Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 67
Björgvin Jónsson 1978. Þá voru þeir sem nú munu taldir til eldri kynslóðar íslenskra skákmanna enn ungir og efnilegir. Þar lauk Helgi Ólafsson við al- þjóðatitil sinn, en undirritaður og Haukur Angantýsson náðu sínum fyrsta áfanga. Sá árangur kom mikiu meira á óvart en frammistaða piltanna nú. í framkvæmdastjórn mótsins voru þeir Eiríkur Alexandersson, framkvæmdastjóri, Jóhann Þórir Jónsson, ritstjóri, Jón Böðvarsson, skólameistari, Óddur Einarsson, bæjarstjóri, Páll Jónsson, spari- sjóðsstjóri og Sigurður Gunnarsson, sem var framkvæmdastjóri mótsins. Þeir aðilar sem gengust fyrir mótinu, Tímaritið Skák, Njarðvík- urbær og Keflavíkurbær, hljóta að vera afskaplega ánægðir með að mótið skuli hafa náð tilgangi sínum svona rækilega. Sérstaklega með frammistöðu Suðurnesjamannsins Björgvins Jónssonar, sem virðist vera í stöðugri framför. A mótinu í Ólafsvík um daginn var hann langt kominn með að ná áfanga, en klúðr- aði honum mjög slysalega. Eftir þetta góðan árangur á tveimur mótum í röð ætti það að vera tíma- spursmál að Björgvin tryggi sér titilinn sjálfan og sama gildir um Hannes Hlífar. Það er ljóst að þeir Þröstur, Hannes og Björgvin hljóta að hækka mikið á stigum á næsta lista og ættu þar með að eiga greiðari aðgang en áður í mót erlendis. Þröstur hefur teflt gífurlega mik- ið upp á síðkastið, mér telst svo til að hann hafí teflt 76 kappskákir á alþjóðlegum mótum frá þvi í júní. Hann náði titilinum á bezta tíma, því um þessa helgi heldur Alþjóða- skáksambandið þing sitt í Sevilla á Spáni. Það sækir Einar S. Einars- son fyrir íslands hönd og er vonast til þess að hann fái Þröst formlega viðurkenndan, þótt skammur tími hafi verið til að afla nauðsynlegra gagna. Við skulum nú líta á eina skák frá mótinu í Keflavík, þar sem Björgvin Jónsson leggur Finnann Pyhalá að velli með svörtu. Björg- vin hefur löngum verið álitinn hvass sóknarskákmaður, en þessi skák sýnir að hann hefur öðlast góðan skilning á stöðubaráttu. Eftir að Finninn teflir byijunina of hægfara nær Björgvin frumkvæðinu og herðir tökin síðan jafnt og þétt. Hvítt: Antti Pyhála Svart: Björgvin Jónsson Sikileyjarvörn I. e4 - c5 2. Rf3 - d6 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 — Rf6 5. Rc3 — g6 Hið fræga drekaafbrigði Sikileyj- arvarnarinnar sem Björgvin teflir að staðaldri. Það leiðir oft til mjög snarprar baráttu, en Finninn velur fremur rólegt afbrigði. Björgvin sýnir að hann kann einnig að nýta sér þá möguleika sem drekinn býð- ur upp á í stöðubaráttu. 6. Be2 - Bg7 7. 0-0 - 0-0 8. Rb3 - Rc6 9. Be3 - Be6 10. f4 - a5 Þannig tefldi Aljekín fyrrum heimsmeistari, en algengara er 10. — Dc8 eða 10. —Ra5. II. a4 - Hc8 12. Khl Þessi og næsti leikur hvíts svara engan veginn kröfum stöðunnar. Sjálfsagt er 12. f5 og svartur getur aðeins valið á milli 12. — Bxb3 13. cxb3 — Rb4 14. Bc4 og 12. — Bd7 13. g4, sem hvort tveggja virðist MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987 67 Þröstur Þórhallsson Hannes Hlífar Stefánsson leiða til þess að hvítur nái frum- kvæðinu. 12. - Rb4 13. Rd4? Með þessu missir hvítur alveg þráðinn. Hér átti hann að leika 13. Bf3 eða 13. Hf2. 13. - Bc4 14. Rdb5 - d5! 14. e5 - Re4 15. e5 - Re4 16. Bd4 - f6! 17. exf6 - Bxf6 18. Bxf6 - exf6 19. Bxc4 — Hxc4 20. f5? Svartur hefur refsað andstæðingi sínum fyrir óvirka taflmennsku með nokkrum hnitmiðuðum leikjum. Þessir sóknartilburðir hvíts gera síðan illt verra. Ur því sem komið var hefði hvítur átt að leika strax 20. Rxe4 — dxe4 21. Rd6 — Hxc2 22. Rxe4 og ætti þá að hanga á jafntefli með beztu taflmennsku. 20. — Db6! 21. Rxe4 — dxe4 22. Rc3 - Dc6 23. De2 - Kg7 Svartur er kominn með mjög góða stöðu, en úrvinnslan er greini- lega enginn leikur. I framhaldinu teflir Björgvin rólega og yfirvegað og gefur andstæðingi sínum ekki hin minnstu færi. 24. Hadl - He8 25. h3 - He5! 