Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 11
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 O B Afi „Eg var sofandi og börnin mín hjámér. . .Ailtíeinuvartára- gassprengju skotið inn í herbergið SJÁ: „Andlitslyfing" ÆRISVEINARNIRj Skuggi Stalíns hvílir enn yfir Austur- Evrópu Um fyrri helgi fagnaði sovéski kommúnistaflokkurinn 70 ára afmæli byltingarinnar og Mikhail Gorbachev flutti ræðu um glæpa- verk Stalínismans. A mánudag tóku leiðtogar Austur-Evrópuríkjanna saman pjönkur sínar og héldu heim í þrúgandi þögn. Allir verma þeir stólana vegna starfa sinna fyrir flokkinn á valda- dögum þess manns, sem Gorbachev sagði sekan um „óskaplega og ófyr- irgefanlega glæpi“. Nú verða þeir að gera hvortveggja í senn, að kyngja þessari staðreynd og telja samstarfsmönnum sínum og öðrum trú um, að þeir hafi sloppið frá henni ókalnir á hjarta. Þetta eru ekki einu afarkostimir, sem Gorbachev hefur sett þeim. Annað hvort skulu þeir fallast á útleggingu hans á „perestroika", endurskipulagningunni, og á Stalín- ismanum eða, eins og Gorbachev orðar það, gerast sekir um „undan- slátt og eiginhagsmuni". Þessi boðskapur brennur nú að minnsta kosti á ráðmönnum í Búk- arest, Prag og Austur-Berlín, í borgunum sem Gorbachev hefur heimsótt á árinu. Svo kynlegt sem það er þá virð- ist ferill Jaruzelskis, ráðamanns Póllands, unglingsins meðal aust- ur-evrópskra leiðtoga, hvað ná- tengdastur Stalínismanum en hann fór frá Póllandi þegar árið 1943 og barðist síðan með Rauða hemum í stríðinu. í Ungveijalandi komst Janos Kadar skjótt til metorða. Hann varð innanríkisráðherra árið 1948 og gegndi því starfi í þijú ár eða þar til hann lenti sjálfur í fangelsi eins og algengt var á þessum árum. í Tékkóslóvaíku var Gustav Hus- ak efnilegur og ötull embættismað- ur áður en honum var stungið inn fyrir „slóvakíska þjóðrembu" árið 1951. Engir þröskuldar af þessu tagi urðu á vegi þeirra Nicolae Ceau- sescu í Rúmeníu, Erich Honeckers í Austur-Þýskalandi og Todor Zhivkovs í Búlgaríu. Þeir vom allir komnir í miðstjóm kommúnista- flokksins þegar hann tók völdin á áranum 1945 til ’46. Zhivkov, sem er 76 ára og elstur austur-evrópsku valdamannanna, þótti árið 1951, þá á fertugsaldri, lofa svo góðu, að hann fékk sæti í stjómmálaráð- inu. -MICHAEL SIMMONS Félag Borgara- flokks stofnað í Kópavogi STOFNFUNDUR félags Borg- araflokksins í Kópavogi var haldinn þann 12. þ.m. A fundinum töluðu formaður flokksins, Albert Guðmundsson, og þingmenn kjördæmisins, Júlíus Sól- nes og Hreggviður Jónsson, og ræddu þeir stjómmálahorfumar. Þá tóku til máls Þórir Lárasson, formaður lqördæmisfélags Reykja- víkur, og Halldór Pálsson, formaður kjördæmisfélags Reykjaness. Fund- arstjóri var Einar Þórsteinsson. í stjóm félags Borgaraflokksins í Kópavogi vora kosnir: Eggert Steinssen formaður, Heimir Br. Jóhannsson, Friðrikka Baldvins- dóttir, Bára Magnúsdóttir og Benjamín Ólafsson. Er nú verið að undirbúa stofn- fundi félaga víða um land í fram- haldi af stofnun kjördæmasamtaka Borgaraflokksins um land allt. (Fréttatilkynning) Forritun í gagnasafnskerfinu D-base 111+ 40 klst. vandað námskeið í forritun íD-base 111+ Dagskrá: ★ Uppsetning og gerð skjámynda ★ Helstu aðgerðir í forritun ★ Strengjavinnsla ★ Notkun falla í D-base 111+ Á námskeiðinu er lögð áhersla á gerð gagnlegra forrita sem þátttakendur geta notað að námskeiði loknu. VR og BSRB styðja sína félaga til þátttöku á námskeiðinu. Námskeiðið hefst 30. nóvember. Innritun og nánari upplýsingar í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28 Hvernig væri að heimsækja ættingja og vini erlendis um hátíðina, kynnast jólahaldi annarra þjóða og sleppa þessu hefðbundna jólaamstri heima - svona einu sinni? Flugleiðir bjóða sérstök jólafargjöld til eftirtalinna staða — Plútoníumsending sem fór til ókunns ákvörðunarstaðar árið 1982. — Tvö kíló af endurannu úrani, sem ísraelar keyptu, eitt sem íran- ir keyptu og tvö sem írakar keyptu fyrr á þessu ári. Þessar upplýsingar era að miklu leyti hafðar eftir belgískum sölu- manni, sem notar dulnefnið „Eric“. Segist hann hafa útvegað Arg- entínumönnum búnað, sem gerði þeim kleift að smíða „fremur gróf- gert vopn“. „ísraelar vora fastir viðskipta- menn á þessum markaði og einnig Líbýumenn sem alltaf era á höttun- um eftir einhveijum tækninýjung- um,“ sagði Eric, en Suður-Afriku- menn, Brazilíumenn, írakar, íranir, Pakistanir og Indveijar vora líka mjög áhugasamir. Dr. Sadiq el-Mahdi, forsætisráð- herra Súdans, segist vita um þessa ólöglegu verslun: „Við vitum um mörg lönd, sem vilja ólm komast yfir kjamakljúf efni,“ sagði hann og í sama streng tók Assem Kabas- hi, fyrram foringi í súdönsku leyniþjónustunni, en hann var rek- inn þegar hann hélt því fram að mágur forsætisráðherrans væri flæktur í þessi viðskipti. Bandaríkjamenn hafa hætt að framleiða plútóníum í venjulegum kjamorkuveram vegna óttans við, að efnið kæmist í hendur annarra. Talið er, að árið 1965 hafi 240 kfló af endurannu úrani verið flutt úr bandarísku kjamorkuveri og þrem- ur áram síðar vora ísraelar granað- ir um að hafa rænt skipi, sem flutti úranfarm. - RICHARD NORTON-TAYL- OR Kaupmannahafnar Gautaborgar Óslóar Stokkhólms Glasgow Lundúna Ennfremur: Luxemborgar New York Boston Chicago Baltimore Orlando Jólapex gildir frá 1 kr. 18.790 (jólapex) kr. 18.630 (jólapex) kr. 18.490 (jólapex) kr. 21.440 (jólapex) kr. 14.040 (jólapex) kr. 16.150 (jólapex) kr.l 7.090 (pex) kr. 23.740 (super-apex) kr. 23.740 (super-apex) kr. 26.770 (super-apex) kr. 25.140 (super-apex) kr. 30.750 (super-apex) til 31. desember 1987 Nánari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, Lækjargötu, Hótel Esju og Kringlunni; umboðsmenn um land allt og ferðaskrifstofurnar. Upplýsingasími: 25 100. FLUGLEIDIR -fyrír þig-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.