Morgunblaðið - 16.01.1988, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 16.01.1988, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988 59 F=U l T ER i HE'lMlNUtM HVERFULT Þessir hringdu . . . Dýr fiskur Birgir hringdi: „Eg fór út í fiskbúð í gær og ætlaði að kaupa í matninn. Mér blöskraði alveg verðirð á fískin- ura, hve mikið hann hefur hækkað. Fiskur er nú orðinn dýr- ari en ýmiss unnin lq'ötvara og segir sig sjálft að efnalítið fólk hefur ekki efni á að kaupa hann. Þessi mikla hækkun hlýtur að vera mjög erfið fyrir mannmargar rjölskyldur." Vel unnar fréttir af neytendamálum á Stöð 2 Húsmóðir hringdi: „Ég vil þakka fyrir vel unnar fréttir af málefnum neytenda sem að undanfömu hafa verið í þættin- um 19:19 á Stöð 2. Sá málaflokk- ur er þýðingarmeiri fyrir flesta heldur en t.d. þetta sífelda mal um flækinginn á útlendum þjóðar- leiðtogum og hvar þeir sitja á fundum. Ég tel að seint verði of mikið fjallað um neytendamál - ekki síst núna þegar allar vörur hafa hækkað upp úr öllu valdi. Þá vil ég þakka Ríkissjónvarpinu fyrir góða umfjöllun um málefni sparifjáreigenda - bara að maður ætti einhvem pening til að spara." Fressköttur Fressköttur, svartur á baki og hvítur á bringu með græna ól, fór að heiman frá sér að Ljósvalla- götu fyrir skömmu. Þeir sem orðið hafa varir við hann eru vinsamleg- ast beðnir að hringja í síma 16884. Gleraugu Gleraugu í rauðu hulstri töpuð- ust hinn 12. desember. Finnandi vinsamlegst hringi í síma 75604 á kvöldin. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig á einhvern hátt á nírceöisafmœli mínu þann 5. janúar. GuÖ blessi ykkur öll. Rannveig Vigfúsdóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði. Við byrjum hvern dag i„heilsumánuðinum“ með laufléttum morg- unteygjum íKringlunni kl. 9.30 undir stjórn Janusar Guðlaugssonar íþróttakennara. Þú getur gert þessar æfingar hér iKringlunni með okkur eða hvar sem er. Þær eru sérstaklega ætlaðar vinn- andifólki: ibúðinni, frystihúsinu, eldhúsinu, við tölvuna, ritvélina eða núna meðan þú lest Moggann. Munið að gera þessar æfing- arrólega og anda eðlilega á meðan. Þú hallar hötolnu rólaga Siðan lyftir þú öxlunum Þá teygir þú hendumar Loks heldur þú annarri tiiskiptistilbeggje rólegauppoglœtur rólegaupptilskiptis. hendinniuppiogbeygir hlióa. þær eiga aftur nióur. þigrólegatilhliðar. Dagskráin á „heilsutorgum" Kringlunnar I dag, taugardaginn 16.janúar, munu eftirtaldir aðilar kynna starfsemi sína: Kl. 10-16: Landlæknisembættið Kl. 10-16: Hjúkrunarfræðingar Kl. 14-16: Blaksamband Sslands Kl. 14-16: Knattspyrnufólag Reykjamkm Kl. 13-14: Dansskóll Auðar Haralds Kl. 11-16: Áfengisvarnaráð Komdu v/V5 og fáóu ráö og upplýsingar hjá strfraflingum um „BETRJ HE1LSVÁ NÝJUARI" áheilsittorgum“ Kringlunnar. * Starfsfólk Kringlunnar. ^BrowninQ veggjatennisvörur ISPORTLÍFl EIOISTORGI TÖLVUPRENTARAR MANST ÞÚ HVAÐ ÞÚ ÆTLAÐIR AÐ GERA í DAG? "3Ö& 19SS JANÚAR 0 LAUGARDAGUR MlNKRSpÓK SÓKRIÍKIAR- ERTIL ADMIMNA tíGÁ Hve^ ny=»UR futijr ts^NýaftN fRóDi£lK- fÆsr í ilAsru ‘fbnwAPt'ip. Margrét Guömundsdóttir f. 1954. Hagfræðingur. Starísmanna-framkvæmdastjóri hjá Kuwait Pctroleum í Kaupmannahöfn frá 1986.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.