaður og þar starfa um 3.000 manns; viö rannsóknir, lækningar, hjúkrun, endurhæfingu og aðstoð við sjúklinga og aðstandendur þeirra. Starfsemi Rfkis- spítala fer fram á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvaeðinu; á Landspitala, Kleppsspítala, Vífilsstöðum, kópavogshæli, auk hjúkrunarheimila vlðs vegar I Reykjavlk. Kristnesspftali og Gunnarsholt eru einnig rekin af Rfkisspftölum. -4-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.