Morgunblaðið - 20.12.1987, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1987
GARÐINN ÞINN
Hér fjallar Hákon Bjarnason afkunn-
áttu fagmannsins um trjárækt í görðum,
gerð trjáá og nœringarþörf og lífþeirra.
Gróðursetningu, uppeldi plantna,
hirðingu og grisjun urrí 70 tegunda er lýst
í skýru og stuttu máli. Þessi nýja útgáfa
bókarinnar er endurskoðuð og aukið
hefur verið við hana sérstökum kafla um
trjárœkt við sumarbústaði.
Hákon Bjarnason hefur um áratuga-
skeið verið forystumaður um skógrœkt
hérlendis og mun vandfundinn betri
leiðbeinandi á því sviði.
Ómissandi handbók fyrir
alla garðeigendur.
t
Bróðir minn,
KRISTJÁN BENEDIKTSSON,
frá Haganesi,
sfðast til heimilis að Hrafnistu.
andaðist í gjörgæsludeild Landspítalans 18. desember.
Fyrir hönd systkina og annara vandamanna,
Kristbjörg Benediktsdóttir.
t
Maðurinn minn,
JÓN JÓHANN KATARÍNUSSON,
Stigahlíð 20,
lést á Hvítabandinu 11. desember.
Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 21. desem-
ber kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hins látna skal bent á
Hvítabandið.
Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna,
Sigrfður Ólafsdóttir.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
TRYGGVI JÓNSSON
forstjóri,
Einimel 11,
sem andaðist 11. desember, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni
í Reykjavík mánudaginn 21. desember kl. 13.30.
Kristfn Magnúsdóttir,
Magnús Tryggvason, Guðrún Beck,
Anna L. Tryggvadóttir, Heimir Sindrason
og barnabörn.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON,
forstjóri, Vfðivöllum,
sem andaðist 13. desember, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni
mánudaginn 21. desember kl. 15.00.
Ólaffa Ólafsdóttir,
Ólafur Kr. Guðmundsson, Sigrún Konráðsdóttir,
Gfsli Guðmundsson,
Björn I. Guðmundsson,
Sigurður V. Guðmundsson,
Guðmundur V. Guðmundsson
og barnabörn.
t
Eiginkona mín, móðir okkar, dóttir og systir,
SIGRÍÐUR ERLA EIRÍKSDÓTTIR,
sem andaðist þann 14. desember verður jarðsungin frá Árbæjar-
kirkju þriðjudaginn 22. desember kl. 13.30.
Blóm eru vinsamlega afþökkuö en þeir sem vilja minnast hinnar
látnu láti Krabbameinsfélag íslands njóta þess.
Hlöðver Örn Ólason,
Óli Örn Hlöðversson, Eiríkur Kristinn Hlöðversson,
Ásbjörg Teitsdóttir, Eiríkur Eyvindsson,
Teitur Eirfksson, Eyvindur Eirfksson.
t
Útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu,
GUÐRÍÐAR TÓMASDÓTTUR,
Torfufelli 1, Reykjavfk,
áðurtil heimilis í Skipholti 55,
ferframfrá Fossvogskirkju mánudaginn 21. desemberkl. 10.30.
Þeir sem vilja minnast hennar vinsamlegast láti Krabbameinsfélag
l'slands njóta þess.
Valgeir Á. Einarsson,
Jóhanna Valgeirsdóttir, Benedikt Axelsson,
Guðrún Jóna Valgeirsdóttir, Hjörtur Guðnason
og barnabörn.
t
Sonur okkar, bróðir og mágur,
BJÖRN ÓLAFSSON
matreiðslumaður,
Skólabraut 21,
Seitjarnamesi,
verður jarðsettur þriðjudaginn 22. desember kl. 15.00 frá Foss-
vogskirkju.
