Morgunblaðið - 20.12.1987, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 20.12.1987, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1987 Gengistryggðir reikn- ingar óhagstæðari en ýmsir sérreikningar - segir Jónas Haralz bankastjóri JÓNAS Haralz, bankastjóri Landsbankans, segist ekki eiga von á að gengisbundnir innlánsreikningar, sem heimilt verðnr að stofna á næsta ári, verði notaðir inikið, þar sem ýmsir sérreikningar bankanna séu fullt eins öruggir, og þegar gengi krónunnar haldist stöðugt sé ávöxtun á gengisbundnum reikningum lakari en á verðtryggðum reikn- ingum. Jónas Haralz sagði við Morgun- blaðið að á sínum tíma, þegar verðtryggðu reikningamir voru teknir upp, hefðu gengistryggðir reikningar verið taldir óþarfir, þar sem verðtryggðu reikningamir nægðu. Hann benti einnig á að því fleiri tegundir af innlánsreikningum sem bankamir bjóða, þeim mun meiri kostnaður væri við starfsemi bankanna. „Hugmyndin sem liggur á bak við gengistryggða reikninga er sú, að ef fólk óttast að gengið sé ekki nægilega traust getur það lagt fé sitt inn á gengisreikninga í stað þess að kaupa til dæmis heimilis- tæki og bfla. En í raun og vem hefur Keyrði útaf til að forð- astárekstur VEGNA fréttar í blaðinu í gær þar sem sagt var frá árekstri fólksbifreiðar og steypubifreiðar á Suður- landsvegi, skammt vestan við Hveradalabrekku, hafði Gísli Steindórsson bifreiða- stjóri hjá BM-Vallá samband við blaðið. Gísli ók steypu- bilnum, og vildi taka fram að bQarnir tveir hefðu aldrei rekist á. „Báðir bflamir voru á leið í bæinn og nýkomnir niður Skíðaskálabrekkuna þegar fólksbíllinn fór fram úr mér,“ sagði Gísli. „Síðan fór hann að snúast á miðjum veginum og valt. Ég beygði frá og ætlaði að reyna að keyra steypubílinn útaf en náði ekki að halda valdi á bílnum, heldur snerist hann og valt á hliðina. Bflamir rák- ust aldrei saman og ég keyrði sem sagt útaf til að forðast það að lenda á bflnum." Gísli slapp ómeiddur. Hurð steypubflsins opnaðist en Gísli náði að halda sér föstum inni í bflnum og slapp ómeiddur. I fólksbflnum var ung kona með komabam og sagðist Gísli halda að mæðginin hefðu ekki meiðst alvarlega. fólk haft marga aðra góða ávörtun- armöguleika. Það em ekki háir vextir á þessum reikningum og á meðan gengið er fast em þeir mun óhagstæðari en ýmsir þeir sérreikn- ingar, sem bankar bjóða eins, og komið hefur í ljós á undanfömum ámm með gjaldeyrisreikninga," sagði Jónas. -- I reglugerð um heimild til banka um að stofna gengistryggða reikn- inga, sem viðskiptaráðherra undir- ritaði á föstudag, er tekið fram að bankar og sparisjóðir geti hafnað móttöku fjár á slíka reikninga ef sérstakar aðstæður þykja vera fyrir hendi. Þegar Jónas var spurður um þetta sagði hann, að framundan gæti gengisfelling og þá væri hreint tap fyrir banka að taka við innlánum á gengistryggðum reikningum, því þeir þurfi að ávaxta féð á móti og koma því í útlán eða í ríkisskulda- bréf eða hugsanlega á erlenda reikninga. Þetta væri því varúðár- ráðstöfun. Hann tók að visu fram að vemlegur vamagli væri fólginn í því að reikningamir verða miðaðir við skráð kaupgengi 21. dag hvers mánaðar en ekki daggengi. Ríkisspítalamir: Mikil ös er í bókabúðunum um þessar mundir. Morgunblaðið/ÁSÆ Sala jólabóka