Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987 Bókabúð Böðvars 45 ára BÓKABÚÐ Böðvars í Hafnarfirði á 45 ára afmæli í dag, 1. desember, en Böðvar Signrðsson bóksali, fékk bók- söluleyfi sitt 1. desember 1942. Bókbúð Böðvars hefur verið starf- rækt alla tíð að Strandgötu 3, en í júní 1985 var Bókabúð Böðvars einnig opnuð í húsnæði við Reykjavíkurveg. Bókabúðin er sú elzta sem starfrækt er í Hafnarfírði og hefur á boðstólum bækur og ritföng, svo og leikföng og annast filmumóttöku. Á myndinni eru f.v.: Hulda Böðvarsdóttir, Elísabet Böð- varsdóttir, Ingibjörg Helgadóttir, Böðvar Sigurðsson, Ingibjörg Sigurðardóttir og Bergþóra Jónsdóttir. Morgunblaðið/Þorkell i ■«!! 1* ScsX '4 Wff1 . m t ■ f fL H 11* 4 wSal A mmmmmEsl 4,}|Ífi W Steindór Steindórsson frá Hlöðum þýddi og Þór Magnússon þjóðminjavörður ritar formála og fræðilegar skýringar. Ásgeir S. Björnsson samdi myndatexta. Daniel Bruun var mikilvirkur brautryðjandi í rannsóknum á menningarminjum og lifnaðarhátt- um hér á landi. Þegar hillti undir byltingu í íslensku þjóðlífí bjargaði hann frá glötun ómetanlegum heimildum um gamalgróið þjóðlíf og menningararf á hverfanda hveli. í þessu verki endurspeglast lífshætt- ir íslendinga á liðnum öldum í hundruðum teikninga, uppdrátta, ljósmynda og vatnslitamynda, einstökum í íslenskri menningar- sögu..^. Thingvelhr er ensk útgáfa hinnar vinsælu Þingvallabókar Björns Þorsteinssonar sem kom út á síðasta ári. Bókin hefur að geyma sagnfræði, náttúrufræði, staðfræði og sögur. Ennfremur fíölda yfirhts- korta, teikninga og mynda, flest í litum. Margar þeirra eru frá fyrri öldum og því hinar sögulegustu. Ásgeir S. Björnsson ritstýrði verk- inu en myndir í það valdi Örlygur Hálfdanarson. mHUUT ^ra.-Hini THING 1 VHLLIR | ÍEztaoÆs öfeterf Stóiw: ____A vistors Ccnnpanion íslenskt þjóðlíf í'fiúsund ár eftir Daniel Bruun er ómetanleg heimild um gamalgróið þjóðlíf og menningararf ______ lífshcetti sem löngu eru horfnir. LjUDAK b/eku k GÓDAR STUN Homo Faber er skáldsaga sem heinir spjótum sínum að blindri tæknihyggju aðalpersónan Faher, eins og svo margir í hinum vestrcena heimi, þjáist af Á ritunartíma verksins á sér stað vaxandi umræða um hættuna sem stafar af algerum klofningi milli raunvísinda og hinna svoköll- uðu „húmanísku hugðarefna“. Max Frisch er meðal þekktustu skálda sem skrifa á þýska tungu. Hann var einn þeirra höfunda sem voru tilnefndir til bókmenntaverð- launa Nóbels 1987. sem nwiviw FABER SSSSSSSií SKÁIDSAGA EFIIB MAX FRISCH Mislitt mannlíf er skáldsaga eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Sagan er öðru fremur krufning á sálarlífi drengs sem lifir í áttlausri tilveru. Foreldrar hans skilja og drengurinn fyllist öryggisleysi og vanlíðan og leiðist út í slæman félagsskap. Sagan er áleitin, rík af mannlegum tilfinningum, full glettni og hlýju en þó með trega- blöndnum undirtón. samin sérstaklega með skólafólk í og þannig tímamótaverk. Nútímabók þar sem lögð er áhersla á orðaforða í tækni og vísindum. Handhægt og þægilegt hjálpartæki bæði nemendum og öðrum. Vegna hinna mjög svo vönduðu íslensku orðskýringa nýtist hún líka vel til eflingar íslenskrar tungu. Kærkom- in gjöf inn á hvert heimili.,^. Ensk-íslenska skólaorðabókin er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.