Morgunblaðið - 20.12.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.12.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1987 13 Ljóðabók eft- ir Aðalheiði Guðmunds- dóttur ÚT ER komin ljóðabókin Pene- lópa eftir Aðalheiði Guðmunds- dóttur. Þetta er fyrsta bók höfundar sem er 22 ára íslensku- nemi. í fréttatilkynningu segir: „Bókin skiptist í 4 kafla og Qallar um lífíð og tilveruna, hugleiðingar um nútíma ástand heimsins, ástina og síðast endalokin. Höfundur orti flest ljóðin á aldrinum 17-19 ára.“ Bókin er í alla staði unnin af höfundi sem einnig sér um sölu hennar. V Aðalheiður Guðmundsdóttir Hjartans þakkir til allra, sem glöddu okkur hjónin á afmœlisdegi mínum 11. desember meÖ heimsöknum, stórgjöfum og heillaskeytum. Hamingjan Jylgi ykkur á komandi jólum og um ókomna tiÖ. Engilbert Hannesson, Bakka. Jólatónleikar í Krossinum, Auðbrekku 2, Kópavogi Krossinn gengst fyrir jólatónleikum sunnudaginn 20. desember kl. 20.30 í húsakynnum sínum í Auðbrekku 2, Kópa- vogi. Fjöldi tónlistarmanna tekur þátt í tónleik- unum, m.a.: Flytjendur á plötunni „Á KROSSGÖTUM". Takkdúettinn, Hjalti Gunnlaugsson. Helga og Arnór frá Vestmannaeyjum og Helga Óskarsdóttir. GREIÐSLUTRYGGING KAUPSAMNINGA HEIÐARSEL. Vandað raðh. ca 232 fm með innb. ca 30 fm bílsk. Stórar suðursv. 6 herb. ásamt holi, stofu, eldhúsi o.fl. Bað nýupptekið. ASGARÐUR. Raðhús ca 170 fm á þremur hæð- um. Gott hús í góðu standi, Verð 7000 þús. KJARTANSGATA. 2ja-3ja herb. íb. ca 75 fm á 2. hæð ásamt aukaherb. í risi. Nýtt þak. Suðursv. Laust strax. Verð 3300 þús. SLÉTTAHRAUN - HAFNARF. 2ja herb ca 60 fm góð íb. á 1. hæð. í fjölbhúsi. Ný teppi á stofu. Þvhús á hæð. Suðursv. Verð 3100 þús. Einbýli og raðhús Eskiholt - Gbæ Stórt og vandað einb. á tveimur hæðum auk 2ja herb. íb. á jarðh. Fallegar innr., sauna, tvöf. bílsk. Gott útsýni. Staðarbakki Raðhús ca 220 fm m. innb. bflsk. Verð 8300-8500 þús. Við Elliðavatn Ca 70 fm einb. á einni hæð sem stendur á 2000 fm ióð. Laust strax. Verð: Tilboð. Hraunbær Ca 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt 2ja herb. ca 55 fm íb. í kj. Verð 5400 þús. Langamýri Ca 130 fm sórh. ásamt 25 fm bílsk. l'b. er tilb. utan, fokh. inn- an m. miðstöð. Afh. strax. Verð 4400 þús. ÞEKKING QG ÖRYGGl Í FYRIRRÚMI 2ja-3ja herb. ibúðir Grettisgata 2ja herb. íb. í kj. Öll ný endurn. Laus um áramót. Verð 2500 þús. Krummahólar 2ja herb. ca 50 fm íb. á 4. hæð í lyftubl. ásamt stæði i bílskýli. Laus strax. Verð 2800 þús. Nýbyggingar Þingás Nýtt einb. alls um 210 fm. Tilb. utan, fokh. innan. Afh. fljótl. eftir áramót. Verð 5000 þús. Hafnarfjörður Nýjar íb. afh. i febr.-mars '88. 2ja herb. 93 fm m. sérinng. Verð 3350 þús. og 3450 þús. 4ra herb. 135 fm. Verð 4400 þús. Suðurhlíðar - Kóp. Glæsil. sórh. í tvíbhúsum. Húsin að utan, lóð og býlskýli fullfrág. íb. tilb. u. trév. Afh. í ágúst ’88. Stærðir 159-186 fm. Verð 5500-6250 þús. Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud.'9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Siguidur Dagbjartsson, Ingvar Gudmundsson, Petur Olafsson Hllmar Baldursson hdl. María Kristjánsdóttir húsfreyja á Þingvöllum í Helgafellssveit látin Stykkishjólmi. LÁTIN er á sjúkrahúsinu í Stykkisliólmi frú María Krist- jánsdóttir, Þingvöllum i Helga- fellssveit. Maria varð 98 ára, fædd 10. ágúst 1889. Marfa var gift Kristjáni Jóhanns- syni, sjmi Ingibjargar og Jóhanns á Hofstöðum. Það má segja að þau hafí búið allan sinn búskap á Þingvöllum, eða frá 1921, að Hallvarður sonur þeirra og kona hans, Sigurlín Gunn- arsdóttir, tóku við búi þar 1958. Þau bættu jörðina, ræktuðu vel og Ekið á mann MAÐUR á miðjum aldri slasaðist töluvert þegar hann varð fyrir bifreið á Skúlagötu um kl. 8.30 á föstudagsmorgun. MaðUrinn gekk jrfír götuna á móts við Frímúrarahúsið. Hann varð fyrir bifreið sem var ekið vest- ur Skúlagötu og hlaut meðal annars höfuðmeiðsli. byggðu nýtt fbúðarhús og penings- hús og nutu vel hálpar bama sinna f því sem öðru. Þau hjón voru sam- hent og mjög vinsæl fyrir hjálpsemi og gestrisni. Það getur fréttaritari Morgunblaðsins borið vitni um, en hann var einn þeirra sem átti þeirra vináttu falslausa og trausta. Þau hjón fluttu fyrir nokkrum árum á Dvalarheimilið í Stykkis- hólmi og síðar þegar heilsa var þrotin á sjúkrahúsið hér. Þar andað- ist Krislján fyrir tveim árum. María og Kristján eiga 4 böm, öll uppkomin. — Ami |j§§í Míele- Heimilistœki annað er mála- miðlun. JÓHANN ÓLAFSS0N & C0 v • 43 Sundaborg - 104 Raykjavfk - Sími 688588 W Leiðandi þýskt fyrirtæki á sviði samsetningartækni hyggst stofna útibú til að sjá um sölu á íslandi. 25.000 hlutir til að annast festingar, tengsl og samsetningar, t.d. skrúf- ur og fylgihlutir, kapaltengsl, klemmur, lím, efnavörur, geymslu- og úttektarkerfi, svo og verkfæri eru á söluáætlun okkar. MARKMIÐ OKKAR ER AÐ NÁTIL EFTIRFARANDIAÐILA: 1. Bifreiðaverkstæða 2. Tré-og málmsmiðja 3. Iðnaðarfyrirtækja VEGNA STOFNUNAR ÍSLENSKS ÚTIBÚS OKKAR LEITUM VIÐEFTIR FRAMKVÆMDASTJÓRA Við hugsum okkur allt að fertugan mann sem hefur lokið þjálfun og aflað sér reynslu í járniðnaði eða tré- og málmsmíði. Við bjóðum stöðu sem veitir mikla möguleika í fyrirtæki er hasl- að hefur sér völl um víða veröld. Starfsmenn eru 5.800 og ársvelta 850 millj. bandaríkjadala. Góðfúslega sendið umsókn ásamt handskrifuðu æviágripi og Ijósmynd tii: Adolf Wiirth GmbH&Co. KG Postbox 12 61 D-7118 Kunzelsau West-Germany |■ • LAUFAS SÍÐUMÚLA 17/ SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI ENGJATEIG LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 SsS Vorum að fá í sölu nýtt 1600 fm skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Einstakt tækifæri fyrir fyrirtæki, eitt eða fleiri, til að koma allri starfsemi á einn stað. Frekari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.