Morgunblaðið - 20.12.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.12.1987, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐE), SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1987 Páll Bergþórsson VEÐRIÐ Hvað veldur þrumuveðri? Afhverju snjóar?Hvað eru hitaskil? Petta er bók sem öll fjölskyldan les ogílcttir upp í. Fjaliað er um loftslag jarðar, hæðir og lægðir, vinda, skýjamyndanir og skýjategundir, hitabreytingar, veðurathuganir, veðurspár ogfyrirbæri eins og daialæðu, hafgolu, hillingar, regnboga ogalls kyns spurningum sem tengjast veðrinu, einföldum og nóknum, er svarað. Páll Bergþórsson þýddi og staðfærði þessa fróðlegu og skemmtilega myndskreyttu bók. Gils Guðmundsson ÆVINTÝRAMAÐUR Lffsferill Jóns Ólafssonar Asta R. Jóhannesdóttir og Einar Örn Stefánsson NÝIR RFTIRLETISRÉITIR Fúnmtíu var litríkur. Hann sat sjaldnast á friðarstóli, stóð íhatrömmum deilum um menn og málefni, hrökklaðist aflandi brott um tfma eftir að hafa ort hinn fræga íslendingabrag, sagði þrisvar af sér þingmennsku á Alþingi íslendinga og barðist um tíma fyrir þvíað allir landsmenn yrðu fluttir í sérstaka íslendlnganýiendu í Bandaríkjunum. Frásögn Gils Guðmundssonar er meitluð og lífleg lýsing á manni sem stöðugt gustaðí afí íslensku þjóðlífí. ...birta íþessari bráðskemmtilegu bók uppskriftir að réttum sem þeir hafa sérstakt dálæti á. Hér er komin nýstárleg matreiðslubók með ólíkum réttum sem óhætt er að mæla með. Uppskriftirnar eru aðgengilegar og eflaust á þessi bók eftir að kitla bragðlauka íslendinga á svipaðan hátt og bókin „Eftirlætisrétturinn minn“, sem gefín var út fyrir nokkrum árum og seldist upp áskömmum tíma. tökspman * ^ ---------- Jean M. Auel DALURIIESTANM AYLAREIKARUM ÓBYGGÐIRIMAR... ...í leit að mannlegu samneytl eftlr ad hafa verið í íóstrl h)á Neanderdalsmönnum á bernsku- og ungllngsáruin. i Dal heslanna hittlr hún Jondalar, ungan mann af hennar eigln kynstofnl. ilún uppllflr nýja reynslu, nýjar llirinnlngar og nýjar kenndir. Þetla er ðnnur bók Jean M. Auel um Börn jarðar, sjálfstæll framhald bökarinnar l>|óð bjarn- arlns mikla. Þessar bækur eru nú á ötrúlcgri sigurför um héimfnn. Svava Jakobsdóltir smAsögur TÓLF KONUR og VEISLA UMDIR GRJÓTVEGG... ...eru tvö smásagnasöfn sem nú eru í fyrsta sinn gefln út í einni bók efllr að hafa verlð ófáanleg um skelð. Frumlegur frásagnarháttur Svövu Jakobsdótlur hcfur vaklð mlkla athygli. Hún tefllr saman verulelkan- um og fjarstæðunnl á trúverðugan hátt og sögur hennar eru í senn siglldar og ferskar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.