Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 I DAG er sunnudagur 17. janúar, 2. sunnudagur eftir þrettánda. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.45 og síðdegisflóð kl. 17.08. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.51 og sólarlag kl. 16.24. Myrkur kl. 17.30. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 11.53. (Almanak Háskóla íslands.) Ver mér náðugur, ó Guð, ver mér náðugur. (Sálm. 57,2.) KROSSGÁTA 1 2 3 '4 m m 6 7 , 8 9 u- 11 13 14 H15 16 17 LÁRÉTT: — 1 tælir, 5 eignast, 6 fyrirlestur, 9 söngflókkur, 10 mynni, 11 samh^jódar, 12 borði, 13 tjón, 15 púki, 17 mannsnafns. LÓÐRÉTT: — 1 ósvifnina, 2 reng- ir, 3 ráðsnjöll, 4 byggðir, 7 raddar, 8 munir, 12 hlífa, 14 happ, 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skel, 5 kúts, 6 etir, 7 ar, 8 fálan, 11 il, 12 und, 14 naum, 16 grútur. LÓÐRÉTT: - 1 skclfing, 2 ekill, 3 lúr, 4 Æsir, 7 ann, 9 álar, 10 aumt, 13 dýr, 15 uú. ÁRNAÐ HEILLA P A ára afmæli. Á morg- Ol/ un, 18. janúár, er sextugur Bjarni Finnsson, Borgarholtsbraut 31, Kópa- vogi. Hann er frá Ytri-A í Ólafsfirði. Þar bjuggu for- eldrar hans, Mundína Þor- láksdóttir og Finnur Björnsson. Bjami hefur starf- að hjá Vegagerð ríkisins í 27 ár, lengst af sem kranamaður við brúarsmíðar. Kona hans er Kristín Elísdóttir og eiga þau fjögur börn. Þau verða að heiman. FRÉTTIR LÆTUR af embætti. í nýju Lögbirtingablaði tilkynnir ut- anríkisráðuneytið að Pétri Thorsteinsson sendiherra hafi verið veitt lausn frá emb- ætti sendiherra. Lét hann af embætti fyrir aldurs sakir. Hann hætti störfum fyrir síðustu áramót. SIGLINGAMÁLASTOFN- UNIN. I' Lögbirtingablaðinu auglýsir samgönguráðuneytið lausa stöðu umdæmisstjóra Siglingamálastofnunar rikisins í Vestmannaeyjum. Segir að æskilegt sé að um- sækjendur hafi menntun á vélfræðisviði og reynslu af sjómennsku. Umsóknarfrest- ur um starfíð rennur út hinn 29. þ.m. UTANRÍKISÞJÓNUSTAN. Í Lögbirtingablaðinu tilkynnir utanríkisráðuneytið að_ í des- embermánuði sl. hafí Áslaug Skúladóttir verið skipuð deildarstjóri í ráðuneytinu. Þá hefur Sturla Sigurjónsson verið settur, fyrst um sinn, til að vera sendiráðsritari í utanríkisþjónustunni. HAPPDRÆTTI Blindra- vinafélags íslands. Þessi númer hlutu vinninga er dreg- ið var í merkjasöluhappdrætti félagsins. (Merkjasalan fór fram 17. og 18. október á sl. hausti): 22730, 21738, 4547, 23505, 8505, 18903, 17428 og 7670. Vinningarnir verða afhentir í skrifstofu félagsins, Ingólfsstræti 16. FÉLAGSVIST. Verka- kvennafélagið Framsókn og Starfsmannafélagið Sókn ætla nú að taka upp aftur að efna til spilakvölda þar sem spiluð er félagsvist. Verður fýrsta spilakvöldið nk. mið- Utanrfldsráðhena: Watson verði lát vikudagskvöld í Sóknarsaln- um, Skipholti 50a, og verður byijað að spila kl. 20.30. FÉLAGSSTARF aldraðra í VR-húsinu, Hvassaleiti 56—58. Opið hús verður á morgun, mánudag, milli kl. 13 og 17. KVENFÉLAG Kópavogs heldur hátíðarfund fimmtu- dagskvöld 21. þ.m. í félags- heimili bæjarins. Eru félagskonur beðnar að gera viðvart um þátttöku sína til einhverrar stjórnarkvenna fyrir 19. þ.m. KVENFÉLAG Bessastaða- hrepps heldur aðalfund sinn nk. þriðjudagskvöld, 19. þ.m., „á loftinu“ á Bjarnastöðum kl. 20.30. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær hélt togarinn Ásþór aft- ur til veiða og flutningaskipið Haukur var væntanlegur í gær að utan. í dag, sunnu- dag, er Ljósafoss væntanleg- ur af ströndinni. Togarinn Ásbjörn hélt til veiða og tog- arinn Hjörleifur er væntan- legur inn í dag til löndunar. Hvidbjörnén fer út aftur í dag. Olíuskip er væntanlegt með farm í dag. HEIMILISDÝR ÞRÍR HUNDAR eru í óskil- um í Dýraspítalanum í Víði- dal. Þeir hafa verið þar upp undir vikutíma. Einn þeirra sem er af tegundinni Borger Collie, svartur og hvítur, fannst við Kaupstað í Mjódd. Annar, mórauður og hvítur hvolpur, fannst í Vesturbæn- um. Þriðji hundurinn er collie-blendingur og er gulur og hvítur. Allir eru þessir hundar ómerktir. Gleymdu svo ekki að draga þyngd hans frá hvalkvótanum svo það verði nú ekki allt vitlaust út af því, Jón minn! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15. janúar til 21. janúar aö báöum dögum meötöldum er í Laugarnesapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœkna8tofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöirog læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sár ónæmisskírteini. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viÖ lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- ög ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfál. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töó RKÍf Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er sími samiakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fréttaeendingar rflrisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Bet- lands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9875 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz. 30.0 mf 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 mf kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHzf 19.6 m eru hódegisfróttir endur- sendar, auk þess sem sent er fréttayflrlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósofsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 699300. (AthugiÖ breytt símanúmer.) Þjóðminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjareafn: Opiö eftir samkomulagi. ÁsgrímBsafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einaro Jónssonar: LokaÖ desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. • Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föátud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbœjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-v.„ „ : 3.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-15.30. Varmárfaug f Mosfollasvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl, 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30. v*» *> -*'A r-v f ~ -xíh »"• ^ ;**«-*;*»."wyv-»»r>*j«arr.'LL:;*»v .-ssjerA-'.i »í --a. /v*-*- ■'•m' »rr'w*.íc«w«*> 0».", • • * -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.