Morgunblaðið - 16.01.1988, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 16.01.1988, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988 ROXANNE NÝJASTA GAMANMYND STEVE MARTTN! Steve Martin og Daryi Hannah I glænýrri og geysilega skemmtilegri gamanmynd. C.D. Bales. Hann er bráðskarpur, geysifyndinn og gamansamur en hefur þó afar óvenjuiegan útlitsgalla — griðariega langt nef. Leikstjórn Fred Schepisi. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. ÍFULLKOMNASTA m [ DOLBY STE^iE ÁÍSLANDI ISHTAR Sýnd kl. 9og 11. ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd kl. 3,5 og 7. GEISLASPILARAR Sími 11384 — Snorrabraut 37 SYNIR: SIMI 22140 OLL SUND LOKUÐ Toppleikararnir BURT REYNOLDS OG UZA MINNELLI eru hér mætt til leiks i þessari splunkunýju og frábæru spennu- mynd, en þau fara hér bæði á kostum. BURT REYNOLDS HEFUR SJALDAN VERIÐ HRESSARI EN EIN- MfTT NÚ, OQ UZA MINNELU A HÉR STÓRGOTT I „COMEBACK" FRÁ ÞVl HÚN LÉKIGRÍNMYNDINNIARTHUR. , Burt Reynolda, Uza Mlnnelli, Rlchard Maaur, Robby Benaon. Tónlist eftir: Jerry Goldamith. Leikstj.: Jerry London. Sýndkl.5,7,9og11. — BönnuAinnan 16ára. . m[ DOLBY STEREO | ÁVAKTINNI ★ ★★V* AI.Mbl. /,Hér fer allt taaman scm prýtt geturgóða mynd. Fólk ætti að bregða usidir aig betri fætinum og valboppa í Bíóborgina. "JFJ. DV. EMIUO ESHVEZ Aðalhl': Richard Dreyfuss, EmiUo Estevez. Sýnd kl. 5,7,9,11.05. RICHARD OREYEUSS SIAKEOUT SAGAN FURÐULEGA ★ ★★ SV.MBL. S&E AT THE MOVIES segja: SVONA EIGA MYNDIR AÐ VERA, SKEMMTILEGASTA MYNDIN f LANGAN TÍMA. Robin Wrlght, Cary Elwes. Sýndkl. 5,7,9 og 11. ★ ★★Vi A.I. Mbl. Myndin verður svo spenn- andi eftirhlé að annað eins hefur ekki sést lengi. Það borgar sig að hafa góð- ar neglur þegar lagt er i hann. Kevin Costner fer á kostum í þessari mynd og er jafnvel enn betri en sem lögreglumaðurinn Eliot Ness í „Hinum vamm- lausu'... G.Kr. D.V. Sýnd kl. 7.05 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára. ÞJÓDLEIKHÖSID LES MISÉRARLES Laugard. 6/2 kl. 20.00. Uppsclt í sal og á neðri svólum. Sunnud. 7/2 kl. 20.00. Fiein sxti laus. Miðvikud. 10/2 kl 20.00. Laus sxtL Föstud. 12/2 kl 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugard. 13/2 kl. 20.00. Uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikud. 17/2 kl. 20.00. Laus sæti. Föstud. 19/2 kl. 20.00. Fáein seti laua. Laugard. 20/2 kl. 20.00. Uppsclt í sal og á neðri svölum. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA cítir Ólsf Hauk Simonarson. í dag kL 16.00. Uppselt. Sunnundag ItL 16.00. Laus sxtL Fimm. 21/1 kl. 20J0. Uppselt. Laug. 23/1 kl. 16JX) Uppselt. Sunn. 24/1 kL 16.00. Þrið. 26/1 kl. 20.30. Uppselt. Fimm. 28/i kl. 20.30. Uppselt. Laug 30/1 kl. 16.00. Uppselt. Sunn. 31/1 kL 16.00. Uppselt. Miðv. 3/2 kl. 20.30. Hmm. 4/2 kl. 20.30. Uppselt. Lau. 6. (16.00) og su. 7. (16.00), þri. 9. (2IL30), fim.lL (20.30), iau. 13. (16.00), sun. 14. (20.30) Uppselt, þri. 16. (20.301, fim. 18. |20.30| Uppselt. Miðasslan er opin í Þjóðleikhtis- inu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Simi 11200. Miðap. eiunig í aíma 11200 mánu- daga til föstndaga frá ItJL 10.00- 17.00. Frumsýnir spennumyndina: LÖGGATIL LEIGU VESALINGARJVIR Sönglcikur byggður i samnefndri skild sógu eftir Victor Hugo. í kvöld kL 20.00. Uppselt. Sunnudag kl. 20.00. Uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag 19/1 kL 20D0. Fáein saeti laus. Miðvikudag 20/1 kl. 201X1. Fáein saeti Iaus. Föstudag 22/1 kl 20D0. Uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 23/1 kL 201X1. Uppselt i sal og á ncðri svölum. Sunnud. 24/1 U. 20D0. Uppsclt iaalogá neðri svölum. Miðvikudag 27/1 ItL 2000. Laus szti. Föstud. 