Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987 37 Tívolí lokað vegna vanskila á söluskatti TÍVOLÍ skemmtigarðinum í Hveragerði hefur verið lokað vegna vanskila á söluskatti. Fyr- irtœkið hefur átt við fjárhags- örðugleika að stríða að undanförnu, en að sögn Ólafs Ragnarssonar hrl., eins af eig- endum skemmtigarðsins, hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort óskað verður eftir greiðslustöðvun af þeim sökum. „Það hafa verið greiðsluerfiðleik- ar hjá okkur að undanfömu, en á þessu stigi er ekki ljóst hvert fram- haldið verður, eða hvort unnt verður að halda starfseminni áfram,“ sagði Ljósmynda- búnaður- inn fannst Ljósmyndabúnaðurinn, sem hvarf úr bifreið í Hafnarstræti á föstudag, hefur nú komið í leit- irnar. Hann fannst síðar um daginn í húsasundi, skammt frá þeim stað þar sem bifreiðin stóð. Eins og sagt var frá í Morgun- blaðinu á laugardag varð ung kona fyrir því óláni að ljósmyndabúnaði, að andvirði um 700 þúsund krónur, var stolið úr bifreið hennar í Hafn- arstræti. Búnaðurinn var í stórri áltösku og sást til unglingspilts rog- ast með slíka tösku í Hafnarstræt- inu. Aður en fréttist nánar af honum kom taskan þó í leitimar í húsasundi skammt frá og hefur heni nú verið skilað til eigandans. Skreiðar- nefnd safn- ar gögiium NEFNDIN, sem forsætisráð- herra skipaði fyrir skömmu til að rannsaka viðskipti okkar með skreið við Nígeríumenn, hefur haldið þijá fundi og er byijuð að safna saman upplýsingum til að byggja rannsókn sína á. Nefndin hefur óskað eftir upplýs- ingum frá útflytjendum og bönkum, þar sem beðið er um verð, magn og fleiri þætti svo dæmi séu nefnd. Einar Ingvarsson er formaður nefndarinnar og sagði hann í sam- tali við Morgunblaðið, að gagna- söfnin þessi væri nauðsynleg svo raunhæf vinna gæti haflzt. Annnað væri ekki að segja af störfum nefndarinnar að svo komnu máli. Ólafur. „Það er verið að reyna að bjarga málunum og við erum að gera okkur vonir um að úr þessu rætist. Á þessu stigi er hins vegar ekkert hægt að segja til um hvoirt það tekst." Hjá embætti Tollstjóra fengust ekki upplýsingar um hversu mikla upphæð um er að ræða vegna van- goldins söluskatts. Um aðra skuldir fyrirtækisins fengust heldur ekki upplýsingar að svo komnu máli. % ^ Morgunblaðið/Börkur Kveikt á jólatré Verzlunarmiðstöðin Kringlan hefur verið skreytt í tilefni jól- anna. Á laugardag voru jólaljós tendruð á fimm íslenzkum jóla- trjám að viðstöddu fjölmenni. Ástríður Thorarensen borgar- stjórafrú kveikti á ljósunum og tók um leið við framlagi til barnadeildar Hringsins frá Kringlumönnum. Leiðrétting í forystugrein Morgunblaðsins á sunnudag var sagt, að ríkisstjóm vinstri flokkanna hefði setið 1971-1973. Hér var farið rangt með, ríkisstjóm Ólafs Jóhannesson- ar sat 1971-1974. Eru lesendur beðnir velvirðingar á þessum mis- tökum. Tíl»<S> , st*STMít VMíUVtT® » l* i6f '&££*"*''**u,i45' 158 516 Stór teVkÐÍpaJJ^ ^j), ttmuborð. 85l.659 - .awtttoPP1- tökum IBW - ‘ ( ; t [. ... —1 'gsfoto*'*1**' Uascðtt1 oo,- tft ^462'8 ’ . « 4. UtaböndV^onfy^' UÚMW' , •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.