Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987
27
MÓTÖRFESTINGAR
Sérlega hentugar til festinga á rafmótor-
um, dælum og gírbúnaði.
Fyrirliggjandi í ýmsum stærðum.
Hagstætt verð.
nmuMM I1
HÖFÐABAKKA 9 REYKJAVÍK
SÍMI: 685656 og 84530
Efling bindindis
Opið bréf til alþingismanna
og Suðurlandi og árlegt bindind-
ismót um verslunarmannahelgi
í Galtalæk (þar starfa um
200—300 sjálfboðaliðar).
4. Fræðsla: Stórstúkan leggur
áherslu á haldgóða og öfgalausa
fræðslu um skaðsemi áfengis og
vímuefna. Þess vegna hefur hún
tekið upp mikið og náið sam-
starf við Ólaf Ólafsson land-
lækni. A vegum hans og
Stórstúkunnar hafa verið haldn-
ir íjölmargir fundir og ráðstefn-
ur vítt og breitt um landið. Við
höfum einir ellegar í samvinnu
við aðra gefið út fræðslubækl-
inga.
5. Hvers vegna má ekki styðja for-
varnarstarfið?
Á árinu 1986 varð Stórstúkan
100 ára. 1987 voru 90 ár liðin frá
útgáfu barnablaðsins Æskunnar.
Hvorugt þessara afmæla hafa orðið
forráðamönnum þjóðarinnar tilefni
til opinberrar viðurkenningar. Samt
er talað fjálglega um forvarnarstarf
og jafnvel eflingu bindindissemi
meðal þjóðarinnar.
Höfundur er stórtemplar.
eftirHilmar
Jónsson
Fyrrverandi heilbrigðisráðherra,
Ragnhildur Helgadóttir, lagði fram
stefnumörkun, þar sem aðstoð og
efling bindindis með þjóðinni var
eitt af aðalatriðunum í langtíma
áætlun. Nú reynir á hvort sú áætlun
verður að veruleika. Því birti ég
opinberlega beiðni Stórstúku ís-
lands til fjárveitinganefndar Al-
þingis.
Undanfarin ár hefur Stórstúka
Islands fengið frá Alþingi svipaðan
styrk og SAÁ. Við teljum eðlilegt
að svo muni haldast og samkvæmt
því verði styrkur ríkisins til Stór-
stúkunnar í ár 15—16 milljónir. Ég
vil minna á að á þessu ári greiðum
við 8—10 milljónir til ríkisins í
ýmiskonar sköttum (af bingó- og
bíórekstri, blaða- og bókaútgáfu,
skemmtanahaldi og fasteignum).
Helstu verkefni:
1. Útgáfa: Stórstúka íslands gefur-
„Ég vil minna á að á
þessu ári greiðum við
8—10 milljónir til ríkis-
ins í ýmiskonar skött-
um.“
út bamablaðið Æskuna í 9—10
þúsund eintökum, auk þess þrjár
til Qorar barna- og ungl-
ingabækur.
2. Æskulýðsstarfsemi: Á vegum
Stórstúkunnar eru starfandi um
30 barnastúkur. Gæslumenn
þeirra eru ólaunaðir. Það er sam-
dóma álit uppalenda að barna-
starf Unglingareglunnar sé eitt
merkilegasta og jafnvel eina
bindindisstarfið, sem fram fer
—FRÁ-JARAN—
Hilmar Jónsson
með æskufólki í dag. Þetta starf
þyrfti að efla og auka. Það verð-
ur ekki gert nema með stór-
hækkuðum fjárframlögum og
launuðu starfsfólki.
3. Skemmtanahald: Góðtemplara-
reglan býður uppá margvíslegar
skemmtanir: Félagsvist og dans
í Templarahöllinn í Reykjavík
og félagsvist á fleiri stöðum.
Vormót barnastúka á Norður-
Erum með á lager flestar stærðir af kúlulegum
frá japanska fyrirtækinu Nachi.
Höfum einnig hjóla- og kúplingslegur í margar
gerðir japanskra bíla.
Mjög hagstætt verft.
HÖFÐABAKKA 9 REYKJAVÍK
SÍMI: 685656 oq 84530
Hártoppar - Hártoppar
Nýr hártoppur frá TRENDMAN fyrir þá, sem aðeins
vilja það besta. Pantið tíma hjá Villa rakara í Aristó-
kratanum í síma 687961. Opið á laugardögum.
MHI
A ’ Síðumúla23.
KIIJUR
JVtJUR
GROOUR
jarðar
SJOARINN
ÍEM HAFfE
hafnaði
Nýr flokkur:
Öndvegis-
kiljur
Þrjú öndvegisverk
heimsbókmenntanna
nú í kiljuútgáfu.
Ægisgata
eftir John Steinbeck
Ein af bestu sögum höfundar,
þýdd af Karli ísfeld.
Gróður jarðar Sjóarinn sem
hafið hafiiaði
eftir Knut Hamsun
Þremur árum eftir að Hamsun
sendi bókina frá sér hlaut hann
Nóbelsverðlaunin. Bókin er
þýdd af Helga Hjörvar.
eftir Yukio Mishima
Umdeildasta bók sem komið hefur út hjá Bókaklúbbi
Almenna bókafélagsins íyrr og síðar. Þýðandi Haukur Ágústsson.