Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987
ÚTVARP / SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Ritmálsfróttir.
18.00 ► Villi spæta 09 vinir hans.
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
18.25 ► Súrt og ssstt (Sweet and
Sour). Ástralskur myndaflokkur um
unglingahljómsveit.
18.50 ^ Fréttaágrip
og táknmálsfróttir.
19.00 ^ Poppkorn.
Umsjón: Jón Ólafs-
son.
<®16.10 ► Anna og konungurinn f Sfam (Anna and the King of Siam). Tvö-
föld Óskarsverðlaunamynd um unga, enska ekkju, sem þiggur boð Síamskon-
ungs um að kenna börnum hans ensku. Konungurinn reynist einstaklega
ráðríkur og Anna þarf á öllu sínu hyggjuviti að halda í viöskiptum við hann.
Aðalhlutverk: Irene Dunn og Rex Harrison. Leikstjórn: John Cromwell.
18.15 ► Ala 4BÞ18.45 ► Fimmtón
Carte. Skúli ára (Fifteen). Mynda-
Hansen. flokkur fyrir börn og
unglinga.
19.19 ► 19.19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
22.30 ► Jón Sigurðo-
pon. Kvikmynd um líf og
störf Jóns Sigurössonar
forseta.
23.15 ► Útvarpsfréttir
í dagskrárlok.
19.30 ► Við
feAginin (Me
and My Girl).
20.00 ► Fréttirog veAur.
20.30 ► Augl. og dagskrá.
20.40 ► Skammdegisspjall.
Stefán Jón Hafstein ræðir við
Þráin Bertelsson um kvikmynda-
gerð.
20.55 ► Skammdegi. islensk kvikmynd frá 1984. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Handrit: Þráinn
Bertelsson og Ari Kristinsson. Aðalhlutverk: Ragnheiður Arnardóttir, Eggert Þorleifsson, Hallmar
Sigurðsson, María Sigurðardóttir og Tómas Zöega. Ung ekkja sem dvaliö hefur erlendis flytur til
tengdafólks síns á Vestfjörðum. Hún hefur erft hálfa bújörð eftir mann sinn en er hún hyggst selja
sinn hlut fara undarlegir atburðir að gerast.
19.19 ► 19.19.
► 20.30 ► Húsið okkar (Our
House). Gamanmyndaflokkur
um þrjóskan, en elskulegan afa
sem deilir húsi sínu með
tengdadóttur og þrem barna-
börnum.
<8B>21.25 ► Sterkasti mað-
ur heims (Pure Strength).
Dagskrá frá kepni um titilinn
„Sterkasti maður heims".
4DÞ22.15 ► íþróttirá þriðjudegi.
Blandaður íþróttaþáttur með efni
úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður:
HeimirKarlsson.
4BÞ23.15 ► Hunter. Starfsmaöur hjá sendiráði
týnir lifinu er bill hans er sprengdur í loft upp.
4BÞ00.05 ► VIAvörun (Warning Sign). Aðal-
hlutverk: Sam Waterston og Karen Quinlan.
Leikstjóri: Hal Barwood.
01.40 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáriö með Ragnheiði
Ástu Pétursdóttur.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987.
Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðs-
dóttur og hugað að jólakomunni með
ýmsu móti þegar 23 dagar eru til jóla.
Umsjón: Gunnvör Braga.
9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig-
rún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Ég man þá tið, Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Messa í Háskólakapellunni. Sig-
uröur Jónsson stud. theol. prédikar.
Séra Karf Sigurbjörnsson þjónar fyrir
altari. Organisti: Hörður Áskelsson.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 I dagsins önn — Heilsa og nær-
ing. Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir.
13.35 Miödegissagan: „Sóleyjarsaga"
eftir Elias Mar. Höfundur les (25).
14.00 Hátiðarsamkoma stúdenta í Há-
skólabíói á fullveldisdaginn. Dagskráin
er helguð framt.ið Háskólans og námi
stúdenta í framtið. Ómar Geirsson
formaður hátíðarnefndar setur sam-
komuna. Þorsteinn Pálsson forsætis-
ráðherra flytur ávarp. Erindi flytja
Margrét Guðnadóttir prófessor, Einar
Kárason rithöfundur og Hans Beck
læknanemi. Björn Thoroddsen og
hljómsveit leika og Háskolakórinn og
Magnús Þór Jónsson syngja. Kynnir:
Guðrún Björg Erlingsdóttir hjúkruna-
rfræðinemi.
