Morgunblaðið - 16.01.1988, Síða 22

Morgunblaðið - 16.01.1988, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988 Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir 1988: Ber vitni sterkri stöðu og miklum framkvæmdavilja - sagði Davíð Oddsson borgarstjóri við framsögu sína „Gæluverkefnin hafa forgang“ segir minnihlutinn Fyrri umræða um fjárhags- áætlun Reykjavíkurborgar fór fram á fundi borgarstjómar síðastliðinn fimmtudag. Davíð Oddsson gerði grein fyrir fjár- hagsáætluninni. Davíð taldi frumvarpið að fjárhagsáætlun bera vitni sterkri stöðu borgar- innar ásamt miklum fram- kvæmdavilja borgaryfirvalda. „Má færa að því rök, að fjár- hagsstaða hennar hafi sjaldan verið betri en nú, þó hlutur henn- ar í þjónustu við borgarbúa hafi vaxið með ótrúlegum hraða á undanförnum árum.“ Sigurjón Pétursson, borgarfulltrúi Alþýðu- bandalagsins, sem talaði fyrir hönd minnihlutans, taldi það ein- kenna fjárhagsáætlunina, hversu miklu ætti að veija í gæluverk- efni meirihlutans. Um einkenni Qárhagsáætlunar- innar nefndi Davíð miklar gatna- gerðarframkvæmdir til að mæta auknum bílafjölda í borginni og að haldið yrði fast við að hreinsa fjörur borgarinnar. Davíð sagði að núver- andi borgarstjóm væri staðráðin í því að leysa hin mikla bílastæðis- vanda, sem væri í borginni og háð hefði miðbæjarlífinu. Einnig benti hann á að nú væri verið að vinna að mestu virkjunarframkvæmd í landinu á vegum borgarinnar á Nesjavöllum. Jafnframt þessum þáttum benti Davíð á að framlög til skólamála og málefna aldraðra væru stóraukin. „Haldið er áfram mark- vissri uppbyggingu dagvistarheim- ila, þrátt fyrir tímabundna erfíðleika við mönnun þeirra. 0g enn er haldið uppi öflugu átaki í umhverfísmálum, uppgjörsdeild innan Jöfnunarsjóðs er ætlað það hlutverk að greiða á árunum 1988—91 sveitarfélögum og félagasamtökum framlög vegna áfallinna skuldbindinga ríkissjóðs. Gat Davíð þess að nefnd sú, sem samið hefði frumvarpið, hefði gert ráð fyrir því að uppgjörsfénu innan hvers fjárlagaárs yrði skipt eftir reglum, sömdum af félagsmálaráð- herra, að fengnum tillögum Sam- bands íslenskra sveitarfélaga, en við framlagningu frumvarpsins á Al- þingi hefði þessu verið breytt á þann hátt að fjárveitinganefnd væri falið að skipta þessum greiðslum. Taldi borgarstjóri þetta afar óheppilegt, þar eð hér væri ekki um íjárveitingu að ræða heldur greiðslu á skuld, samkvæmt sérstöku uppgjöri á milli aðila. Verðbólgan 20—30% á næsta ári Davíð Oddsson, borgarstjóri, gerði því næst grein fyrir rekstrarútgjöld- um borgarsjóðs. Samkvæmt áætlun hækka þau um 30,9%, sé reiknað ríflega 16% hækkun framfærsluví- sitölu á árinu 1988, á móti 10% í þjóðhagsáætlun." Áhrif staðgreiðslunnar „Stærsti liður rekstrargjalda borgarsjóðs samkvæmt frumvarpi um fjárhagsáætlun er launakostnað- ur, sem ætlað er að nemi tæplega 2,4 milljörðum. Varðandi þennan lið vakti Davíð sérstaka athygli á ýms- um spumingum varðandi áhrif staðgreiðslukerfisins. Taldi hann að það gerði það að verkum, að um- samdar breytingar á kauptöxtum, hverjar sem þær kynnu að verða, hefðu ekki samsvarandi áhrif á heildartekjur launþega, heldur yrði hækkun heildartekna minni en taxtabreytingar gæfu tilefni til að ætla. „Hér hjá okkur eykur þetta fyrst og fremst óvissuna um útsvars- tekjumar, þar sem útgjöldin eru yfírleitt bundin verkefnum, sem krefjast tiltekins vinnumagns." Tæpir tveir milljarðar í rekstrarafgang Rekstrarafgangur samkvæmt þessu fmmvarpi verður ríflega 1,9 milljarðar króna og eignabreytinga- gjöld hækka um 43,9% frá áætlaðri útkomu síðasta árs. Af heildarfjár- hæð eignabreytingargjalda verður tæplega 1.262 milljónum króna var- ið til byggingaframkvæmda. Kostnaður við skólabyggingar í heild er áætlaður liðlega 290 milljón- ir króna. Þar af er hlutur ríkisins 225,5 milljónir króna, en endur- greiðslur ríkissjóðs samtals 67,5 Morgunblaðið/Sverrir Davíð Oddsson, borgarstjóri, flytur framsöguræðu sína á fundi borgarstjórnar á fimmtudag. Alltaf á laugardögum! Upplýsingasími: 685111 en áhersla á þann málaflokk hefur vaxið mjög hjá borgarstjóm Reykjavíkur á síðustu ámm.