gengnr mjög vel „Ef ekki gerist eitthvað óvænt þá bendir allt til þess að sala jólabóka verði betri nú en í fyrra, en þá var salan einstak- lega mikil," sagði Eyjólfur Sigurðsson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, í gær í samtali við Morgunblaðið. Hann sagði að hins vegar væri erfitt að fullyrða nokkuð, þar sem erfitt væri að segja fyrir um hvort lenging greiðslukortatímabilsins hefði þau áhrif að sala jólabók- anna færðist fram, en ennþá væri um aukningu að ræða frá fyrra ári. „Það er gott hljóð í mönnum, bæði bóksölum og bókaútgefend- um. Þetta em þannig viðskipti að þau eiga allt sitt undir tíu dögum, svo að allt getur gerst og það em miklar sveiflur frá degi til dags,“ sagði Eyjólfur. Fyrir þessi jól koma út tæplega 400 bókatitlar. Eyjólfur sagði að gærdagurinn, þ.e. síðasti laugar- dagurinn fyrir jól, hefði verið mesti bóksöludagurinn og miklu réði hver útkoma hans yrði. Vantar að minnsta kosti 150-200 milljónir á fjárlög - segir Davíð Á. Gunnarsson, forstjóri V estmannaeyjar: Drengur fyrir bíl TÓLF ára drengur siasaðist er hann varð fyrir bfl í Vestmanna- eyjum að kvöldi föstudagsins. Drengurinn var á leið yfir Heiðar- veg er hann varð fyrir fólksbifreið. Hann var fluttur í sjúkrahúsið í Vest- mannaeyjum. Að sögn lögreglunnar í Eyjum var drengurinn talsvert slas- aður, en óbrotinn að því er talið var. Hann missti meðvitund og er talinn hafa fengið heilahristing en mun nú vera á batavegi. „VANDI Ríkisspitalanna er mjög mikill og það er erfitt að efna- hagsstýra heilbrigðisþjón- ustunni, enda á hún að sjálfsögðu ekki auðvelt með að draga saman seglin ef illa árar. Það á ekki að skipta máli fyrir sjúklinga hvort þeir veilqast í góðæri eða þegar kreppir að,“ sagði Davíð Á. Gunnarsson, forstjóri Ríkisspítalanna. Hann segir að miðað við fjárlagafrumvarpið vanti nú að minnsta kosti 150-200 milljónir til rekstrar og fjárfest- inga svo hægt sé að standa við þær áætlanir sem stjóraamefnd Ríkisspitalanna hefur gert. „Við lendum auðvitað í því eins og aðrir að þegar kreppir að í þjóð- félaginu ög aðhaldsaðgerðum er beitt, þá er það gert líka í heilbrigð- isþjónustunni, sem á erfitt með að laga sig að slíkum aðgerðum," sagði Davíð. „Þá hafa Ríkisspítalamir átt í erfiðri samkeppni um vinnuafl. Skortur á faglærðu starfsfólki hefur aldrei verið jafn mikill og nú. Það þýðir að við getum ekki ráðið í all- ar stöður, heldur verðum að ráða f hlutastörf og greiða óheraju mikla yfírvinnu til þess að reyna að bjarga málum fyrir hom. Þar með verður launakostnaður miklu hærri en æskilegt er. Loks má nefna að Landsspítalinn er í miklu húsnæðis- hraki og miðað við fjárlagafrum- varpið nú sýnist mér að vanti mjög mikið upp á að staðið verði við þær áætlanir sem gerðar hafa verið til næstu ára. Það er mikið áhyggju- efni.