Sá er hér ritar var alinn upp í
pólitískri orrahríð og hlustaði
oft á hina svokölluðu ráðamenn
leggja hinar pólitísku línur. Lítill
drengur átti þá sitt skjól í listinni.
í þeim litla heimi var ekki tekist á
um heimsmálin, þar ríkti fegurðin
ofar öllu veraldarstríði og enn þann
dag í dag horfir undirritaður til
þess dags vonarbjörtum augum er
listamenn slíðra sverðin og hverfa
til vinja fegurðarinnar þar sem orð
Omars Khayyám umort af Magnúsi
Ásgeirssyni hljóma:
I daga og nætur skiptist
skákborð eitt.
Af skapanomuui er þar
manntafl þreytt.
Hér áðurfyrr túlkaði undirritaður
ljóðlínur Omars Khayyám og reynd-
ar allt Rubáiyátið sem einskonar
innsigli listaheimsins er mannlegur
máttur gæti ekki rofið. Listamenn
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethov-
en. Gewandhaus-hljómsveitin í Leipz-
ig leikur; Kurt Mazur stjórnar.
a. Leonore-forleikur nr. 3 op. 72b.
b. Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 36. (Af
hljómdiskum.)
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið — Byggða- og sveitar-
stjórnarmál. Umsjón Þórir Jökull
Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur.
Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þorgeir
Ólafsson.
20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris-
son kynnir.
20.40 Málefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún
ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur
frá mánudegi.)
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 Útvarpssagan „Sigling" eftir
Steinar á Sandi. Knútur R. Magnússon
les (11).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Leikrit: „Blómguð kirsuberja-
grein" eftir Friedrich Feld. Þýðandi:
Efemía Waage. Leikstjóri: Gísli Hall-
dórsson. Leikendur: Gísli Alfreðsson,
Þorsteinn ö. Stephensen, Baldvin
Halldórsson, Valur Gislason, Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Jón Hjartarson,
Guðmundur Pálsson, Hákon Waage
og Randver Þorláksson.
23.25 Tónlist eftir Hjálmar H. Ragnars-
son.
sætu mitt í eyðimörk mannlífsins
við skákborðið á valdi listagyðjanna
en svo situr maður við viðtækið og
hlustar í tvígang á umræðuþátt á
vegum rásar 2 þar sem núverandi
menntamálaráðherra, Birgir ísleif-
ur Gunnarsson, stendur fyrir
framan hóp listamanna og býst við
því að rætt verði um heim fegurðar-
innar og máski minnst rétt aðeins
á listagyðjumar. En viti menn það
var ekki minnst á skapanomir list-
arinnar heldur aðeins þær skapa-
nomir er pólitíkusar nefnast og
útdeila lífselexímum til þeirra lista-
manna er bera sæmdarheitið
nefndabossar. Er nú fokið í flest
skjól þegar vinjamar hans Omars
Khayyáms eru kómnar uppí fjár-
málaráðuneyti. En það er ef til vill
ósköp eðlilegt að umræður þróist á
þennan veg þegar höfundar hug-
verka er skapa fjölda manns
atvinnu með verkum sinum eru
margskattaðir en ættu raunar að
a. Rómansa. Martial Nardeau, Óskar
Ingólfsson og Snorri Sigfús Birgisson
leika.
b. „Rómeó og Júlía", hljómsveitarsvíta.
Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leika; höfundurinn stjórn-
ar. (Hljóöritanir Ríkisútvarpsins.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina.
Fréttir kl. 7.00.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl.
8.15. Fregnir af veöri, umferö og færð
og litiö í blöðin. Viðtöl og pistlar utan
af landi og frá útlöndum og morgun-
tónlist við flestra hæfi.
10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða
leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri
hlustenda sem sént hafa Miðmorg-
unssyrpu póstkort með nöfnum
laganna. Umsjón: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi með fréttayfirliti. Stefán Jón
Hafstein flytur skýrslu um dægurmál
og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt-
inn „Leitaö svara" og vettvang fyrir
hlustendur með „orö í eyra". Sími
hlustendaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már
Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00,
16.00.
16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um
njóta umtalsverðs skattaafsláttar
ekki síður en sjómenn.
