Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 50
$ í* 50 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 18936 LABAMBA „Hljóðupptakan og hljóðið er eins og það best getur verið. Útkoman er ein van- daðasta og best leikna mynd um rokkstónlist. ★ ★★ SV.MBL. Hver man ekki eftir iögunum LA BAMBA, DONNAOG COME ON LET'S GO? Nú í full- komnasta Dolby-stereo á íslandi. Seint á sjötta áratugnum skaust 17 ára gamall strákur með ógnarhraða upp á stjörnuhimininn og varð einn vinsælasti rokksöngvari allra tima. Það var RITCHIE VALENS. CARLOS SANTANA OG LOS LOBOS, UTTLE RICHARD, CHUCK BERRY, LA VERN BAKER, THE PLATTERS o.fl. ftytja tónlistina. Leikstj.: Luls Valdes og framleiöend- ur Taylor Hackford og Blll Borden. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. CE[ DOLBY STEREO HALFMANASTRÆTI (Halfmoonstreet) ik ■ t Aöalhlutverk: Mlchael Calne (Educ- ating Rfta) og Sigourney Weaver (Ghostbusters). Sýnd kl. 5 og 11. STEINGARÐAR ★ ★ ★ ★ L.A. Timee. ★ ★★ S.V. MbL Aðalleik.: James Caan, Anjelicu Huston, James Earl Jones. Meistari COPPOLA bregst ekki! Sýnd kl. 7 og 9. Gmi _ (émi — Sýnd kl. 3. HADEGISLEIKHUS í dag kl. 13.00. Laug. 7/11 kl. 13.00. Ath. breyttan sýntíma. Fáar sýningar eftir. LEIKSÝNING HÁDEGISVERÐUR I Miðapantanir alian sólarhring- | inn í sima 15185 og í Kvosinni sími 11340. Sýningar- staður: HÁDEGISLEIKHÚS Þú svalar lestrarþörf dagsins á^tóum Moggans!_ LAUGARAS: - SALURA - UNDIR FARGI LAGANNA Höfum fengiö þessa frábæru mynd frá Listahátiö til sýningar i nokkra daga. Mynd þessi er í einu orði sagt STÓRKOSTLEG. Myndin er um þrjá menn sem hitt- ast í fangelsi, utangarðsmenn af ýmsu tagi. Það hefur sjaldan verið eins kátt i Laugarásbíói eins og þann eina dag sem þessi mynd var sýnd á kvikmyndahátíöinni. Myndin er með ensku tali, enginn texti. Leikstjóri: Jim Jarmusch. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. SALURB FJ0R A FRAMABRAUT MICHAEL J. FOX THESECRETOFMY Mynd um piltinn sem byrjaði i póst- deildinni og endaði meðal stjórn- enda meö viökomu í baðhúsi eiginkonu forstjórans. Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.10. ------ SALURC --------- SÆRINGAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ★ ★ ★ ★ Variety. ★ ★ ★ ★ Hollywood Rcportcr. Sýnd kl. 3. REVIULEIKHUSIÐ frumsýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI ævintýrasöngleikinn SÆTABRAUÐS- KARLINN eftir: David Wood í dag kl. 15.00. Leikstj.: Þórir Steingrímsson. Leikmynd: Stígur Steinþórss. Þýðing: Magnea J. Matthíasd. Tónlist: David Wood. Útsetning: Össur Geirsson. Dansar: Helena Jóhannsd. Leikarar: Þórarinn Eyfjörð, Alda Arnardóttir, Bjarni Ingvarsson, Saga Jónsdótt- ir, Ellert Ingimundarson og Grétar Skúlason. . Reviuhljómsveitin leikur undir. 2. sýn. fimmtud. 5/11 kl. 17.00. 3. sýn. laugard. 7/11 kl. 15.00. 4. sýn. sunnud. 8/11 kl. 15.00. Miðasala laugard. 31.okt. frá kl. 13.00-16.00 og sunnud. 1/11 kl. 13.00-15.00. Miðapantanir allan sóla- hringinn í síma 656500. Sími í miðasölu 11475. fltorjgmifrfaftifr Metsölublad á hverjum degi! tai HASXÚUtBfÚ SIMI2 21 40 Metaðsóknarmyndin: LÖGGAN í BEVERLY HILLSII BIEVIERLY HILLS Eddie Murphy í sann- kölluðu banastuði. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 12 ðra. Miðaverð kr. 270. SÍÐUSTU SÝNINGAR éim ím þjóðleikhOsid BRÚÐARMYNDIN eftir Guðmund Steinsson. 5. sýn. í kvöld kl. 20.00. 6. sýn. föst. 6/11 kl. 20.00. 7. sýn. laug. 7/11 kl. 20.00. 8. sýn. fimm. 12/11 kl. 20.00. YERMA eftir Federico Garcia Lorca. Tekið upp frá síðasta leik- ári vegna fjölda áskoranna. Aðeins þessar 5 sýningar. Fimmtudag kl. 20.00. Föstud. 13/11 kl. 20.00. Sunnud. 15/11 kl. 20.00. Naest síðasta sýn. Föstud. 20/11 kl. 20.00. Síðasta sýning. MÍR-TÓNLEIKAR og danssýning listafólks frá Hvíta Rússlandi mánudag kl. 20.00. Le Shaga De Marguerite Duras Gestaleikur á vegum Alliance Francaise. Sunnudag 8/11 kl. 20.30. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA eftir Óiaf Hauk Símonarson. f kvöld kl. 20.30. Uppselt. Þrið. 3/11 kl. 20.30. Uppselt. Miðv. 4/11 kl. 20.30. Uppselt. Aðrar sýningar á Litla sviðinu í nóvember: 6., 7.,8.,10., 11., 12., 14.,(tvær), 17., 18., 19., 21., (tyær), 22., 24., 25., 26., 27., 28., (tvær) og 29. Allar uppseldar! Ath.: Miðasala er hafin á allar sýningar á Brúð- armyndinni, Bílaverk- stæði Badda og Yermu til 13. des. Miðasala opin í Þjóð- leikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Forsala einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00. S IM LEIKFELAG HAFNARFJARÐAR sýnir í BÆJARBÍÓI leikritið: m SPANSKFLUGAN eftir: Arnold og Bach. Leikstj.: Davið Þór Jónsson. 2. sýn. í kvöld kl. 21.00. 3. sýn. fimm. 5/11 kl. 21.00. Miðapantanir í síma 50184. eih-LEIKHÚSIÐ Sýnt í Djúpinu SAGA ÚR DÝRAGARÐDMUM 8. sýn. í kvöld kl. 20.30. Veitingar fyrir og eftir sýningar. Miða- og matarpantanir í síma 13340. Ristautunl-hzzcriti ^Anglýsinga- síminn er 2 24 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.