Morgunblaðið - 01.11.1987, Side 21

Morgunblaðið - 01.11.1987, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 B 21 LjAsmynd/Ární Matthfasson Predikunarstóll kirkjunnar er hin mesta listasmíð. Ludvig Holberg Háskólinn í Sora. Töflureiknirinn Multiplan hefur valdid bylt- ingarkenndum framförum við útreikninga og áætlanagerð. Á námskeiðinu eru kenndar helstu skipanir í Multiplan og hvernig nota má töflureikninn við fjárhags- og greiðslu- áætlanir. Dagskrá: ★ Almennt um töflureikna. ★ Töflureiknirinn Multiplan. ★ Æfingar i notkun allra algengustu skipana í kerfinu. ★ Innbyggð föll í Multiplan. ★ Fjárhagsáætlanir. ★ Notkun tilbúinna likana til að reikna út víxla, verð- bréf, skuldabréf o.fl. Tími 10.-12. nóvember kl. 13-17 Innritun í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28. MAGNAÐ URVAL MEIRIHÁTTAR LÍNA árunum frá 1719 til 1728. Af þeim hafa fjórir a.m.k. komið út á íslensku, Jeppi á Fjalli (Jeppe pá Bjerget), Æðikollurinn (Den Stun- deslose), Erasmus Montanus og Jóhannes von Háksen (Jean de France). Allmargir hljóta að kann- ast við Jeppa á Fjalli og Æðikoliinn, enda hafá þau verk oft verið leikin á íslandi. Það hefur aidrei farið milli mála að Jeppi á Fjalli eigi að gerast á Sjá- landi, enda segir höfundur í fyrsta bindi gamanleikja sinna í útgáfunni frá 1723 að sá sem leikur Jeppa skuli haga sér líkt og hann sé sjá- lenskur bóndi (agere saa naturligt en sjællandsk bonde). Hvaðan sem Holberg hefur kynnst Sjálandi, þá er víst að hann afréð að setjast þar að í ellinni. Um 1730 var Holberg orðinn sterkríkur maður, enda sparsamur reglumaður, og hóf þá að ávaxta fé sitt af kappi. 1740 keypti hann síðan mikla eignir í Sorohéraði og 1647 var hlaut hann barónstitil í kjölfar þess að hafa arfleitt Soro- skóla að eigum sínum. Margir hafa velt því fyrir sér hversvegna Holberg, sem beitti rit- snilld sinni sem refsivendi á alla tilgerð og tildur, hafi látið ginnast af barónstigninni til að arfleiða skólann að eigum sínum, en líklega hefur honum þótt fénu vel varið í þágu menntagyðjunnar. Hvað sem þvi líður þá bar aldrei á öðru en að embættismaðurinn og rithöfund- urinn Holberg hafi kunnað mæta vel við sig sem barón Holberg. Hann taldi sér það og til tekna þegar hann sneri helsjúkur til Kaup- mannahafnar 1753, að honum hafði auðnast að bæta það land sem hann festi sér í Sorohéraði og að hann hefði náð að bæta kjör þeirra bænda sem byggðu landareign hans. Texti: Árni Matthíasson Marie Sohl heimilislínan hefur farið sigurför um Norðurlönd. Dönsk gæðavara í sérflokki. Nú getum við boðið upp á þessa fallegu og vönduðu framleiðslu hér á íslandi. VORUM AÐ FÁ NÝJA SENDINGU Sölustaðir: Z-Brautir og gluggatjöld, Ármúla 42, Reykjavík Femína, Keflavík Hannyrðaverslunin íris, Selfossi Einar Guðfinnsson, Bolungarvík Amaró, Akureyri Mósart, Vestmannaeyjum Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki ÖRKIN/SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.