Morgunblaðið - 16.01.1988, Síða 56

Morgunblaðið - 16.01.1988, Síða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988 ROXANNE NÝJASTA GAMANMYND STEVE MARTTN! Steve Martin og Daryi Hannah I glænýrri og geysilega skemmtilegri gamanmynd. C.D. Bales. Hann er bráðskarpur, geysifyndinn og gamansamur en hefur þó afar óvenjuiegan útlitsgalla — griðariega langt nef. Leikstjórn Fred Schepisi. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. ÍFULLKOMNASTA m [ DOLBY STE^iE ÁÍSLANDI ISHTAR Sýnd kl. 9og 11. ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd kl. 3,5 og 7. GEISLASPILARAR Sími 11384 — Snorrabraut 37 SYNIR: SIMI 22140 OLL SUND LOKUÐ Toppleikararnir BURT REYNOLDS OG UZA MINNELLI eru hér mætt til leiks i þessari splunkunýju og frábæru spennu- mynd, en þau fara hér bæði á kostum. BURT REYNOLDS HEFUR SJALDAN VERIÐ HRESSARI EN EIN- MfTT NÚ, OQ UZA MINNELU A HÉR STÓRGOTT I „COMEBACK" FRÁ ÞVl HÚN LÉKIGRÍNMYNDINNIARTHUR. , Burt Reynolda, Uza Mlnnelli, Rlchard Maaur, Robby Benaon. Tónlist eftir: Jerry Goldamith. Leikstj.: Jerry London. Sýndkl.5,7,9og11. — BönnuAinnan 16ára. . m[ DOLBY STEREO | ÁVAKTINNI ★ ★★V* AI.Mbl. /,Hér fer allt taaman scm prýtt geturgóða mynd. Fólk ætti að bregða usidir aig betri fætinum og valboppa í Bíóborgina. "JFJ. DV. EMIUO ESHVEZ Aðalhl': Richard Dreyfuss, EmiUo Estevez. Sýnd kl. 5,7,9,11.05. RICHARD OREYEUSS SIAKEOUT SAGAN FURÐULEGA ★ ★★ SV.MBL. S&E AT THE MOVIES segja: SVONA EIGA MYNDIR AÐ VERA, SKEMMTILEGASTA MYNDIN f LANGAN TÍMA. Robin Wrlght, Cary Elwes. Sýndkl. 5,7,9 og 11. ★ ★★Vi A.I. Mbl. Myndin verður svo spenn- andi eftirhlé að annað eins hefur ekki sést lengi. Það borgar sig að hafa góð- ar neglur þegar lagt er i hann. Kevin Costner fer á kostum í þessari mynd og er jafnvel enn betri en sem lögreglumaðurinn Eliot Ness í „Hinum vamm- lausu'... G.Kr. D.V. Sýnd kl. 7.05 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára. ÞJÓDLEIKHÖSID LES MISÉRARLES Laugard. 6/2 kl. 20.00. Uppsclt í sal og á neðri svólum. Sunnud. 7/2 kl. 20.00. Fiein sxti laus. Miðvikud. 10/2 kl 20.00. Laus sxtL Föstud. 12/2 kl 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugard. 13/2 kl. 20.00. Uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikud. 17/2 kl. 20.00. Laus sæti. Föstud. 19/2 kl. 20.00. Fáein seti laua. Laugard. 20/2 kl. 20.00. Uppsclt í sal og á neðri svölum. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA cítir Ólsf Hauk Simonarson. í dag kL 16.00. Uppselt. Sunnundag ItL 16.00. Laus sxtL Fimm. 21/1 kl. 20J0. Uppselt. Laug. 23/1 kl. 16JX) Uppselt. Sunn. 24/1 kL 16.00. Þrið. 26/1 kl. 20.30. Uppselt. Fimm. 28/i kl. 20.30. Uppselt. Laug 30/1 kl. 16.00. Uppselt. Sunn. 31/1 kL 16.00. Uppselt. Miðv. 3/2 kl. 20.30. Hmm. 4/2 kl. 20.30. Uppselt. Lau. 6. (16.00) og su. 7. (16.00), þri. 9. (2IL30), fim.lL (20.30), iau. 13. (16.00), sun. 14. (20.30) Uppselt, þri. 16. (20.301, fim. 18. |20.30| Uppselt. Miðasslan er opin í Þjóðleikhtis- inu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Simi 11200. Miðap. eiunig í aíma 11200 mánu- daga til föstndaga frá ItJL 10.00- 17.00. Frumsýnir spennumyndina: LÖGGATIL LEIGU VESALINGARJVIR Sönglcikur byggður i samnefndri skild sógu eftir Victor Hugo. í kvöld kL 20.00. Uppselt. Sunnudag kl. 20.00. Uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag 19/1 kL 20D0. Fáein saeti laus. Miðvikudag 20/1 kl. 201X1. Fáein saeti Iaus. Föstudag 22/1 kl 20D0. Uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 23/1 kL 201X1. Uppselt i sal og á ncðri svölum. Sunnud. 24/1 U. 20D0. Uppsclt iaalogá neðri svölum. Miðvikudag 27/1 ItL 2000. Laus szti. Föstud. 