Morgunblaðið - 10.11.1987, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 10.11.1987, Qupperneq 49
Galakvöld í Staðarskála Ingvar Guðmundsson matreiðslumeistan og Eyjólfur Guðmundsson frá Bálkastöðum sem stjórnaði samkomunni af mikilli röggsemi. Morgunblaðið/Bjarni Eigandi Gleymmérei, Sigríður Þorvaldsdóttir, til hægri, og Kolbrún Ólafsdóttir, afgreiðsiustúlka. Brauðstofan Gleymmérei ^ Blönduósi. Á ANNAÐ hundrað manns komu á kynningar- og skemmtikvöld í Staðarskála laugardaginn 31. október. Tilefnið var lokapunkt- ur á kynningu á lambakjöti sem staðið hefur yfir i Staðarskála í Hrútafirði nú i haust. Þeir Staðarmenn kusu að kalla þessa skemmtun Galakvöld og þar sem þetta var kynning á lamba- kjöti var að sjálfsögðu fram borinn lambakjötsréttur. Höfundur þessa matseðils og matreiðslumeistari í Staðarskála, Ingvar Guðmundsson, útbjó fyrir matargesti konunglegt lambakjötsseyði og pálmalamb með kartöflum að hætti malarakonunn- ar og í eftirrétt var ávaxtaterta. Ekki bar á öðru en gestir gerðu sér þessa rétti að góðu og varð einum á orði að uppgangur væri í lamba- kjötinu en niðurgangur í öðru kjöti. í tengslum við þessa kynningu var spumingakeppni sem matar- gestir sem komu við í Staðarskála dagana 25. september til 9. október tóku þátt í. Alls tóku 1.351 þátt í Magnús Gislason eigandi Staðar- skála. þessari spumingakeppni en svör bárust frá 1.209 manns. Vinningar í þessari keppni vom m.a. ferð til Amsterdam sem ferðaskrifstofan Ferðabær gaf. Sá sem ferðina hreppti heitir Helgi Ingason og er frá Siglufírði. Einnig gaf hinn þjóðfrægi kjöt- framleiðandi, Jón Jónsson frá Skarfhóli, 30 kg af nýslátmðu lambakjöti í vinning og sú sem kjöt- ið hreppti var Elísabet Lilja Stefáns- dóttir úr Reykjavík. Þessari samkomu stjómaði Ey- jólfur Gunnarsson frá Bálkastöðum af mikilli röggsemi og tók ýmsa tali og varpaði samtölunum með þráðlausum hljóðnema til veislu- gesta. Hvort það var tilviljun eður ei þá kom Sverrir Hermannsson við í Staðarskála og skemmti fólki með léttum sögum eins og honum einum er lagið og var gerður góður rómur að máli hans. I lokin var stiginn dans við undirleik hljómsveitarinnar Upplyftingar. — Jón Sig. NÝ smurbrauðsstofa hefur verið opnuð í Nóatúni 17 í Reykjavík og nefnist hún Brauðstofan Gleymmérei. Forstöðukona og eigandi er Sigríður Þorvaldsdóttir, en hún hef- ur kynnt sér slíkan rekstur og fengið viðurkenningu frá Idu Davidsen, danskri smurbrauðs- dömu. Lögð er áhersla á fjölbreytni í brauðvali; smurt brauð, snittur, pinnamatur og brauðtertur. Af- grcitt verður eftir pöntunum en^ einnig er hægt að koma á staðinn ^ og neyta veitinganna þar. Opnunartími smurbrauðsstof- unnar er frá kl. 10.00 til 20.00 mánudaga til laugardaga. U HONDA Leiðandi í hönnun og tækninýjungum. A C C O R D Aerodeck 1988 EXS-i Enn einn einstakur frá HONDA. Bjóðum þennan frábæra bíl með öllum fáanlegum aukahlutum. Vél: 122 hestöfl m/beinni innspýtingu (PGMFi) Viðbragð: O-10O km./k: 8,9 sek. ALB bremsukerfi (ANTILOCK BRAKE) tölvustýrt. Rafdrifnar rúður - ra fdrifin sóllúga - rafstýrðir spegl- ar - rafdrifið loftnet - útvarp/segulband, 4 hátalarar - vökvastýri ásamt mörgu öðru. VERÐ AÐEINS KR. 8 55.000.- HONDA GÆÐi - HONDA KJÖR - AÐEINS 25% ÚT H O N D A HONDAPRELUDE 2.0ÍDOHC 16v Bjóðum örfáa PRELUDE 2.0EXSÍ - 16várgerð 1987. Vél: 137 hestöfl, bein innspýting (PGMFI) Viðbragð: O-10O km/k: 7,9 sek. Vökvastýri — rafdrifin sóllúga - rafdrifnar rúður- rafdrifið loftnet — álfelgur — útvarp/segulband — 4 hátalarar -ALB bremsukerfi (ANTI-L OCK-BRA KE) tölvustýrt ásamt mörgu öðru. VERÐ AÐEINS KR. 900.000.- HONDA GÆÐI - HONDA KJÖR - AÐEINS 25% ÚT (H) HONDA Honda á íslandi, Vatnagörðum 24 s. 689900.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.