Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987
75
Poulsen
Sudurlandsbraut 10. S. 686499.
★Austurstræti 22, ★Rauðarárstig 16, ★Glæsibæ. ★Standgötu Hf. ★ Póstkröfusimi 11620. ★Simsvari 28316.
SELFOSS
Óvæntar uppákomur
á skemmtidagskrá
á laugardagskvöldum
Áhorfendur kunnu vel að meta skemmtunina.
NITCHI KRAFTTALIUR
OG KEÐJU-
TALÍUR
Einnig
rafmagnstalíur
0,3—3 tonn
Mjög hagstætt
®PIB
(MIHKII
COSPER
COSPER
Heyrðu, mér finnst allt lykta af viskí.
Leikfélag Selfoss og Hótel
Selfoss bjóða gestum hót-
elsins upp á nýja skemmtidag-
skrá á laugardagskvöldum.
Dagskrá þessi var frumsýnd
laugardaginn 14. nóvember og
fékk góðar undirtektir.
Þáttur leikfélagsins í dag-
skránni heitir Hótel Paradísó.
Þar er fylgst með gestum sem
koma á hótelið, framgöngu
starfsliðsins og ýmsum uppá-
komum. Ahorfendur fá að
kynnast því sem fram fer innan
dyra á hótelherbergjum, þar sem
ýmsar þekktar persónur í
þjóðlífinu hafast við. Hjörtur
Benediktsson eftirherma sér um
þann þátt. Það eru allt ungir
leikarar sem flytja leikþáttinn
og var ekki annað að sjá en vel
tækist til. í það minnsta kunnu
áhorfendur að meta framgöngu
þeirra.
Hljómsveitin Karma, með
söngkonuna Kristjönu Stefáns-
dóttur, tekur virkan þátt í
skemmtidagskránni og er
söngnum fléttað inn í gaman-
málin.
— Sig. Jóns.
I LOFTINU:
Nýbýlavegi 4,200 Kópavogi. Simi 45800
Morgunblaðið/Sigurður Jónsson
Leikþátturinn Hótel Paradísó ein-
kennist af óvæntum uppákomum hjá
hótelgestum.
LÖG: GUNNAR ÞÓRÐARSON
TEXTAR: ÓLAFUR HAUKUR SÍMONARSON
Flytjendur ásamt Gunnari Þórðarsyni: Björgvin Halldórsson, Egill Ólafsson, Eiríkur
Hauksson, Jóhanna Linnet, Laddi, Gísli Rúnar Jónsson, Örn Árnason, Jón Kjell
Seljeseth, Eyþór Gunnarsson, Gunnlaugur Briem, ÞórðurÁrnason, RúnarGeorgs-
son, Stefán S. Stefánsson, Jóhann Helgason, Eyjólfur Kristjánsson, Magnús
Sigmundsson, Edda Borg Ólafsdóttir og 16 manna strenniasveit Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands.
ÞARF FREKARI VITNA VIÐ!
ÚTGÁFUDAGUR HUÓMPLÖTU OG
KASSETTU 1. DESEMBER OG
GEISLADISKS 10. DESEMBER.
SKAL
Ma/A)
☆ STEINAR HF ☆