Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987 Kristín Einarsdóttir í jómfrúræðu: ■ SVISS - AUSTURRÍKI 6.-20. febrúar: Tvær vikur í paradís skíðamanna Ischgl í Austurríki og Samnaun í Sviss, sem bjóða upp á sameiginlegan skiðapassa fyrir Silvretta-skiðasvaeðið. Gist verður á glæsilegu, nviu hóteli, sem hefur öll nútíma bæaindi. 26. mars-4. april: 10 daga páskaferð til Crans-Montana í Sviss. Bæklingar og allar upplýsingar á skrifstofunni. FERÐASKRIFSTOFA GUÐMUNDAR JÓNASSONAR HF., Borgartúni 34, sími 83222. Skíðaferðir vetrarins: Metsölublað á hverjum degi! Það er ekki endalaust hægt að fara með fólk- ið sem tölur á blaði HÉR fer á eftir jómfrúræða Kristínar Einarsdóttur (Kvl.- Rvk.) á Alþingi sem fiutt var í umræðum um stefnuræðu forsæt- isráðherra 27. október sl. Herra forseti. Góðir áheyrendur. Við hlýddum áðan á stefnuræðu hæstv. forsrh., þá fýrstu eftir kosn- ingar sem skiluðu fleiri konum inn á Alþingi en nokkurn tíma áður. Konur eru nú rúmlega 20% af þing- heimi. Það er vissulega skref í áttina en nær þó enn allt.of skammt. En hvaða boðskap var ráðherrann að flytja konum þessa lands? Það vantaði að vfsu ekki fögur orð og fyrirheit en lítið fór fyrir því hvemig ríkisstjómin hyggst hrinda þeim í framkvæmd. Eitt fyrirheit snerist um fjölskyldustefnu með velferð bama sérstaklega í huga. Þið heyrð- uð hæstv. forsrh. segja að ríkis- stjómin ætli að gera átak til að koma á jafnrétti. Þetta era falleg orð en aðgerðir ríkisstjórnarinnar undan- farið hafa verið í hróplegu ósamræmi við þessa yfirlýsingu. T.d. hefur ríkisstjómin með fjmrh. í fararbroddi lagt skatt á matvæli. Það bitnar harðast á bamflestu fjölskyldunum. Við tökum líka eftir að framlag til dagvistarheimila hefur alveg gleymst í frjárlagafrv. Er þetta fram- kvæmd á þeirri fjölskyldustefnu sem hæstv. forsrh. er nú að tala um? Nú boða sömu ráðherrar að ekki sé neitt svigrúm til launahækkana. Þeir ætla sér að festa láglaunastefn- una í sessi en sú óheillastefna bitnar fyrst og fremst á konum. Kvennalist- inn hefur ítrekað lagt fram tillögur um skatt á hátekjur, stóreignir og eignatekjur. Á þær tillögur hefur ekki verið hlustað. Ætli slík tekjuöfl- un hefði ekki komið réttlátar niður en matarskatturinn? Ríkisstjórnin hefur sannarlega skrýtnar hug- myndir um það hvemig koma eigi til móts við gjörbreyttar þarfir fyöl- skyldna í landinu. Sagt er að kaupmáttur atvinnu- tekna hafi aldrei verið meiri en nú. En hvað þýðir það? Jú, að meðaltali hafa tekjur fólks hækkað og að meðaltali hefur kaupmáttur aukist. Á þessu ári hefur hver fjögurra manna Qölskylda að meðaltali rúmar tvær milljónir króna til einkaneyslu. Það er ótrúleg tala. Ég held það væri ríkisstjórninni hollt að líta á það hver margir lenda undir þessum meðaltalstölum sem alltaf er verið að veifa. Og hveijir era þð sem fá kjarabætur? Það era ekki konurnar sem vinna í frystihúsunum eða á bamaheimilunum eða þá kennaram- ir sem era að búa börnin okkar undir framtíðina. Það era heldur ekki kon- urnar sem annast sjúka og aldraða. Þeir sem mest