29/1 kL 201X1. Uppselt i sal og á neðri svólum. Laugard. 30/1 ItL 20.00. Uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnud. 31/1 kL 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. Þriðjudag 2/2 kl. 20.00. Laus sstti. Föstud. 5/2 kl. 20.00. Uppselt isalogá neðri svölum. r~r THE NAKED CAGE Aðalhlutverk: Angel Tompkins Christína Whitaker Útg. AB-VIDEO PLATOON Aðalhlutverk: Tom Berenger Willem Dafde Charlie Sheen Útg. SKÍFAN TOUGH GUYS Aðalhlutverk: Kirk Douglas Burt Lancaster Útg. BERGVÍK ^viOEo-mflftKflourann Hantraborg 20a Simi 46777 & HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS Iðgjöld í líf- eyrissjóði hækkaaf yfirvinnu IÐGJÖLD i lífeyrissjóði innan Sambands almennra lífeyrissjóða hækkuðu um áramótin af yfir- vinnulaunum í samræmi við kjarasamninga Alþýðusambands íslands og Vinnuveitendasam- bands íslands í febrúar 1986. Launþegar greiða nú 2% af yfír- vinnu í lífeyrissjóð í staðinn fyrir 1% og atvinnurekendur 3% í stað- inn fyrir 1,5%. Launþegar greiða eftir sem áður 4% af dagvinnu- launum á móti 6% framlagi vinnuveitenda. í kjarasamningum ASÍ og VSÍ sem undirritaðir voru 26. febrúar 1986 var ákveðið að auka iðgjalda- greiðslur til lífeyrissjóða í áfðngum, þannig að frá ársbyijun 1990 verði greidd full iðgjöld í lífeyrissjóðina af öllum launum. Áður voru aðeins greidd iðgjöld til þessara lífeyris- sjóða af dagvinnulaunum. Sam- kvæmt þessum ákvæðum kjarasamninganna greiða launþeg- ar 1% iðgjald af yfirvinnu á árinu 1987, 2% á árinu 1988, 3% árið 1989 og 4% árið 1990 og áfram. Mótframlag vinnuveitenda er í öll- um tilvikum 50% hærra. Þessar breytingar ná til h'feyris- sjóða launafólks sem tekur laun samkvæmt kjarasamningum ASI og VSÍ. Meisotubhd á hverjum degi! Ný smur- brauðsstofa NÝLEGA var opnuð ný smur- brauðsstofa & Grensásvegi 48 i Reykjavík. Stofan ber nafnið Spesía-veislubrauð. Eigendur smurbrauðsstofunnar eru hjónin Ingibjörg Stefánsdóttir og Kristján Daníelsson. Ingibjörg sér um daglegan rekstur stofunnar en hún er lærð smurbrauðsdama og hefur starfað sem slík síðastliðin 24 ár, lengst af i Brauðbæ og nú síðast á Esjutiergi. Spesía-veislubrauð hefur m.a. á ExkJstólum Spesía-brauð, matar- brauð, kaffisnittur, kokteilsnittur, brauðtertur, heitan og kaldan pinnamat. Málm- og skipasmíðasamband íslands: Innlendum skipasmíðastöðvum verði falinn veigameiri hlutur við endurnýjun f iskiskipastólsins MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá mið- stjórn Málm- og skipasmíðasam- bands íslands: „Samkvæmt upplýsingum frá Fiskveiðasjóði, sem komu fram í DV 9. jan. sl., og upplýsingum frá iðnaðarráðherra á alþingi nýlega, hafa Fiskveiðasjóði borist um 100 lánsumsóknir til breytinga og end- urbóta á fískiskipum og um 40 lánsumsóknir vegna nýsmíði fiski- skipa. Jafnframt er upplýst að Fiskveiðasjóður hefur veitt lán til 23 fiskiskipa, 70-900 tonna, sem eru í smíðum erlendis, að upphæð um 1,8 milljarðar kr. Heildarverð þessara skipa er rúmlega 3 millj- arðar. í smíðum innanlands eru aðeins 16 þilfarsskip og af þeim eru 14 tíu tonn eða minni. Samkvæmt þessum upplýsingum er Ijóst að endumýjun fískiskipa- stólsins, sem nú fer fram, er framkvæmd að meginhluta erlendis og keypt þar fyrir dýrmætan er- lendan gjaldeyri. Á sama tíma hafa innlendar skipasmíðastöðvar mjög takmörkuð og óviss verkefni. Miðstjóm MSÍ átelur harðlega að þannig skuli staðið að endumýj- un fiskiskipastólsins og skorar á stjómvöld að beita sér fyrir því að innlendum skipasmíðastöðvum verði falinn veigameiri hlutur við endumýjun íslenska fiskiskipastóls- ins heldur en nú er gert.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.