Morgunblaðið - 16.01.1988, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 16.01.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988 61 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / KÖRFUBOLTI §J|pf ’Xj 1 A ktm fih íf É ' "J’- Sigurvegararnlr í 4. flokki Hauka ásamt Bjarna Magnússyni bankastjóra (2. f.h.) og forráðamönnum Hauka. Landsbankamót — Hauka: Haukar sigruðu í báðum flokkum Landsbankamót Hauka var hald- ið þann 29. desember síðastlið- inn og er þetta mót nú orðið árviss viðburður. Eins og nafnið gefur til kynna er það útibú Landsbankans í Breiðholti sem sér um skipulagn- ingu þessa móts í samráði við Hauka. Var þar fremstur í flokki Bjami Magnússon bankastjóri, mótstjóri var Ingvar Kristinsson. Keppt var í tveim flokkum, 3. og 4. flokki karla. Til leiks var boðið liðum ÍR, KR, ÍA og Hauka. En þar sem mikil gróska er í þessum aldursflokkum Hauka þá höfðu þeir tveim liðum á að skipa úr hvorum flokki. Fyrirkomulag mótsins var mjög einfalt, ef lið tapaði sínum fyrsta leik þá lék það um 3.-4. sætið, en ef það hins vegar vann, þá lék það til úrslita. Keppni í 4. flokki hófst kl. 9. Þá áttust við Haukar, ’73 árgangur, og ÍR. Haukar sigruðu þann leik, 30—24. Að þeim leik loknum léku Haukar, ’72 árgangur, við ÍA. Þeim leik lauk með sigri Hauka, 68—38. Var þá ljóst að Haukar voru með bæði lið- in í úrslitum. Úrslitaleikurinn fór fram kl. 3, Haukar ’72 höfðu yfir allan leikinn og sigruðu því örugg- lega 68—45. IA og ÍR spiluðu um 3.-4. sætið, IA vann þann leik með 50 stigum gegn 30. Um ellefuleytið hófst keppni í 3. flokki. Þá áttust við Haukar 1 og ÍR. En þar sem ÍR tókst ekki að boða liðið í 3. flokki, létu þeir 4. flokkinn ásamt þjálfara sínum, sem spilar með meistaraflokksliði ÍR, leika þennan leik. En allt kom fyrir ekki, Haukar unnu leikinn, 100—48. Næst áttust við Haukar 0 og KR. Þetta var jafn og spennandi leikur og úrslitin réð- ust ekki fyir en eftir tvíframlengd- an leik. Haukar sigruðu, 58—57. Til úrslita léku því bæði lið Hauka. Haukar 1 sigruðu þann leik, 79—45. KR og ÍR léku um 3.-4. sætið, KR bar sigurorð af ÍR í þeim leik, 79—62. Eftir keppnina bauð Lands- bankinn öllum upp á veglegrar veitingar. Þá var valið í stjömulið og besti maður mótsins valinn. 4. flokkur, Stjörnulið Bakvörður: Jón Þór Þórsson, ÍA. Bakv.: Sigurður Jónsson, Haukar. Framh.: Helgi Jakobsson, ÍA. Framh.: Jón A. Ingvarss., Haukar. Miðv.: Kjartan Bjamason, Haukar. Besti maður: Jón A. Ingvarsson, Haukar. 3. flokkur, Stjörnulið Bakv.: Hörður Pétursson, Haukar. Bakv.: Steing. Bjamason, Haukar. Framh.: Hörður G. Gunnarss., KR. Framh.: Þorst. Ragnarss., Haukar. Miðv.: Árni Guðmundsson, KR. Besti maður: Steingrímur Bjarna- son, Haukar. Landsbankinn sá um að verð- launa þessa einstaklinga og var þar ekkert skorið við nögl. Mótið fór mjög vel fram og er það Ijóst að íslenskur körfubolti þarf ekki að kvíða framtíðinni ef uppbyggingar- starf heldur áfram á sömu braut. Svipmynd úr leik Hauka og ÍR í 4. flokki. Stjörnulelkmenn mótslns voru báðir ur Haukum. í 3. flokki var Steingrím- ur Bjamason, en í 4. flokki Jón Á. Ingvarsson. ÍÞRÓTTASKÓLIÍK Hér sést hluti þátttakenda í íþróttaskóla ÍK með Bimi Eiríkssyni íþróttakennara. MorgunblaðiðA/ilmar Mikil þátttaka í íþróttaskóla ÍK foreldrar fylgst með bömunum. Jafnvel þegar við á hafa þau tekið þátt i leikjunum með bömunum. Umsjónarmaður unglingasíðunnar leit inn í tfma hjá krökkunum rétt fyrir jólin. Þar var Björn Eiríksson kennari að lesa jólasögu fyrir böm- in og mátti heyra saumnál detta, því grannt fylgdust bömin með sög- unni um tröllin og jólasveinana. Að sögn Þóris Bergssonar íþróttakenn- ara, sem hefur skipulagt þetta námskeið, hefur verið gerður mjög góður rómur að þessu námskeiði og í ráði er að byija á öðm slíku eftir áramótin. Við smelltum einni mynd af krakkahópnum að hlýða á söguna og yfirgáfum síðan hópinn því von var á jólsveinum í heimsókn. Ivetur hefur ÍK rekið íþrótta- skóla í Kópavogi fyrir böm á aldrinum 5—8 ára. Mikíl þátttaka hefur verið í þessum skóla og eru nú um 80 krakkar á Vilmar þessum námskeið- Pétursson um. Kennslan hefur skhfar farið fram í íþrótta- skólum Digranes- skóla og Snælandsskóla. Þar fá bömin tækifæri til að velja sér íþróttagrein, t.d. knattspyrnu, körfubolta, tennis og aðra hópleiki. Kennarar hafa verið þau Ásdís Ól- afsdóttir, Þór Albertsson, Björn Eiríksson, Þórir Bergsson íþrótta- kennarar og Guðný Eiríksdóttir tenniskennari. Hver æfing hefur staðið yfir í 60 minútur og margir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.