29/1 kL 201X1. Uppselt i sal og á neðri svólum. Laugard. 30/1 ItL 20.00. Uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnud. 31/1 kL 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. Þriðjudag 2/2 kl. 20.00. Laus sstti. Föstud. 5/2 kl. 20.00. Uppselt isalogá neðri svölum. r~r THE NAKED CAGE Aðalhlutverk: Angel Tompkins Christína Whitaker Útg. AB-VIDEO PLATOON Aðalhlutverk: Tom Berenger Willem Dafde Charlie Sheen Útg. SKÍFAN TOUGH GUYS Aðalhlutverk: Kirk Douglas Burt Lancaster Útg. BERGVÍK ^viOEo-mflftKflourann Hantraborg 20a Simi 46777 & HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS Iðgjöld í líf- eyrissjóði hækkaaf yfirvinnu IÐGJÖLD i lífeyrissjóði innan Sambands almennra lífeyrissjóða hækkuðu um áramótin af yfir- vinnulaunum í samræmi við kjarasamninga Alþýðusambands íslands og Vinnuveitendasam- bands íslands í febrúar 1986. Launþegar greiða nú 2% af yfír- vinnu í lífeyrissjóð í staðinn fyrir 1% og atvinnurekendur 3% í stað- inn fyrir 1,5%. Launþegar greiða eftir sem áður 4% af dagvinnu- launum á móti 6% framlagi vinnuveitenda. í kjarasamningum ASÍ og VSÍ sem undirritaðir voru 26. febrúar 1986 var ákveðið að auka iðgjalda- greiðslur til lífeyrissjóða í áfðngum, þannig að frá ársbyijun 1990 verði greidd full iðgjöld í lífeyrissjóðina af öllum launum. Áður voru aðeins greidd iðgjöld til þessara lífeyris- sjóða af dagvinnulaunum. Sam- kvæmt þessum ákvæðum kjarasamninganna greiða launþeg- ar 1% iðgjald af yfirvinnu á árinu 1987, 2% á árinu 1988, 3% árið 1989 og 4% árið 1990 og áfram. Mótframlag vinnuveitenda er í öll- um tilvikum 50% hærra. Þessar breytingar ná til h'feyris- sjóða launafólks sem tekur laun samkvæmt kjarasamningum ASI og VSÍ. Meisotubhd á hverjum degi! Ný smur- brauðsstofa NÝLEGA var opnuð ný smur- brauðsstofa & Grensásvegi 48 i Reykjavík. Stofan ber nafnið Spesía-veislubrauð. Eigendur smurbrauðsstofunnar eru hjónin Ingibjörg Stefánsdóttir og Kristján Daníelsson. Ingibjörg sér um daglegan rekstur stofunnar en hún er lærð smurbrauðsdama og hefur starfað sem slík síðastliðin 24 ár, lengst af i Brauðbæ og nú síðast á Esjutiergi. Spesía-veislubrauð hefur m.a. á ExkJstólum Spesía-brauð, matar- brauð, kaffisnittur, kokteilsnittur, brauðtertur, heitan og kaldan pinnamat. Málm- og skipasmíðasamband íslands: Innlendum skipasmíðastöðvum verði falinn veigameiri hlutur við endurnýjun f iskiskipastólsins MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá mið- stjórn Málm- og skipasmíðasam- bands íslands: „Samkvæmt upplýsingum frá Fiskveiðasjóði, sem komu fram í DV 9. jan. sl., og upplýsingum frá iðnaðarráðherra á alþingi nýlega, hafa Fiskveiðasjóði borist um 100 lánsumsóknir til breytinga og end- urbóta á fískiskipum og um 40 lánsumsóknir vegna nýsmíði fiski- skipa. Jafnframt er upplýst að Fiskveiðasjóður hefur veitt lán til 23 fiskiskipa, 70-900 tonna, sem eru í smíðum erlendis, að upphæð um 1,8 milljarðar kr. Heildarverð þessara skipa er rúmlega 3 millj- arðar. í smíðum innanlands eru aðeins 16 þilfarsskip og af þeim eru 14 tíu tonn eða minni. Samkvæmt þessum upplýsingum er Ijóst að endumýjun fískiskipa- stólsins, sem nú fer fram, er framkvæmd að meginhluta erlendis og keypt þar fyrir dýrmætan er- lendan gjaldeyri. Á sama tíma hafa innlendar skipasmíðastöðvar mjög takmörkuð og óviss verkefni. Miðstjóm MSÍ átelur harðlega að þannig skuli staðið að endumýj- un fiskiskipastólsins og skorar á stjómvöld að beita sér fyrir því að innlendum skipasmíðastöðvum verði falinn veigameiri hlutur við endumýjun íslenska fiskiskipastóls- ins heldur en nú er gert.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.