Morgunblaðið - 16.01.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 16.01.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988 í DAG er laugardagur 16. janúar. Þrettánda vika vetr- ar. 16. dagur ársins 1988. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 3.48 og síðdegisflóð kl. 16.09. Sólarupprás í Rvík kl. '10.54 og sólarlag kl. 16.21. Myrkur kl. 17.28. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.37 og tunglið er í suðri kl. 10.48. (Almanak Háskóla íslands.) Og ég mun festa þig mér eilíflega, ég mun festa þig mér í réttlæti og réttvísi, í kærleika og miskunn- semi. (Hós. 2, 19.) 1 2 3 I4 ■ 6 J i ■ U 8 9 10 u 11 W 13 14 16 m 16 LÁRÉTT: — 1. aða, 5. dreng- hnokka, 6. borðir, 7. ryk, 8. skegsan, 11. likamshluti, 12. sár, 14. nísk, 16. lýsisdreggjar. LÓÐRÉTT: — 1. ógn, 2. ökumað- ur, 3. blundur, 4. guðir, 7. elska, 9. spírar, 10. sárt, 13. skepna, 15. samliggjandi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. vagnar, 5. fieee, 6. sólgin, 9. ala, 10. ði, 11. LI, 12. hin, 13. Inga, 15. efi, 17. gætinn. LÓÐRÉTT: — 1. vesaling, 2. gæla, 3. næg, 4. ráninu, 7. ólin, 8. iði, 12. hafi, 14. get, 16. in. ÁRNAf) HEILLA___________ ára afmæli. Á morg- un, sunnudaginn 17. janúar, er sjötugur Svavar Pétursson vinnuvélastjóri Laugavegi 72 hér í Reykjavík. Hann og kona hans, Þórdís Jóhannesdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 20 á afmælisdaginn. FRÉTTIR í NÓTT er leið átti veður að hafa farið hlýnandi á landinu, samkvæmt spá Veðurstofunnar í gær- morgun. í fyrrinótt hafðí frostið á Hamraendum í Borgarfirði mæist 10 stig. Uppi á hálendinu mældist það 11 stig. Hér í Reykjavik var 4ra stiga frost um nótt- ina og úrkomulaust. Mest mældist úrkoman eftir nóttina austur á Dalatanga, 13 mm. Hér í bænum var sólskin í fyrradag BIÐSKYLDA. í tilk. frá lög- reglustjóranum hér í Reykja- vík í nýju Lögbirtingablaði taka gildi nk. miðvikudag, 20. þ.m., biðskyldureglur á hægri beygjum af götum með aðal- brautarrétti, sem hér segir: Af Stekkjarbakka vestur Álfabakka gagnvart Álfa- bakka. Af Bæjarhálsi suður Hraunbæ gagnvart Hraunbæ. Af Höfðabakka vestur Streng gagnvart Streng. Af Vestur- landsvegi norður Höfðabakka gagnvart Höfðabakka. Af Reykjanesbraut vestur Bú- staðaveg gagnvart Bústaða- vegi. Af Reykjanesbraut austur Stekkjarbakka gagn- vart Stekkjarbakka. Af Reykjanesbraut austur Breið- holtsbraut gagnvart Breið- holtsbraut. Af Kringlumýrar- braut austur Listabraut gagnvart Listabraut. Af Mi- klubraut suður Kringluna gagnvart Kringlunni. BREIÐFIRÐINGAFÉLAG- IÐ efnir til spilafundar á morgun, sunnudag, í Sóknar- salnum, Skipholti 50A. Spiluð verður félagsvist og byrjað að spila kl. 14.30. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3, hefur opið hús á morgun, sunnudag, eft- ir kl. 14. Verður þá fijáls spilamennska og teflt. Dag- skrá verður flutt kl. 17 og milli kl. 20 og 23.30 verður dansað. SKIPIIM__________________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: í fyrradag fór Árfell áleiðis til útlanda svo og Reykjafoss. Þá fór Stapafell á ströndina. Danska eftirlitsskipið Hvid- björnen kom inn og græn- lenski togarinn Karl Egede sem kom inn til viðgerðar um daginn og fór út aftur. í gær var togarinn Vigri væntan- legur úr söluferð. Þá kom inn Nokasa, sem er grænlenskur togari, vegna bilunar. í dag er Jökulfell væntanlegt að utan og togarinn Engey er væntanlegur inn í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom þangað hollenskt flutningaskip Seheterland og var það með rúmlega 170 bíla innan borðs, og koma þeir frá meginlandshöfnum í Evrópu. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT orgel- sjóðs Hrepphólakirkju eru til sölu hjá Katrínu í Hrepp- hólum, Unni Ásmundsdóttur, Láengi 11, Selfossi, af- greiðslu SBS í Árnesti, Selfossi, og í Reykjavík í Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27. Þessar ungu dömur, Ásdís Hreinsdóttir og Hildur Berg- þórsdóttir, héldu hlutaveltu til ágóða fyrir MS-félagið og söfnuðust þar 1000 krónur. Það yrðu hrein bolludagsuppgrip hjá bökurum af þingmenn tækju almennt upp á því að éta hattinn sinn eftir hvert svikið kosningaloforð ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15. janúar til 21. janúar að báöum dögum meðtöldum er í Laugamesapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöirog læknaþjón. ísímsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hell8uverndar8töð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Upþl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. NeyAarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspelfum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Frétta8endingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tfmum og tfönum: Til Noröurlanda, Bet- lands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13776 kHz, 21.8 m og 9676 kHz, 31.0 m. Kl. 18.56 til 19.36 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Banda- rfkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.65 til 19.36 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endur- sendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt fslenakur tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunprdeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Lendsbókasafn íslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9— 12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 699300. (Athugiö breytt símanúmer.) Þjóöminja8afniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösakjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borflarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þnðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: LokaÖ desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn ísiands Hafnarfiröl: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundsta&lr ( Reykjavlk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárfaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn ,er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.