“ Davíð sagði að inn í fjárlaga- frumvarpið vantaði nú að minnsta kosti 150-200 milljónir til að Ríkisspítalamir gætu starfað með eðlilegum hætti. Eitt stærsta vandamálið væri skortur á fé til byggingar K-álmu Landsspítalans, en þar er fyrirhugað að hýsa ýmsa hátækni læknisfræði, þar á meðal skurðstofur Landsspítalans, rönt- gendeild og krabbameinslækninga- deild og stæði það spítalanum mjög fyrir þrifum ef þessi viðbót kæmist ekki í gagnið á næstu árum. Sem dæmi nefndi Davíð að allt benti til að þörf væri á að Ijölga hjartaskurð- aðgerðum umfram þær 120 sem áætlanir nú gera ráð fyrur á hveiju ári, en til þess væm engar forsend- ur fyrr en K-álman væri risin. GuðmundurL Guðmundsson fyrrv. ráðherra látinn Jólatónleikar Kamm- ersveitar Reykjavíkur JÓLATÓNLEIKAR Kammer- sveitar Reylq'avíkur verða haldnir í Áskirkju í dag, sunnu- dag, og hefjast klukkan 17. Tónieikarnir eru að þessu sinni helgaðir ítölskum tónskáldum. Fluttir verða fímm konsertar eftir §ögur tónskáld, trompet- og fagottkonsertar eftir Vivaldi, fiðiukonsert eftir Tartini, gftar- konsert eftir Giuliani og Jólakon- sert eftir Manfredini. Einleikarar eru Amaldur Amarson, Laufey Sigurðardóttir, Láms Sveinsson, Rúnar Vilbergsson og Ásgeir H. Steingrímsson. Konsertmeistari er Hlíf Sigurjónsdóttir. GUÐMUNDUR í. Guðmundsson fyrrverandi ráðherra og sendi- herra lést aðfaranótt laugardags á heimili sinu, 78 ára að aldri. Guðmundur hafði síðustu vikur átt við vanheilsu að stríða. Guðmundur fæddist 17. júlí 1909 í Hafnarfirði, sonur Guðmundar Magnússonar skipstjóra og konu hans, Margrétar Guðmundsdóttur. Hann lauk stúdentsprófí frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1930 og lögfræðiprófi frá Háskóla íslands árið 1934. Guðmundur gerðist fulltrúi á málflutningsskrifstofu Stefáns Jó- hanns Stefánssonar, síðar forsætis- ráðherra, og Ásgeirs Guðmunds- sonar að loknu prófi, og varð meðeigendi Stefáns Jóhanns að skrifstofunni frá 1. janúar 1936. Hann stundaði síðan málflutning í Reykjavík og var skipaður sýslu- maður í Gullbringu- og Kjósarsýslu og bæjarfógeti í Hafnarfirði frá 1. júní 1945. Guðmundur var fyrst kjörinn á Alþingi árið 1942 fyrir Alþýðu- flokkinn og sat þar til ársins 1965. Hann var utanríkisráðherra 1956 til 1958 í ráðuneyti Hermanns Jón- assonar og utanríkis- og fjármála- Guðmundur í. Guðmundsson ráðherra í ríkisstjóm Emils Jónssonar 1958-1959. Hann var síðan skipaður utanríkisráðherra í ráðuneyti Ólafs Thors 1959 og sfðan ráðuneyti Bjama Benedikts- sonar 1963 en var veitt lausn 31. ágúst 1965. 21. september 1965 var Guð- mundur skipaður sendiherra íslands í Bretlandi og Hollandi. Síðar sama þeirra á lífj. ár var hann jafnframt skipaður sendiherra í Portúgal og á Spáni. Hann var skipaður sendiherra í Portiigal og á Spáni 1967 og jafn- framt í Nígeríu 1971. Hann fékk lausn frá þessum embættum öllum L ágúst 1971 og var skipaður sama dag sendiherra í Bandaríkjum No-ður-Ameríku og jafnframt í Arrentínu, Brasilíu, Kanada, Mexí- kó og á Kúbu. Hann var árið 1973 skiiaður sendiherra í Svíþjóð, Finnlandi og Austurríki. Hann var fulitrúi á öryggismálaráðstefnu Evrópu 1973-74 og var skipaður sendiherra í Belgíu og Lúxemborg og fastafulltrúi íslands í NATO 1977. Hann fékk lausn frá störfum 1. apríl 1979. Guðmundur var í miðstjóm Al- þýðuflokksins frá 1940 og vara- formaður hans 1954-65 auk þess sem hann gegndi ýmsum trúnaðar- störfum fyrir flokkinn. Hann átti sæti í ýmsum ráðum og nefndum, ma. vamarmálanefnd, og var kos- inn í bankaráð Útvegsbanka íslands 1957 og formaður þess 1961-65. Eftirlifandi eiginkona Guðmund- ar er Rósa Ingólfsdóttir. Þau eignuðust fímm syni og eru fjórir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.