Morgunblaðið - 16.01.1988, Page 8

Morgunblaðið - 16.01.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988 í DAG er laugardagur 16. janúar. Þrettánda vika vetr- ar. 16. dagur ársins 1988. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 3.48 og síðdegisflóð kl. 16.09. Sólarupprás í Rvík kl. '10.54 og sólarlag kl. 16.21. Myrkur kl. 17.28. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.37 og tunglið er í suðri kl. 10.48. (Almanak Háskóla íslands.) Og ég mun festa þig mér eilíflega, ég mun festa þig mér í réttlæti og réttvísi, í kærleika og miskunn- semi. (Hós. 2, 19.) 1 2 3 I4 ■ 6 J i ■ U 8 9 10 u 11 W 13 14 16 m 16 LÁRÉTT: — 1. aða, 5. dreng- hnokka, 6. borðir, 7. ryk, 8. skegsan, 11. likamshluti, 12. sár, 14. nísk, 16. lýsisdreggjar. LÓÐRÉTT: — 1. ógn, 2. ökumað- ur, 3. blundur, 4. guðir, 7. elska, 9. spírar, 10. sárt, 13. skepna, 15. samliggjandi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. vagnar, 5. fieee, 6. sólgin, 9. ala, 10. ði, 11. LI, 12. hin, 13. Inga, 15. efi, 17. gætinn. LÓÐRÉTT: — 1. vesaling, 2. gæla, 3. næg, 4. ráninu, 7. ólin, 8. iði, 12. hafi, 14. get, 16. in. ÁRNAf) HEILLA___________ ára afmæli. Á morg- un, sunnudaginn 17. janúar, er sjötugur Svavar Pétursson vinnuvélastjóri Laugavegi 72 hér í Reykjavík. Hann og kona hans, Þórdís Jóhannesdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 20 á afmælisdaginn. FRÉTTIR í NÓTT er leið átti veður að hafa farið hlýnandi á landinu, samkvæmt spá Veðurstofunnar í gær- morgun. í fyrrinótt hafðí frostið á Hamraendum í Borgarfirði mæist 10 stig. Uppi á hálendinu mældist það 11 stig. Hér í Reykjavik var 4ra stiga frost um nótt- ina og úrkomulaust. Mest mældist úrkoman eftir nóttina austur á Dalatanga, 13 mm. Hér í bænum var sólskin í fyrradag BIÐSKYLDA. í tilk. frá lög- reglustjóranum hér í Reykja- vík í nýju Lögbirtingablaði taka gildi nk. miðvikudag, 20. þ.m., biðskyldureglur á hægri beygjum af götum með aðal- brautarrétti, sem hér segir: Af Stekkjarbakka vestur Álfabakka gagnvart Álfa- bakka. Af Bæjarhálsi suður Hraunbæ gagnvart Hraunbæ. Af Höfðabakka vestur Streng gagnvart Streng. Af Vestur- landsvegi norður Höfðabakka gagnvart Höfðabakka. Af Reykjanesbraut vestur Bú- staðaveg gagnvart Bústaða- vegi. Af Reykjanesbraut austur Stekkjarbakka gagn- vart Stekkjarbakka. Af Reykjanesbraut austur Breið- holtsbraut gagnvart Breið- holtsbraut. Af Kringlumýrar- braut austur Listabraut gagnvart Listabraut. Af Mi- klubraut suður Kringluna gagnvart Kringlunni. BREIÐFIRÐINGAFÉLAG- IÐ efnir til spilafundar á morgun, sunnudag, í Sóknar- salnum, Skipholti 50A. Spiluð verður félagsvist og byrjað að spila kl. 14.30. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3, hefur opið hús á morgun, sunnudag, eft- ir kl. 14. Verður þá fijáls spilamennska og teflt. Dag- skrá verður flutt kl. 17 og milli kl. 20 og 23.30 verður dansað. SKIPIIM__________________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: í fyrradag fór Árfell áleiðis til útlanda svo og Reykjafoss. Þá fór Stapafell á ströndina. Danska eftirlitsskipið Hvid- björnen kom inn og græn- lenski togarinn Karl Egede sem kom inn til viðgerðar um daginn og fór út aftur. í gær var togarinn Vigri væntan- legur úr söluferð. Þá kom inn Nokasa, sem er grænlenskur togari, vegna bilunar. í dag er Jökulfell væntanlegt að utan og togarinn Engey er væntanlegur inn í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom þangað hollenskt flutningaskip Seheterland og var það með rúmlega 170 bíla innan borðs, og koma þeir frá meginlandshöfnum í Evrópu. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT orgel- sjóðs Hrepphólakirkju eru til sölu hjá Katrínu í Hrepp- hólum, Unni Ásmundsdóttur, Láengi 11, Selfossi, af- greiðslu SBS í Árnesti, Selfossi, og í Reykjavík í Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27. Þessar ungu dömur, Ásdís Hreinsdóttir og Hildur Berg- þórsdóttir, héldu hlutaveltu til ágóða fyrir MS-félagið og söfnuðust þar 1000 krónur. Það yrðu hrein bolludagsuppgrip hjá bökurum af þingmenn tækju almennt upp á því að éta hattinn sinn eftir hvert svikið kosningaloforð ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15. janúar til 21. janúar að báöum dögum meðtöldum er í Laugamesapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöirog læknaþjón. ísímsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hell8uverndar8töð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Upþl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. NeyAarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspelfum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Frétta8endingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tfmum og tfönum: Til Noröurlanda, Bet- lands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13776 kHz, 21.8 m og 9676 kHz, 31.0 m. Kl. 18.56 til 19.36 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Banda- rfkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.65 til 19.36 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endur- sendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt fslenakur tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunprdeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Lendsbókasafn íslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9— 12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 699300. (Athugiö breytt símanúmer.) Þjóöminja8afniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösakjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borflarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þnðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: LokaÖ desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn ísiands Hafnarfiröl: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundsta&lr ( Reykjavlk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárfaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn ,er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.