Kristjana Jónsdóttir,
Jón B. Óiafsson,
Finnbogi Ólafsson,
Ólafur H. Ólafsson,
Valdimar Ólafsson,
Ólafur Finnbogason,
Guðrún Ingimundardóttir,
Þórleif Drlfa Jónsdóttir,
Ásta Knútsdóttir,
Steinunn Bragadóttir.
hlýta þessum kosti en mörgum
reynist langnættið býsna erfíður
tími. Ef til vill fínnum við aldrei
betur en þá hve návist hugþekkra
samferðamanna er mikils virði og
samfylgd þeirra sem lýsandi viti í
skuggsælli veröld. Það verður því
tregt tungu að hræra þegar skyndi-
lega og óvænt berst helfregn góðs
vinar. Þannig fór mér þegar ég
frétti andlát Tryggva Jónssonar,
forstjóra, fáum dögum eftir að við
höfðum setið saman á stjómarfundi
fyrirtækis okkar og hann þá glaður
og reifur og virtist ekki kenna sér
neins meins.
Tryggvi Jónsson fæddist að
Drangsnesi í Steingrímsfírði 14.
september 1914. Foreldrar hans
vom Lovísa Jónsdóttir og Jón
Brynjólfsson. Hún giftist seinna
Jóni Kristjánssyni, frafhikvæmda-
stjóra á Akureyri, og hjá þeim ólst
drengurinn upp. Lovísa var dóttir
hinna þekktu Drangsneshjóna, Jóns
Jónssonar, kennara, og Önnu
Ámadóttur og var hann oft lang-
dvölum hjá afa sínum og ömmu í
æsku og þeim sérstaklega hug-
þekkur.
Jón Kristjánsson, stjúpfaðir hans,
var umsvifamikill síldarsaltandi á
Akureyri og hóf Tryggvi sem ungl-
ingur störf á því sviði. Sautján ára
gamall fór hann til Svíþjóðar og
byrjaði þá sem starfsmaður og nem-
andi við niðursuðuverksmiðju hjá
Ameln-bræðrum í Gravame
skammt norðan við Gautaborg og
var þar fyrst eitt ár. Einnig var
hann nokkra mánuði hjá hliðstæðu
fyrirtæki í Kaupmannahöfn.
Tryggvi var gætinn og yfírvegað-
ur, námið gagnaðist honum því
vel. Þegar hann kom heim til ís-
lands árið 1935 var hann fjölfróður
um niðursuðu sjávarafurða. Þá er
vaknaður áhugi fyrir að koma upp
niðursuðuverksmiðju á ísafírði. Þeir
sem þar áttu hlut að máli lögðu
fast að Tryggva að koma vestur
og taka að sér að leiðbeina um
rekstur þessa nýstofnaða fyrirtækis
og var það án efa vel ráðið.
Sumarið 1936 hvarf hann frá
störfum á ísafírði. Hann hafði þá
ákveðið, ásamt Jóni stjúpföður
sínum og Jóni Helgasyni stórkaup-
manni í Kaupmannahöfn, að setja
þar upp niðursuðuverksmiðju. Þetta
fyrirtæki gekk all vel en skömmu
áður en heimsstyijöldin braust út
seldu þeir feðgar Jóni Helgasyni
hlut sinn í fyrirtækinu. Um sama
leyti hafði Sölusamband íslenskra
fískframleiðenda ákveðið að koma
á fót niðursuðuverksmiðju og fór
þess á leit við Tryggva að hann
kæmi heim og kenndi þeim að
leggja niður síld í dósir. Þessi verk-
smiðja vár mjög fullkomin og tók
Tryggvi við forstöðu hennar árið
1944 og gegndi framkvæmda-
stjórastarfínu til ársins 1952. Þá
var verksmiðjan seld. Tryggvi hafði
þá 1951 stofnað fyrirtækið Kjöt og
rengi í Kópavogi < ásamt Amljóti
Guðmundssyni lögmanni. Sama ár
og hann lét af störfum hjá sölumið-
stöðinni stofnaði hann fyrirtækið
ORA (Kjöt og rengi) og var Amljót-
ur áfram aðili að því og einnig
Magnús Brynjólfsson, leðurvöru-
kaupmaður. Þetta fyrirtæki hefur
Blómastofa
Fnðfinm
Suðurlandsbraut 10
108 Reykjavík. Simi 31099
Opið öll kvöld
til kl. 22,- eínnig um helgar.
Skreytingar við öll tilefni.
Gjafavörur.