Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 B 21 LjAsmynd/Ární Matthfasson Predikunarstóll kirkjunnar er hin mesta listasmíð. Ludvig Holberg Háskólinn í Sora. Töflureiknirinn Multiplan hefur valdid bylt- ingarkenndum framförum við útreikninga og áætlanagerð. Á námskeiðinu eru kenndar helstu skipanir í Multiplan og hvernig nota má töflureikninn við fjárhags- og greiðslu- áætlanir. Dagskrá: ★ Almennt um töflureikna. ★ Töflureiknirinn Multiplan. ★ Æfingar i notkun allra algengustu skipana í kerfinu. ★ Innbyggð föll í Multiplan. ★ Fjárhagsáætlanir. ★ Notkun tilbúinna likana til að reikna út víxla, verð- bréf, skuldabréf o.fl. Tími 10.-12. nóvember kl. 13-17 Innritun í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28. MAGNAÐ URVAL MEIRIHÁTTAR LÍNA árunum frá 1719 til 1728. Af þeim hafa fjórir a.m.k. komið út á íslensku, Jeppi á Fjalli (Jeppe pá Bjerget), Æðikollurinn (Den Stun- deslose), Erasmus Montanus og Jóhannes von Háksen (Jean de France). Allmargir hljóta að kann- ast við Jeppa á Fjalli og Æðikoliinn, enda hafá þau verk oft verið leikin á íslandi. Það hefur aidrei farið milli mála að Jeppi á Fjalli eigi að gerast á Sjá- landi, enda segir höfundur í fyrsta bindi gamanleikja sinna í útgáfunni frá 1723 að sá sem leikur Jeppa skuli haga sér líkt og hann sé sjá- lenskur bóndi (agere saa naturligt en sjællandsk bonde). Hvaðan sem Holberg hefur kynnst Sjálandi, þá er víst að hann afréð að setjast þar að í ellinni. Um 1730 var Holberg orðinn sterkríkur maður, enda sparsamur reglumaður, og hóf þá að ávaxta fé sitt af kappi. 1740 keypti hann síðan mikla eignir í Sorohéraði og 1647 var hlaut hann barónstitil í kjölfar þess að hafa arfleitt Soro- skóla að eigum sínum. Margir hafa velt því fyrir sér hversvegna Holberg, sem beitti rit- snilld sinni sem refsivendi á alla tilgerð og tildur, hafi látið ginnast af barónstigninni til að arfleiða skólann að eigum sínum, en líklega hefur honum þótt fénu vel varið í þágu menntagyðjunnar. Hvað sem þvi líður þá bar aldrei á öðru en að embættismaðurinn og rithöfund- urinn Holberg hafi kunnað mæta vel við sig sem barón Holberg. Hann taldi sér það og til tekna þegar hann sneri helsjúkur til Kaup- mannahafnar 1753, að honum hafði auðnast að bæta það land sem hann festi sér í Sorohéraði og að hann hefði náð að bæta kjör þeirra bænda sem byggðu landareign hans. Texti: Árni Matthíasson Marie Sohl heimilislínan hefur farið sigurför um Norðurlönd. Dönsk gæðavara í sérflokki. Nú getum við boðið upp á þessa fallegu og vönduðu framleiðslu hér á íslandi. VORUM AÐ FÁ NÝJA SENDINGU Sölustaðir: Z-Brautir og gluggatjöld, Ármúla 42, Reykjavík Femína, Keflavík Hannyrðaverslunin íris, Selfossi Einar Guðfinnsson, Bolungarvík Amaró, Akureyri Mósart, Vestmannaeyjum Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki ÖRKIN/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.