Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 SUNNUDAGUR 17. J IANÚAR fbifsTda9Skrá SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STÖÐ2 CBÞ09.00 ► Momsurnar. Teikni- mynd. CSÞ09.20 ► Stóri greipapinn. Teiknimynd. CBÞ09.45 ► Olli.Teiknimynd. CBÞ10.00 ► Klementína. Teiknimynd með íslensku tali. — J CBÞ10.25 ► Tóti töframaður. Leikin ajjt barnamynd. CBÞ10.50 ► Þrumukettir.TeiknimyndÁ ; i { CBÞ11.10 ► Albertfeiti.Teikni- mynd. UCBÞ11.35 ► Heimilið (Home). ^Leikin barna- og unglingamynd. CBÞ12.05 ► Geimálfurinn (Alf). CBÞ12.30 ► Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá al- þjóðlegu sjónvarpsfréttastöð- inni CNN. CSÞ13.00 ► 54af stöðinni (Car54, where are you?). Gamanmynd um tvo lögregluþjóna í New York. C3Þ13.30 ► Howard Jones. Dag- skrá frá hljómleikum söngvarans og lagasmiðsins Howard Jones. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.10 ► Le Corbusier. Ný, frönsk 16.15 ► Raymond Læwy. Ný, 17.10 ► Samherjar(Comrades). Breskur heimildamynd um hugmyndirog frönsk heimildamynd um hönn- myndaflokkur um Sovétrikin. mannvirki eins af frumherjum bygging- uöinn sem m.a. hannaði útlit 17.50 ► Sunnudagshugvekja. arlistarsamtimans. Þýöandi: Þorsteinn Studebaker-bifreiða, kókakóla- 18.00 ► Stundin oklar. Umsjón: Helga Steff- Helgason. merkið, innréttingar I flugvél Bandaríkjaforseta o.fl. ensen og Andrés Guðmundsson. 18.30 ► Leyndardómargull- borganna. 18.65 ► Fróttaágrip og tákn- málsfróttir. 18.05 ► Á framabraut (Fame). 4BM4.30 ► Micky og Maude. Rob er hamingjusamlega giftur en á í ástarsambandi við Maude. Maude vill giftast. Rob vill eignast barn. Maude uppgötvar að hún er ófrisk og Rob giftist henni. Á sama tíma uppgötvar Micki að hún er líka ófrisk. Rob á nú tvær eiginkonur og erverðandi faðirtveggja barna. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Amy Irvingog Ann Reinking. Leikstjóri: Blake Edwards. CBÞ16.20 ► Heilsubælið í Gervahverfi. Læknar, CBÞ17.45 ► A starfsfólk og sjúklingar Heilsubælisins í Gervahverfi la Carte. Skúli framreiða hálftimaskammt af upplyftingu í skamm- Hansen sér deginu. Endursýning-. um matseld- CBÞ16.45 ► Unduralheimsins (Nova). Leyndar- ina. dómar undirdjúpanna rannsakaðir. 4BM8.15 ► Ámerfskl fótboltinn — NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildarameríska fót- boltans. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.18 ► 19:19. Fréttir, veðuro.fl. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.05 ►Á 20.00 ► Fréttir og veð- framabraut ur. (Fame). Fram- 20.30 ► Dagskrór- hald. kynning. Kynningarþátt- ur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 ► Hvað heldurðu? (þetta sinn er þátturinn tekinn upp í félags- heimilinu Leikskálum i Vík i Mýrdal en þar keppa Vestmanneyingar og Skaftfellingar. Umsjón: Ómar Ragn- arsson. 21.45 ► Paradís skotið á frest. (Paradise postponed.) 3. þáttur. 22.35 ► Úr Ijóðabókinni. Federico García Lorca. Sigurður Pálsson kynnirog Herdís Þorvaldsdóttir les. 22.50 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. b 0, STOÐ-2 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Hooperman. Gamanmynda- CBÞ21.15 ► Eiginkonur í Hollywood (Hollywood CBÞ22.45 ► Lagakrókar CBÞ23.30 ► Hinirvamm- Fréttir, veðurogfleira. flokkur um lögregluþjón sem á í Wives). Fyrsti hluti nýrrarframhaldsmyndar í 3 hlutum (L.A. Law). Framhalds- lausu (The Untouchables). stöðugum útistöðum við yfirboðara sem byggð er á samnefndri bók eftir Jackie Collins. myndaflokkur um lif og Framhaldsflokkur um lög- sína fyrir óvenjulegar starfsaðferðir. Aðalhlutverk: Candice Bergen, Joanna Cassidy, Mary störf nokkurra lögfræð- reglumanninn Elioot Ness CBÞ20.35 ► Nærmyndir. Umsjón: Jón Crosby, Angi Dickinson, Steve Forrest, Anthony Hopk- inga á stórri lögfræðiskrif- og samstarfsmenn hans. Óttar Ragnarsson. ins, Roddy McDowall, Stefanie Powerso.fi. stofu i Los Angeles. 