Morgunblaðið - 01.11.1987, Side 36

Morgunblaðið - 01.11.1987, Side 36
36 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna „Au pair“ Ég er 6 mánaða stelpa og er á leið til Kali- forníu um áramótin og vantar barngóða manneskju til að passa mig meðan mamma er í skólanum. Góð frí, ferðalög og möguleik- ar á námi í kvöldskóla. Upplýsingar í síma 31474 Hagfræðingur óskar eftir starfi sem framkvæmdastjóri, fjár- málastjóri eða annað. Mjög góð enskukunn- átta. Upplýsingar í síma 688485 (Sigurður). Hluthafar - stjórnarmenn Hagfræðingur og kerfisfræðingur óskar eftir sæti -án ákvæðis- í stjórn fyrirtækis sem ráðgjafi á sviði hag-, markaðs- og tæknimála. Sími 623030. Hársnyrtifólk Nýleg hársnyrtistofa í Vestmannaeyjum óskar eftir hárgreiðslumeistara/-sveini, hár- skera eða nema á 3. ári í hárskurði. í boði er frítt húsnæði og góð laun. Upplýsingar í síma 98-2747 í vinnutíma og á kvöldin í síma 98-2002. Hjúkrunarforstjóri Dvalarheimilið Garðvangur, Garði, auglýsir stöðu hjúkrunarforstjóra með umsóknar- fresti til 5. nóvember 1987. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri og fram- kvæmdastjóri í síma 92-27151. Umsóknir sendist Dvalarheimili aldraðra, Suð- urnesjum, Pósthólf 100, 250 Garði, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Bílaviðgerðir - réttingar - bflamálun Viljum bæta við okkur nokkrum mönnum vegna stækkunar verkstæðishúsnæðis. Mikil vinna. Góð laun. Ný og góð aðstaða. Hifreibavevksiœbi <Steinare Smiðjuvöllum 6, Keflavik. Sími 92-14995 ívinnutíma. Stjórnunarstarf - vélaverkfræðingur Vélaverkfræðingur frá Háskóla íslands og framhaldsmenntun frá Tækniháskóla erlend- is óskar eftir stjórnunarstarfi. Starfsreynsla: Ýmiss verkfræði- og rann- sóknarstörf, kennsla, almenn verkfræðistörf s.s. hönnun, útboð og gerð útboðsgagna, stjórnun og eftirlit með verklegum fram- kvæmdum. Áhugavert starfssvið: Tæknileg fram- kvæmdastjórn, framleiðslustjórn. Er tilbúinn til viðræðna án skuldbindingar og að sjálfsögðu í fullum trúnaði. Áhugasamir aðilar (sendið upplýsingar með nafni og símanúmeri til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „V - 6130“ og ég hef sam- band. Sölumaður Óskum eftir að ráða sölumann sem fyrst. GRÁFELDURHF. Borgartuni 28 S: 91. 623222 Sportvöruverslun- verslunarstjóri óska eftir að ráða fjölhæfan verslunarstjóra. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 9. nóv. nk. merkt: „V- 13605“. Góður starfskraftur Háskólamenntaður maður óskar eftir vel- launuðu og krefjandi starfi. Áreiðanlegur og á auðvelt með að umgangast fólk. Tungu- málakunnátta (enska, franska, ítalska, spænska, þýska). Margvísleg reynsla m.a. kennsla og fararstjórn. Meðmæli. Upplýsingar í síma 11608. Til þeirra sem gefa út blöð, tímarit, ársrit, ársfjórðungsrit o.fl. Við erum þaulvanir sölumenn með margra ára reynslu og getum bætt við okkur verkefn- um. Okkar verksvið er sala auglýsinga (söfnun) og almenn innheimta reikninga. Áhugasamir vinsamlegast leggi inn nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Árangur - 2826“ fyrir 7. nóv. Hafnarfjörður Smáralundur Stuðningsfóstra. Fóstra eða þroskaþjálfi óskast á dagheimilið