Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 B 37 ————. __¦_•__ atvinna — atvinna — atvinha — atvinna — atvinna — atvinna Vélfræðingur með 8 ára sjótíma óskar eftir vinnu í landi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 4205" fyrir 15. nóvember. Kirkjuvörður Sóknarnefnd Seljasóknar óskar að ráða kirkjuvörð í fullt starf frá 1. des. Starfið er fólgið í eftirliti og umsjón með kirkju og safn- aðarheimili svo og skipulagningu hins margvíslega starfs, sem fram fer innan kirkj- unnar. Nauðsynlegt er að kirkjuvörður hafi góða umgengnishæfileika og gott viðmót. Umsóknarfrestur er til 20. nóv. Upplýsingar veittar á skrifstofu sóknarprests í síma 71910 og einnig í símum 72617 og 74075. Forritari Tölvufyrirtæki óskar eftir að ráða forritara til forritunar á einkatölvur. Við leitum að manni með reynslu á forritun i dBASE og C. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og eiga gott með að umgangast fólk. Viðfangsefni okkar eru fjölbreytileg. Við sér- hæfum okkur í forritun og tölvuvinnu fyrir heilbrigðisgeirann. í boði eru góð laun og vinnuaðstaða fyrir réttan mann. Lysthafendur skili umsóknum á auglýsinga- deild Mbl. merktum: „MED - 4105" Vinnurannsóknir -fiskvinnsla Stór fisksölusamtök í Reykjavík vilja ráða starfsmann til starfa að vinnurannsóknum þ.m.t. ákvæðisvinnumálum í frystihúsum víða um land. Starfið er laust strax en hægt er að bíða 1-2 mánuði eftir réttum manni. Leitað er að aðila með þekkingu og menntun á sviði fiskvinnslu t.d. útgerðartækni. Reynsla eða áhugi á vinnurannsóknum æskilegur. Starfinu fylgja talsverð ferðalög. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 4. nóv. nk. GlJÐNIJÓNSSON RÁDCJÖF&RÁDNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK _ PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Vinnuveitendur stjórnunarstarf Okkur hefur verið falið að hafa milligöngu um starfsskipti 35 ára háskólamenntaðs manns á tæknisviði, sem með störfum sínum í iðnaði hefur aflað sér víðtækrar þekkingar og reynslu. * Framleiðslustjórnun. * Starfsmannastjórnun. * Gæðastjórnun. * Samskipti við viðskiptaaðila erlendis. Aðeins störf á Stór-Reykjavíkursvæðinu koma til greina. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Ráðgarði. RÁDGAKDUR RÁDNINGAMIDUJN NÓATÚNI 17,105REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til almennra skrif- stofustarfa í hlutastarf. Vinsamlegast sendið umsóknir merktar: „0-6129" fyrir 6. nóvember á augldeild Mbl. Kranavinna Óskum eftir vönum manni til starfa á 30 tonna vökvakrana, tegund Grove 300 LP. Gott kaup hjá traústu fyrirtæki - framtíðar- vinna. Upplýsingar í síma 96-21255 á daginn og á kvöldin og um helgar í síma 96-22461. Möl og sandur hf., Akureyri. Fóstrur/ þroskaþjálfar Skemmtilegt uppeldisstarf býðst í leikskólan- um Amarborg strax. Um er að ræða 50% starf með 3ja-4ra ára börnum eftir hádegi. Upplýsingar gefur Guðný í síma 73090. Starfsfólk Við hjá Málningarverksmiðju Slippfélagsins, Dugguvogi 4, óskum eftir fólki í eftirtalin störf: 1. Tvo starfskrafta fyrir hádegi í átöppun. 2. Tvo starfskrafta allan daginn í hráefnis- blöndun. Nánari upplýsingar í Dugguvogi 4. SHppfélagið íReykjavik hl, Málningarverksmiðjan. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar - fjölskyldudeild Óskar eftir fósturheimilum fyrir börn 6 ára og eldri. Hjón sem óska eftir að taka barn/böm í fóst- ur til frambúðar eða tilbúin að taka bam/börn í vistun til skemmri tíma geta fengið nánari upplýsingar hjá Helgu Þórólfsdóttur félagsr- áðgjafa í síma 25500 og Áslaugu Ólafsdóttur félagsráðgjafa í síma 685911 eftir hádegi. Viltu starf a erlendis? Fyrirtæki í Þýskalandi, sem selur ferðir til íslands, leitar að traustum starfsmanni frá byrjun næsta árs. Viðkomandi þarf að tala þýsku og hafa reynslu og/eða hafa mikinn áhuga á íslenskri ferðaþjónustu. Snyrtimennska og skipulög vinnubrögð eru talin sjálfsagður hlutur, svo og frumkvæði og sjálfstæði. Jákvæð persóna með góða samskiptahæfi- leika kemur aðeins til greina. Ef þú telur þig hæfa(n) í þetta "starf og sann- ar það með starfi þínu, þá átt þú góða möguleika á stjórnunarstarfi hjá okkur með viðeigandi launum. Með allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál og að sjálfsögðu verður öllum umsóknum svarað. Umsóknir merktar: „FÍ - 263" skulu berast auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudagskvöld 5. nóv. 1987. Byggingatækni- fræðingur óskar eftir vinnu. 2ja-3ja ara starfsreynsla. Uppl. eru veittar í síma 91 -41689 á kvöldin. Ritari Starfskraftur óskast í hlutastarf. Vinnutími frá kl. 13.00-17.00. Starfssvið: Ritvinnsla, símsvörun, tölvubókhald o.fl. Umsóknir sendast í pósthólf 1338, 121 Reykjavík, fyrir 7. nóvember. Félag fslenskra hljómlistarmanna, Laufásvegi 40, 101 Reykjavík. Spennandi starf Öflugt framleiðslufyrirtæki á Reykjavíkur- svæðinu óskar að ráða sníðameistara. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og geta hafið störf fljótlega. Góð laun eru í boði fyrir réttan starfskraft. Umsóknir skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. nóvember merktar: „F — 800". Öllum umsóknum verður svarað. Góð aukavinna * Vantar þig kvöldvinnu frá kl. 18.00-22.00? Okkur vantar fólk til áskriftarsölu. Góðir tekjumöguleikar fyrir hæfileikaríkt fólk. * Upplýsingar gefur Kristján í síma 621880 milli kl. 19.00-22.00 næstu kvöld frá og með mánudegjnum. þJÓttH* REYKJÞJIÍKURBORG £<ZU4&* StíkZCVl Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27 Starf vaktstjóra er laust til umsóknar. Sjúkra- liðamenntun áskilin. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377 alla virka daga. Ath. Vegna mikillar hreyfingar á vinnumarkaðin- um að undanförnu óskum við að ráða sem fyrst gott fólk til margvíslegra framtíð- arstarfa. Þar á meðal: * Bókara til sjálfstæðra starfa hjá góðu fyrirtæki. * Alhliða skrifstofumann hjá heildsölufyr- irtæki. * Afgreiðslumanneskju hjá góðu prentiðn - aðarfyrirtæki. * Alhliða skrifstofumann hjá heildsölu- og þjónustufyrirtæki. Góð laun. * Auglýsingateiknara eða mann með svip - aða menntun og reynslu í pappírsumbrot. * Góðan umbrotsmann íoffsetprentsmiðju. s Góð laun. * Verkstjóra á vélsmíðaverkstæði. * Deildarstjóra í kjötdeild góðrar kjörbúðar. Góð laun. smwámsim w BrynjðllurJonsson • Nóalún 17 105 Rvih • wmi 621315 • Alhíöa naöningafíjonusta • fyrirtælyasala • fjarmalaradgjöf fyrir fyrirtæki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.