Thor Vilhjálmsson flutti bráð-
skemmtilegan ádeilupistil I dægur-
málaútvarpinu síðastliðið miðviku-
dagskveld þar sem óbeint var vikið
að nefndabossunum. Ræddi Thor
um þá ósvinnu að svipta gamaí-
reynda kennara kennaratitlinum
eingöngu vegna þess að þeir hafa
ekki farið í gegnum svokölluð rétt-
indanámskeið. Ég vil taka fram að
sjálfur hef ég lokið slíku námskeiði
og er sammála forystumönnum
kennara um að það verður að
vemda starfsheiti kennara rétt ein-
sog önnur starfsheiti en þó er út í
hött að svipta gamalreynda kennara
á borð við Gunnar Dal skáld, sem
kennt hefir íslensku og heimspeki
í 19 ár með góðum árangri, kennar-
atitlinum og lækka hann þar með
í launum. Hvílík eyðimörk verður
ekki skólinn þegar listamennimir
hafa hrakist þaðan undan penna-
stjórnmál, menningu og listir og komið
nærri flestu því sem snertir lands-
menn. Fréttir kl. 17.00, 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir
staldrar við í Bolungarvík, segir sögu
staðarins, talar við heimafólk og leikur
óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur
hún sveitatónlist. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Listapopp. Umsjón: Óskar Páll
Sveinsson.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Guömund-
ur Benediktsson stendur vaktina til
morguns.
BYLGJAN
FM98.9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Afmæliskveðjur og spjall.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
tónlist o.fl. Fréttir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis-
poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í
Reykjavík siödegis. Tónlist, fréttayfirlit
og viðtöl. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöld. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgairsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um-
sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Tónlist og upplýsingar um veður og
flugsamgöngur.
UÓSVAKINN
FM 96,7
7.00 Stefán S. Stefánsson. Tónlistar-
þáttur.
strikum nefndabossanna?
Að lokum er það smáfrétt er
tengist okkur kennurunum. Frétta-
maður Stöðvar 2 ræddi í fyrradag
við einn ágætan forystumann kenn-
ara er viðraði þá hugmynd að
kennarar sættu svokallaðri viðveru-
skyldu, það er að segja að sú
heimayinna er kennarar hafa hing-
aðtil innt af hendi gjaman á kvöldin
og um helgar á dagvinnutaxta flytj-
ist uppí skólana. Mér fannst vel við
hæfí að vekja þannig athygli á þeim
bókakosti, tölvubúnaði og skrif-
stofuhúsnæði er íslenskir kennarar
hafa hingaðtil lagt til þjóðinni. En
menn geta rétt ímyndað sér hvaða
kostnað það hefði í för með sér
fyrir skattborgarana að flytja allan
þennan búnað upp í skólana og þá
væntanlega inní kennslustofumar
því ekki er til skrifstofuhúsnæði
fyrir allan kennaraherinn!
Ólafur M.
Jóhannesson
13.00 Bergljót Baldursdóttir. Tónlistar-
þáttur.
19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags.
23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn.
1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj-
ast.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list og viðtöl.
8.00 Fréttir.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist
o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni
Magnússon. Tónlist, spjall o.fl. Fréttir
kl. 18.00.
18.00 fslenskirtónar. Innlend dægurtög.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og
104. Ókynnt gullaldartónlist.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög
af breska vinsældalistanum.
21.00 islenskir tónlistarmenn leika sín
uppáhaldslög. í kvöld: Baldur M.
Arngrimsson hljómlistarm.
22.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
Fréttir kk 23.00.
00.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
8.05 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón-
list leikin.
1.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 88,6
17.00 FB.
19.00 MS.
21.00 Þreyttur þriöjudagur. Ragnar og
Valgeir Vilhjálmssynir. FG.
23.00 Vögguljóð. IR.
24.00 Innrás á Útrás. Sigurður Guðna-
son. IR.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt
tónlist og fréttir af svæðinu, veöur og
færð.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson. Gullaldar-
tónlistin ræður ríkjum. Síminn er
27711. Fréttir kl. 15.00.
17.00 Ómar Pétursson og íslensku
uppáhaldslögin. Ábendingar um
lagaval vel þegnar. Sími 27711. Tími
tækifæranna klukkan hálf sex. Fréttir
kl. 18.00.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Alvörupopp, stjórnandi Gunnlaug-
ur Stefánsson.
22.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norður-
lands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröur-
lands
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur-
lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt-
ir.
Nefndabossarnir