00.20 ► Dagskrárlok. ÚTVARP Sjónvarpið og Stöð 2: Bamaefni Bamaefnið á Stöð 2 á laugardag hefst kl. 9.00 á þættinum Með Afa. Það Öm Amason sem skemmtir bömunum í hlutverki afa og sýnir þeim stuttar teikni- og leikbrúðumyndir. Allar myndimar ent með íslensku tali. Ástralska fræðslumyndin Smá- vinir fagrir §allar um dýralíf í Eyjaálfu og hefst kl. 10.30. Teiknimynimar Myrkviða Mæja og Svarta Sfjarnan eru á dagkskrá kl. 10.40 og 11.05. Bama- dagskránni líkur með síðasti þættinum úr myndaflokknum Brennu- vargurinn sem sýndur er kl. 11.30. í Sjónvarpinu á laugardag kl. 18.30 er á dagskrá þáttur úr banda- ríska teiknimyndaflokknum Litli prinsinn, sögurmaður er Ragn- heiður Steindórsdóttir. Stundin okkar hefst kl. 18.00 á sunnudag og að þessu sinni segir amma okkur sögur úr sveitinni. Andrés og Lúlli ætla að gera tilraun og Helga og Gudda ætla að búa til brúðu. Þá verður farið í heimsókn til Jóns E. Guðmundssonar myndlistar- manns og einnig til stráka sem sýna okkur páfagaukana sína. Þáttur úr teiknimyndaflokknum Leyndardómar gullborganna um ævin- Á Stöð 2 fyrir há- degi á sunnudag em teiknimyndir á dág- skrá auk tveggja leikinna mynda. Teiknimyndimar byija kl. 9.00 á Momsunum, en síðar koma Stóri greipapinn og Feldur og Kle- mentína, sem eru með íslensku tali. Leikna myndin er Tóti töframaður sýnd kl. 10.25. Teiknimyndirnar Þrumukettir og Albert feiti em á dagskrákl. 10.50 og 11.10 og loks er það bama- og unglinga- myndin Heimilið kl. 11.35. týri í Suður-Ameríku er á dagskrá kl. 18.30. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.00 a. Vixlsöngvar eftir Anton Bruclm- er. Corydon Singers syngja mótett- urnar „Locus iste a Deo factus est" og „Os jusi meditabitur" Matthew Best stjórnar. b. Konsert fyrir horn og hljómsveit eft- ir Carl Stamitz. Hermann Baumann leikur einleik á horn með ungversku filharmoníusveitinni; VoavTalmi stjórn- ar. c. „Ach Gott, wie manches herzlied", kantata nr. 3 eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz og Max van Egmond syngja með Vínar- drengjakórnum og Concentus Music- us sveitinni í Vín; Nikolaus Hárnoncourt stjórnar. 7.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæ- björnsson prófastur á Akureyri flytur ritningárorð og bæn. '8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þátturfyrirbörn i tali og tónum. Umsjón; Kristín Karls- dóttir og Kristjana Bergsdóttir. ( Frá Egilsstöðum.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suöur.'Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa. Tónlist. 12.10 Dagskrá'. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni i hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. 13.30 Kalda stríðið. Framhald þáttanna á liönu hausti. Fimmti þáttur: Umsjón: Dagur Þorleifsson og Páll Heiðar Jóns- son. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Gestaspjall — Fjallið sem skipti litum og aðrar umbreytingar. Þáttur í umsjá Arna Ibsen. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Bogi Ágústsson. 17.10 Frá tónlistarhátiðinni í Karnten í Austurríki sl. sumar. Christa Ludwig messósópran og Erik Werba flytja Ijóðasöngva á opnunartónleikum há- tiöarinnar eftir Antonin Dvorák, Franz Schubert og Hugo Wolf. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey- steinsson. Týnlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist. 20.40 Driffjaörir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 21.20 Sigild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoj. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guömundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. (Frá Akureyri.) 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þórgeir Ólafs- son. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 Söngleikir í New York. Áttundi þáttur: „The Mikado" eftir Gilbert og Sullivan. Umsjón: Árni Blandon. Fréttir kl. 16.00. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stefán Hilmarsson og Óskar Páll Sveinsson. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Snorri Sturluson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndis Jóns- dóttir og Sigurður Blöndal. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 9.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuskammtur Siguröar G. Tómassonar sem Iftur yfir fróttir með gestum Bylgjunnar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Jón Gústafsson og sunnudags- tónlist. 13.00 Með öðrum moröum. Svakamála- leikrit í ótal þáttum eftir Karl Ágúst Úlfsson, örn Arnason og Sigurð Sigur- jónsson. 1. þáttur. Morð eru til alls fyrst. Fylgist með einkaspæjaranum Harry Röggvalds og hinum hundtrygga aðstoðarmanni hans, Heimi Schnitzel, er þeir leysa hvert svakamálaleikritið á fætur öðrum af sinni alkunnu snilld. Taugaveikluðu og viðkvæmu fólki er ráölagt að hlusta. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 13.30 Létt, þétt og leikandi. örn Árna- son í Betri stofu Bylgjunnar i beinni útsendingu frá Hótel Sögu. Örn fær til sín gesti sem leysa ýmsar þrautir og spjalla um lífið og tilveruna. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Sunnudagstónlist. Fréttir kl. 18.00 19.00 Þorgrímur Þráinsson byrjar sunnudagskvöldið með góðri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Rokk. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guömundsson. Tónlist og upplýsingar um veður. UÓSVAKINN FM 95,7 7.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 9.00 Helgarmorgunn. Magnús Kjart- ansson tónlistamaður velur og kynnir tónlistina. 13.00 Tónlist með listinni að lifa. Helga Thorberg kynnir. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 22.00 Fagurtónlist á síökvöldi. Umsjón: Hjálmar H. Ragnarsson. Klassík, djass og spjall. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á samtengdum- rásum. STJARNAN FM 102,2 9.00 Einar Magnús Magnússon með Ijúfa tónlist. Fréttir kl. 10 og 12. 14.00 í hjarta borgarinnar. Skemmtiþátt- ur Jörundar. 16.00 „Síðan eru liðin mörg ár". Örn Petersen kynnir gamla vinsældalista, flettir gömlum blöðum o.fl. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helgarlok. 22.00 Árni Magnússon með Ijúfa tóna. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Helgistund: Séra Jónas Gisláson dósent flytur hugvekju. 11.00 Fjölbreytileg tónlist leikin. 21.00 Helgistund. Endurtekin dagskrá með séra Jónasi Gíslasyni. 24.00 Dagskrárlök. ÚTRÁS FM 88,6 12.00 MS. 14.00 FB. 16.00 Þóra Þórsdóttir, Nanna María Cortes. MR. 17.00 Sigrún Alda Magnúsdóttir, Þor- gerður Sigurðardóttir. MR. 19.00 FÁ. 18.00 Dúndur. Sverrir Tryggvason, Jón Bergur. IR. 20.00 FÁ. 22.00 MH. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnu- dagsblanda. Umsjón: Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.