höfðu fyrir fá enn meira, en þeir sem minnst höfðu eiga enn erfiðara með að láta enda ná saman. Af hverju er hækkun hæstu launanna ekki látin ganga niður allan launastigann? Eftir kosningar í vor lögðu kvennalistakonur áherslu á hækkun lægstu launa. Þá lögðust allir á eitt um að sannfæra okkur um að verð- bólgan mundi æða af stað ef lægstu launin yrðu hækkuð. Það var sama hvort talað var við fulltrúa frá Vinnuveitendasambandinu eða verkalýðshreyfingunni. Ofram- kvæmanlegt, var svarið. Á flestum bæjum er því launamunurinn álitinn lögmál sem ekki er hægt að breyta. Nú á almenningur að sýna ráð- deild og spara til að geta keypt hlutabréf. Það væri fróðlegt að vita um hvaða hópa forsrh. er að tala. Hvaða fólk er það sefn hann heldur að hafi svo mikinn afgang af launun- um sínum að það kaupi hlutabréf, ríkisskuldabréf, og fjárfesti síðan erlendis þegar það er búið að borga matarskattinn sinn? Öraggt húsnæði ætti að teljast ein helsta undirstaða í velferðarþjóð- félagi. í tíð síðustu ríkisstjórnar vora sífelldar deilur um húsnæðismál. Nú virðist það sama ætla að endurtaka sig. I stjómarflokkunum er hver höndin upp á móti annarri eins og heyra mátti landshorna á milli frá umræðum hér á alþingi í gær. Brýnt er að breyta áherslum í húsnæðismálum. Félagslegt hús- næði á að hafa forgang. Fólk verður einnig að geta valið um hvort það leigir eða festir kaup á húsnæði. Við verðum að afnema þá kvöð á fólki að það. sé neytt til að veija bestu árum ævi sinnar í að koma sér upp þaki yfir höfuðið. Hæstv. forsrh. kom vissulega víða við í ræðu sinni. Það vakti hins veg- ar athygli að umhverfísmálunum gleymdi hann næstum alveg. Þó er nýlokið náttúraverndarþingi þar sem JVC kynnir Hátind VHS: HR-D210 • Besta fréttin er að upptökurnar með HR-D210 eru heiðskírar. VHS hönnuðurinn hefur afrekað að búa til tæki sem endanlega kveður burt „snjóinn". • Meðal eiginleika sem prýða HR-D210 er skráleitarkerfið Index Search System sem JVC hefur ný- lega gert að VHS staðli, en með því er leitun á myndböndum gerð mun þægilegri. • Með HR-D210 fylgir líka 6 síðna bæklingur með ítarlegum leiðbeiningum á íslensku. Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um HR-D210 eða önnur tæki frá JVC, hafðu þá samband og við sendum þér nýja JVC video- bæklinginn, sem er á íslensku. Tækið sem kveður burt „snjóinn" Fyrir nokkrum árum innleiddi JVC HQ myndbætirásirnar. Nú er þriðja kynslóð HQ tækja frá JVC komin og HR-D210, aðalmynd- bandstæki JVC í ár, hefur ótrúleg myndgæði. • Cipplausn þess er 3,2 MHz, en það samsvarar 256 láréttum lín- um, sem er hæsti línufjöldi sem mælst hefur í VHS frá upphafi. Videobæklingar á íslensku Tæknilegir yfirburðir og öryggið sem fylgir JVC gerir HR-D210 að einu mest eftirsótta myndbandstækinu í dag. Verð kr.41.700 stgr. kjör við allra hæfí HR-D210 og önnur JVC myndbandstæki fást í Reykjavík hjá HkAUPSTAÐ IMJÓDD og Leysi Nóatúni auk Faco. Og úti á landi hjá hinum fjölmörgu JVC umboðsaðilum. JVC FACO Laugavegi 89 S 91-13008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.