Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987 31 starfi dagvistarheimilis er fólkið, sem er þar innan dyra, og sam- skipti þess við bömin. Vel útbúið dagvistarheimili er lítils virði ef ekki fást starfsmenn, sem vilja og hafa þekkingu til að vinna við skap- andi uppeldisstarf með börnunum. Mikil breyting á starfsmanna- haldi er óheppileg fyrir börnin og nú á síðustu árum hefur reynst erfitt að manna allar stöður. Það vantar fleiri fóstrur á vinnu- markaðinn og annað starfsfólk með góða reynslu af umönnun bama, sem okkur bauðst til starfa hér áður fyrr, er ekki nógu margt til að brúa bilið. Það er mikið af frábæm starfs- fólki, sem vinnur á bamaheimilun- um í dag, ekki skal það vanþakkað, en það hefur orðið breyting í þétt- býli, sem greinilega hefur haft áhrif á vinnumarkaðinn. En hvað er til ráða? Heyrði ég einhvem nefna laun? Laun og atriði tengd kjarasamn- ingum hafa verið endurmetin hjá sveitarfélögum og ríki og bætt inn- an ramma, sem grunnsamningur BSRB og ASÍ gefa svigrúm til, en ekki dugað. Það er kannski bjartsýni að setja fram þá margþvældu tillögu um að lægstu launataxtar hækki nú ríflega við næstu kjarasamninga, en hinir bíði. Gæti það orðið þjóðarsáttin árið 1988? En það er fleira til verðmætt en laun. Eitt af því mikilvægasta sem bam lærir á dagvistarheimili er að öðlast trú á sjálft sig í samskiptum við aðra. Það þarf líka að öðlast jákvætt hugarfar til þess að læra meira. í vinnusálfræði nútímans em þetta líka atriði, sem mest er lagt upp úr, að mannauður sé virkjaður en ekki bældur. í könnunum hefur komið fram að meðal helstu atriða sem valda flótta úr þessum störfum, er lítil virðing fyrir uppeldis- og umönnunarstörfum. Þetta er miður. Hvar em foreldr- ar bamanna. Hvers vegna heyrist ekki í þeim? Fleiri atriði má bæta og er verið að reyna að bæta, eins og símennt- un starfsmanna, sem er mikils virði fyrir starfíð. Gmnnmenntun má og bæta. Fóstmmenntun þarf að vera á sama stigi og menntun gmnn- skólakennara. Það hafa aðrar þjóðir gert og er sjálfsagt að fósturskóli sé deild í kennaraháskóla. Menntun annarra starfsmanna er líka mikilvæg. Þar mætti fara leið sem aðrir hafa og farið þ.e. menntað millistétt til starfa á dag- vistarheimili og þar gætu fjöl- brautaskólar komið inn og einnig þarf að tryggja stöðu eldri starfs- manna, sem hafa farið í gegnum námskeið, sem haldin hafa verið um árabil. Betri menntun er semsagt svarið við vandanum, að mínu mati, enda er mikilvægi málsins svo mikið að annað sæmir ekki menningarþjóð, sem er þegar allt kemur til alls bamvinsamleg. Þarf bara að sýna það í verki. Þetta er orðið lengra en ætlað var í byrjun og mörgu samt sleppt, en að lokum dreg ég saman það sem ég vil leggja áherslu á með þessum skrifum, þ.e. — að fólki sé ljós sú staðreynd að foreldrar yngri bama vinna að stór- um hluta utan heimilis, — að hvetja til málefnalegrar um- ræðu um þessi mál, — að lög um dagvistarheimili fyrir böm verði endurskoðuð, — að stjórnvöld leggi fram skýrari stefnumörkun um málefni bama, — að menntunarmál starfsmanna dagvista verði endurmetin, — að málefni barna varða okkur öll. Höfundur er framkvæmdastjóri Dagvistar barna tjá Reykjavíkur- borg. Ysta lag, hvítt, úr 100% bóm- Lag, sem dreifir hita Lag,semtekurviðraka. Lagaf litium kúlum, sem end- ull sem krumpast ekki. ogþrýstingi. urvarpa hita og nudda. Hvíld fyrir bakið á meðan þú sefur Dýnan lagar sig eftir þunga líkamans, gefur vel eftirogermjúk. BAY JACOBSEN* Dýnan nuddar líkamann á meðan þú sefur Með Bay Jacobsens heilsudýnu og kodda. og viðheldur eðlilegum líkamshita. sefur þú værar og hvílist betur. Bay Jacobsens heilsudýnan og koddinn hafa fengið frábærar viðtökur um allan heim, ekki síst hér á landi. Getur þú hugsað þér að gefa einhverjum betri og værari svefn í jólagjöf? Kannski sjálfum þér? Bay Jacobsens heilsudýnan dregur verulega úr bak- og vöðvaverkjum á meðan þú sefur, þannig að þú hvílist betur og vaknar hress og úthvíldur. Verð kr. 5750 - dýna, kr. 2450 - koddi. HREIDRID Víií' Grensásvegi 12 Simi 688140-84660 Postholf 8312 - 128 Rvk Sendum í póstkröfu. Skilafrestur á dýnum og koddurn seldum eftir 1. desember er til 15. janúar 1988. I % m BAHKktÖRT 1115 0000 0003 3081 R »9 7I^S 9955-iOOé !2To53^5 JÓH!KA jóhahhsoóttir uues*úr Or/89 Notkun bankakorta eykur öryggi allra í tékkaviðskiptum. Við ábyrgjumst tékka að upphæð allt að 10.000 krónum - sé banka- korti framvísað. Á bankakortinu eru tvö öryggisatriði sem þurfa nauðsynlega að koma heim og saman þegar tékki er innleystur, til þess að við- komandi banki eða sparisjóður ábyrgist hann: 1. Rithandarsýnishorn. 2. Númer bankakortsins. Meiri ábyrgð mecI bankakorti - því máttu treysta! < LL < □ 3 Alþýðubankinn, Búnaðarbankinn, Landsbankinn, Samvinnubankinn,, Útvegsbankinn, Verzlunarbankinn og Sparisjóðirnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.