Smáralund. Upplýsingar gefur Erla Gestsdóttir, forstöðu- kona, í síma 54493. Víðivellir Stuðningsfóstra. Fóstra eða þroskaþjálfi óskast á dagheimilið Víðivelli. Upplýsingar gefur Þórelfur Jónsdóttir, for- stöðukona, í síma 52004. Skóladagheimili Fóstra eða starfsmaður óskast til afleysinga við skóladagheimilið Kattholt. Upplýsingar gefa Inga Þóra Stefánsdóttir og Guðrún Árnadóttir, forstöðukonur, í síma 54720. Álfaberg Fóstra óskast til starfa við leikskólann Álfaberg. Upplýsingar gefur Júlíana Harðardóttir, for- stöðukona, í síma 53021. Arnarberg Stuðningsfóstra. Fóstra eða þroskaþjálfi óskast á leikskólann Arnarberg. Upplýsingar gefur Oddfríður Jónsdóttir, for- stöðukona, í síma 53493. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Sfldar- og saltfiskvinna Vantar fólk til síldar- og saltfiskvinnu, sér- staklega handflakara. Upplýsingar í símum 97-71315 og 97-71724. Söltunarstöðin Máni, Neskaupstað, Snorri Ölversson, Gylfi Gunnarsson. Ath.l Trésmiðir og verkamenn vanir byggingavinnu óskast til starfa nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar veittar á skrifstofunni í síma 641488. HAMRAR Vesturvör 9 — 200 Kópavogi Sími 91-641488 Líffræðingur og meinatæknir - Rannsóknarstofa í ónæmisfræði Líffræðingur og meinatæknir óskast sem fyrst á rannsóknarstofu í ónæmisfræði. Um er að ræða starf við sérstakt rannsóknar- verkefni og þjónusturannsóknir. Nánari upplýsingar veita forstöðumaður, sími 29000-692 og deildarstjóri, sími 29000-604. Meinatæknir - ísótópastofa - 62,5% starf Meinatæknir óskast á ísótópastofu Land- spítalans, 62,5% starf. Upplýsingar gefur yfirmeinatæknir ísótópa- stofu, sími 29000-423. Geðdeild barna og unglinga - Dalbraut Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, Dalbraut 12, óskar eftir að ráða hjúkrunar- fræðinga, fóstrur, þroskaþjálfa og meðferð- arfulltrúa með menntun á uppeldissviði nú þegar. Þessi störf felast í vinnu með börn á aldrinum 3ja-7 ára með geðræn vandamál. Dagdeild, vinnutími 8.00-16.00 virka daga. Legudeild vaktavinna. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 84611. Fóstrur og starfs- menn á dagheimili Sólhlíð við Engihlíð Erum að opna tvær nýjar deildir og vantar því fóstrur og starfsmenn til starfa strax. Upplýsingar gefur Elísabet Auðunsdóttir í síma 29000-591 eða heimasíma 612125. Dagheimilið Sunnuhlíð, Kleppi Óskum eftir að ráða fóstrur á deild fyrir 1 -3ja ára börn og á skóladagheimili í 75% starf. Vaktavinna, þ.e. unnið til kl. 19.00 og um helgar. Einnig vantar starfsmann í eldhús í 50% starf. Upplýsingar gefur Sigríður Knútsdóttir í síma 38160 eða heimasíma 23926. RÍKISSPÍTALAR Ríkisspítalar eru stór og fjölbreyttur vinnustaður og þar starfa um 3.000 manns; við rannsóknir, laekningar, hjúkrun, endurhæfingu og aðstoð við sjúklinga og aðstandendur þeirra. Starfsemi Rikis- spítala fer fram á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu; á Landspitala, Kleppsspítala, Vifilsstöðum, Kópavogshæli, auk hjúkrunarheimila víðs vegar í Reykjavík. Kristnesspftali og Gunnarsholt eru einnig rekin af Ríkisspítölum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.