26. fxg6 - hxg6 27. Dg4 Finninn er nú loksins tilbúinn til að fara að pn'la. Hann langar fyrst og fremst til að leika 28. Hd7+, en riddara tilfærslan 28. Re2 og síðan 29. Rf4 væri einnig óþægileg fyrir svart. Með næsta leik sínum kæfir Björgvin allt sprikl í fæðingu. Svarta staðan er svo hagstæð að hann þarf ekki annað en að skipta upp í endatafl til að tryggja sigur- inn. 27. - Rd5! 28. Rxd5 - Hxd5 29. Hxd5 - Dxd5 30. Df4 - De6 31. Hel - f5 32. c3 - Dd5 33. Dg5 - Hc7 34. De3 - Hd7 35. Db6? - f4 36. Db5 - e3 37. Dfl - De4 38. He2 - Hd2 39. Kh2 - Dc4 Svartur hefði auðvitað einnig getað leikið 39. f3! strax, en það sakar ekkert að bíða þangað til tímamörkunum er náð. 40. Hel - De4 41. He2 - f3! og hvítur gafst upp. SsSB GUN ■ii í fyrra útnefndu gagnrýnendur „írelsi til sölu" með Bubba Morthens bestu íslensku plötu allra tíma. Dögun þykir ekki síðri. „Besta plata Bubba hingað til". Á.M. Mbl. „Skotheld skífa, hvort sem litið erá iaga smíðar, útsetningar eöa annað" Þ.J. V. DV. „ Ljóst er að Bubba hefurtekist að gera plötu sem aðmínu mati erbetri en „Frelsið". G.S. HP. Geisladiskurinn með Dögun kom úf'30. nðvember. N K \Y ORDER MEG LOFTMYND Loftmynd er ein skemmtilegasta og vandaðasta plata Megasar til þes Á Loftmynd smella textar, tónlist o< útsetningar saman og mynda frá- bæra heild. Petta er skffa sem þú mátt ekki missa af. Geisladiskurinn með Loftmynd kom ,út 30. nóvember. Ath. Megas heldur útgáfutónleika í Óperunni annað kvöld kl. 21. OO ásamt hljómsveit. " "9 ■ ■ í * ' ; SUBSTANCE 1987 rSMITH QEWAYS.HERE WE C0M j»,:; NEW 0RDER: SUBSTANCE: Tvöfált albúm með sögu New Ord- er frá upphafi til dagsins í dag. tnniheldur m.a. Blue Monday, The H PerfectKiss og True Faith. Mörg taganna hafa aðeins komið út á 12“. Sannkallaður gæðagripur. THE SMITHS: STRANQEWAYS HERE WEC0ME: Smiths enda ferilinn jafn glæsi- 1 legaogþeirhófuhann. Fyrsta breiðskífa þeirra þykirmeð bestu frumburðum rokksögurinar og önnur eins grafskriftög STRANGEWAYS er vandfundin. Mest selda plata þeirra til þessa. EM00E: : MASSES: Besta plata gæðapopparanna Depeche Modetil þessa. Muslc for the Masses uppfyllir allarf kröfur sem til hennar voru gerðar. SLENSKARPLOTUR Bubbi - Rrelsi til sölu Bubbi - Blús fyrir Rikka Bubbi - Kona Bjarni Tryggva - Önnur veröld Gaui-Gaui Graffk - Leyndarmál Gildran - Huldumenn HörðurTorfason-Hu Hremming Smartans Megas -1 góðri trú Rikshaw - Rikshaw Sykurmolar- Birthday Sykurmplar - Cóld Sweat S.H. Draumur - Drap mann með skóflu 7“ NYTT Cramps - Live Creedens Clearwater R. - Cronicíes 1 og 2. CD. Textones - Cedar Creek TheDead Milkman - Bucky Fellini Eigum jafnframt fyrirliggjandi fjölbreytt úrvalafblues, rock'n'role, soul, jazz, tónlist- arbókum o.fl., o.fl. SENDUM í PÓSTKRÖFU SAM- DÆGURS. Mojo Nixton - Bo-Day-Shus Head - Snog on the Rocks The BambiSlam-ls Clannad - Sirius L. Cole and the Commotions -Mainstream Cabaret Voltaire - Coda The Cure - Kiss Me.. Cock Robin - After here... Bryan Ferry - Béte Noiré Decon Blue - Raintown D’Arby-The Hardline Van Morrisson - Poetic Champions Compose Pretenders - The Singles Swans - Children of God Skin - Blood, Wöman, Roses D. Sylvian - Secrets ofthe Beehive B. Springsteen -Tunnel of Love Sonic Youth - Sister Schooly D - Saturday Night REM - Documents The Young Gods - T.Y.G. T om Waits - Franks Wild Years Steve Winwood - Best of M. Jagger - Primitive Cool PIL-Happy Miriacle Legion - Surprise The Jesus & Mart Chaln - Darklands Pink Floyd - A Momentary Pet Shop Boys - Actually Michael iackson - Bad ANNAÐ Cure - Flester Cabarft Voltaire - 5 titlar Elvis Costello - Flestar Dire Straits - Allar Police-Allar Smiths-Allar U 2-Allar Yello - Flestar Talking Heads-Flestar Laugaveg 17 12040.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.