“ Tekjur borgarsjóðs Samkvæmt fjárhagsáætlun er gert ráð fyrir því að heildartekjur borgarsjóðs verði 7.671.3 milljónir króna, eða 34,8% meira en á fyrra ári. Um aðaltekjustofn borgarinnar, útsvörin, sagði Davíð, að gangi eftir innheimta útsvara í staðgreiðslu, ætti það að verða borginni til hags- bóta, enda fylgi útsvörin þá meira þróun kaupgjalds og verði þannig meira í tengslum við breytingar á verðlagi hveiju sinni. Útsvarsprósentan verður að þessu sinni 6,7%. Davíð sagði að útreikn- ingar sýndu, að til þess að þrengja ekki svigrúm sveitarfélaga til ák- vörðunar á útsvarsprósentu, sem var 11% samkvæmt eldri lögum, þyrfti álagningarhlutfallið í staðgreiðslu að vera allt að 7,6%, en hámarkið samkvæmt hinum nýju lögum er 7,5%. Sagði Davíð að tillögur Sam- bands íslenskra sveitarfélaga um 7,5% hefðu byggt á þessu svigrúms- loforði stjómvalda, en þrátt fyrir það hefði félagsmálaráðherra ákveðið 6,7% útsvar af staðgreiðslustofni og 6% vanhaldafrádrátt. Jöfnunarsjóður skertur Framlag úr Jöfnunarsjóði sveitar- félaga til Reykjavíkur er samkvæmt áætlun 450 milljónir króna. Um þetta sagði Davíð að allt frá árinu 1984 hefðu framlög úr sjóðnum ver- ið skert. Skerðingin þá, sem fylla hefði átt fjárlagagat sem þá upp- götvaðist, hefði átt að vera tíma- bundin, en yfírlýsingar þær gleymdust fljótt við fjárlagagerð. Benti hann og á að minna hefði verið drepð úr skerðingu sjóðsins fyrir næsta ár en kveðið var á um í greinargerð með Qárlögum. Davíð ræddi um frumvarp ríkis- stjómarinnar breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, þar sem Yfirlit um gialdaliði borgarsióðs Fjárhags- Útkomu- áxtlun spá Frumvarp 1987 x) 1987 1988 % Stjórn borgarinnar 249.303.490 269.301.113 345.596.721 28.3 Bruna- og almannavamir 32.086.761 36.688.693 40.203.913 9.6 153.023.293 166.007.687 208.185.152 25.4 483.000.613 514.680.516 625.414.600 21.5 ifskulýðs- , tómstunda- og 186.750.240 200.008.198 245.293.946 22.6 Heilbrigðismál 163.689.718 176.543.220 223.297.881 26.5 Félagsmál og almanna- 1.542.497.045 1.610.205.274 2.013.702.433 25.0 32.250.978 40.270.500 34.979.000 -13.1 147.600.000 177.000.000 231.000.000 30.5 Götur, sameiginlcgur kostn. 33.000.000 42.000.000 51.590.000 22.8 469.200.000 498.000.000 960.700.000 92.9 Viðhald og fasteignakaup 248.100.000 277.000.000 431.100.000 55.6 6.665.000 10.000.000 11.036.013 10.4 Hreinlaetisraál 149.683.815 164.395.503 203.258.503 23.6 Hreinlatismál, gatna- 78.987.000 88.245.000 0 0 116.770.823 134.483.419 101.718.000 -24.4 4.092.608.776 4.404.829.123 * 5.727.076.162 29.8 Áxtlaðar breytingar milli 37.165.066 5.764.241.228 30.9 F*rt á eignabreytingar 1.451.830.485 1.287.599.138 1.907.100.000 48.1 5.544.439.261 5.692.428.261 7.671.341.228 34.8 x) Að aukafjáxrveitingum meðtöldum, alls kr. 32.920.000. með auknu þéttbýlisvegafé og nema samkvæmt fmmvarpinu 5.764.2 milljónum króna. Davíð kvað óhjá- kvæmilegt að hafa allan fyrirvara á þessum tölum sem öðmm í fmm- varpinu, vegna mikillar óvissu í efnahagsmálum um þessar mundir. „Verðsveiflur í kauphallarviðskipt- um um allan heim og flöktandi gengi Bandaríkjadollars gera allar umræð- ur um stöðugt gengi íslenskrar krónu marklitlar í bili. Allt er því á huldu um þróun verðlags á næstu mánuðum og þar við bætist að ósa- mið er um laun á almennum vinnu- markaði," sagði Davíö og taldi að reikna mætti með 20—30%- verð- bólgu á næstu misserum í ljósi allra aðstæðna og stefnumála ríkisstjóm- arinnar. „Hún gæti jafnvel orðið hærri, ef stjóminni mistekst að halda skattahækkunum í skeQum, eða ef hún nær ekki nægilegum tökum á stjóm peningamála." Er í frumvarpi til fyárhagsáætlunar gert ráð fyrir milljónir. Gera á Vesturbæjarskóla kennsluhæfan næsta haust, svo og aðra áfanga Foldaskóla og Selás- skóla, auk þess að ljúka fram- kvæmdum við sundlaug Öldusels- skóla. Ljúka á frágangi við Grandaskóla, Seljaskóla, Artúns- skóla og víðar, auk þess sem hafnar verða framkvæmdir við íþróttahús Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Áætlað er að veija 8 milljónum króna til framkvæmda í sambandi við félagsmiðstöðvar og æskulýðs- starfsemi á vegum Iþrótta- og tómstundaráðs. Farajiar af 6 millj- ónir til endurbóta á Árseli. Heildar- kostnaður við gerð íþróttamann- virkja er'áætlaður 49 milljónir króna og hækkar um 9 milljónir frá fyrra ári. Fjárveiti’ngar til umhverfis- og útivistarverkefna í heild em áætlað- ar 113 milljónir króna og hækka um þriðjung. Munar þar mest um fram- kvæmdimar við útivistarevæðið í

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.