Morgunblaðið - 16.01.1988, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988
59
F=U l T ER i HE'lMlNUtM HVERFULT
Þessir hringdu . . .
Dýr fiskur
Birgir hringdi:
„Eg fór út í fiskbúð í gær og
ætlaði að kaupa í matninn. Mér
blöskraði alveg verðirð á fískin-
ura, hve mikið hann hefur
hækkað. Fiskur er nú orðinn dýr-
ari en ýmiss unnin lq'ötvara og
segir sig sjálft að efnalítið fólk
hefur ekki efni á að kaupa hann.
Þessi mikla hækkun hlýtur að
vera mjög erfið fyrir mannmargar
rjölskyldur."
Vel unnar fréttir
af
neytendamálum á
Stöð 2
Húsmóðir hringdi:
„Ég vil þakka fyrir vel unnar
fréttir af málefnum neytenda sem
að undanfömu hafa verið í þættin-
um 19:19 á Stöð 2. Sá málaflokk-
ur er þýðingarmeiri fyrir flesta
heldur en t.d. þetta sífelda mal
um flækinginn á útlendum þjóðar-
leiðtogum og hvar þeir sitja á
fundum. Ég tel að seint verði of
mikið fjallað um neytendamál -
ekki síst núna þegar allar vörur
hafa hækkað upp úr öllu valdi.
Þá vil ég þakka Ríkissjónvarpinu
fyrir góða umfjöllun um málefni
sparifjáreigenda - bara að maður
ætti einhvem pening til að spara."
Fressköttur
Fressköttur, svartur á baki og
hvítur á bringu með græna ól, fór
að heiman frá sér að Ljósvalla-
götu fyrir skömmu. Þeir sem orðið
hafa varir við hann eru vinsamleg-
ast beðnir að hringja í síma
16884.
Gleraugu
Gleraugu í rauðu hulstri töpuð-
ust hinn 12. desember. Finnandi
vinsamlegst hringi í síma 75604
á kvöldin.
Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem
glöddu mig á einhvern hátt á nírceöisafmœli
mínu þann 5. janúar.
GuÖ blessi ykkur öll.
Rannveig Vigfúsdóttir,
Hrafnistu, Hafnarfirði.
Við byrjum hvern dag i„heilsumánuðinum“ með laufléttum morg-
unteygjum íKringlunni kl. 9.30 undir stjórn Janusar Guðlaugssonar
íþróttakennara. Þú getur gert þessar æfingar hér iKringlunni
með okkur eða hvar sem er. Þær eru sérstaklega ætlaðar vinn-
andifólki: ibúðinni, frystihúsinu, eldhúsinu, við tölvuna, ritvélina
eða núna meðan þú lest Moggann. Munið að gera þessar æfing-
arrólega og anda eðlilega á meðan.
Þú hallar hötolnu rólaga Siðan lyftir þú öxlunum Þá teygir þú hendumar Loks heldur þú annarri
tiiskiptistilbeggje rólegauppoglœtur rólegaupptilskiptis. hendinniuppiogbeygir
hlióa. þær eiga aftur nióur. þigrólegatilhliðar.
Dagskráin á „heilsutorgum"
Kringlunnar
I dag, taugardaginn 16.janúar, munu eftirtaldir
aðilar kynna starfsemi sína:
Kl. 10-16: Landlæknisembættið
Kl. 10-16: Hjúkrunarfræðingar
Kl. 14-16: Blaksamband Sslands
Kl. 14-16: Knattspyrnufólag Reykjamkm
Kl. 13-14: Dansskóll Auðar Haralds
Kl. 11-16: Áfengisvarnaráð
Komdu v/V5 og fáóu ráö og upplýsingar hjá strfraflingum um
„BETRJ HE1LSVÁ NÝJUARI" áheilsittorgum“ Kringlunnar. *
Starfsfólk Kringlunnar.
^BrowninQ
veggjatennisvörur
ISPORTLÍFl
EIOISTORGI
TÖLVUPRENTARAR
MANST ÞÚ HVAÐ ÞÚ ÆTLAÐIR AÐ GERA í DAG?
"3Ö&
19SS
JANÚAR
0 LAUGARDAGUR
MlNKRSpÓK SÓKRIÍKIAR- ERTIL ADMIMNA tíGÁ
Hve^ ny=»UR futijr ts^NýaftN fRóDi£lK-
fÆsr í ilAsru ‘fbnwAPt'ip.
Margrét Guömundsdóttir f. 1954. Hagfræðingur. Starísmanna-framkvæmdastjóri hjá Kuwait Pctroleum
í Kaupmannahöfn frá 1986.