Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 19
GARÐIJR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Opið kl. 1-3 Baldursgata Litil 2ja herb. ib. i steinh. Laus. Verö 1850 þús. Hamraborg. 2ja herb. falleg ib. á 2. hæð. Bilageymsla. Laus strax. Verð 3,2-3,3 millj. Krummahólar. 2ja herb. suö- urib. ofarl. í háhýsi. Mikið utsýni. Verð 3,1 millj. Hverfisgata. 3ja herb., 80 fm ib. á 2. hæð. Nýl. stands. Óvenju góð íb. Verð 3,3 millj. Fífusel. 4ra herb. ca 112 fm endaíb. á 2. hæð. Herb. í kj. Bila- geymsla. Falleg, vönduð ib. Þvherb. í ib. Æskil. skipti á 3ja herb. ib. í hverfinu. Hraunbær - bílsk. 4ra herb. ca 108 fm íb. á 3. hæö i blokk. Gott þvherb. i ib. Bílsk. fylgir. Mikið útsýni. Suðursv. Laus 1. mars. Tjarnarból - laus. 4ra herb. íb. á 3. hæð í blokk. Góður staður. Krummahólar. 6 herb. 158 fm ib. á tveimur hæðum ofarl. i háhýsli. Mjög stórar suðursv. Fráb. útsýni. Raðh.- einb. Álftanes. Einbhús, hæð og ris, alls 210 fm auk 38 fm bilsk. Gott skipulag. Kópavogur - Garðabær. Mjög gott raðh., ca 190 fm. Tvær hæðir og kj. að hluta. Fæst í skipt- um fyrir einb. t.d. i Gbæ. Má þarfn. lagfæringar. Garðabær. Einb. ó einni hæð, ca 150 fm. Húsið ér timburh. stofa, 4 svefnh., eldh., baðh., þvherb. o.fl. Biskplata. Mjög stór lóð. Tilboð óskast Raðhús - Austurbæ. Mjög gott raðh. sem er tvær hæðir og kj. á góðum stað. 5 svefnh., nýtt eldh. Mögul. skipti á 3ja-4ra herb. íb. Verð 7 millj. Hús í miðbænum. Járnkl. timburh., tvær hæðir og kj. Alls ca 200 fm. Húsið hentar sem ib. og/eða atvhúsn. Tilb. óskast. Hverafold - sérh. Sér efri hæð, 138 fm, í tvibhúsi. Frób. staður. Selst fokh., fullfrág. utan annað en útihuröir. Verð 4,2 millj. Sjávarlóð - Álftanesi. 1184 fm sjávarl. fyrir einb. Annað Þorlákshöfn. Einbhús ca 200 fm auk bilsk. Gott steinh. Skóverslun. Vorum að fá í sölu gamalgróna góða skóverslun á góðum stað i Rvik. Nýjar innr., góður lag- er. Uppl. á skrifst. eftir helgi. Vantar Vantar Höfum mjög góðan kaup- anda að 4ra herb. íb. í Heimum - Háaleiti Höfum mjög góðan kaup- anda að 4ra herb. ib. i Hraunbæ - Breiðholti. Höfum mjög góðan kaup- anda aö raðh. í Austurbæ Rvík og í Hafnarfirði. Höfum mjög góðan kaup- anda að ca 150-200 fm raðh. í Háaleitishverfi. Höfum mjög góðan kaup- anda að 2ja og 3ja herb. ibúðum í miðbæ Rvíkur, Árbæ og Breiðholti. VIIMSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND Kári Fanndal Guðbrandsson, Gestur Jónsson hrl. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 P Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið í dag 13-15 Hamraborg - 2ja Höfum kaupanda að 2ja herb. ib. við Hamraborg. Kjarrhólmi - 3ja 90 fm á 1. hæð. Suðursv. Sér- þvottur. Vandaðar innr. Einka- sala. Laugavegur - 3ja 60 fm á 2. hæð. Nýtt járn á þaki. Laust fljótl. Ástún - 3 herb. 90 fm á 1. hæð. Suðursv. Vand- aðar innr. Lítið áhv. Meðalholt - parh. 90 fm á 2. hæð í parh. Auka- herb. í kj. Laust í feb. Kópavogsbraut - sérh. 148 fm efri hæð i þríb. Bilskréttur. Holtagerði - sérh. 120 fm efri sérh. i tvíb. Suö- ursv. Bilskréttur. Verð 5,7 millj. Einkasala. Egilsborgir Eigum eftir nokkrar 3ja herb. ib. við Þverholt. Afh. i okt. '88, tilb. u. trév. Einn- ig 5-6 herb. íbúðir. Huldubraut - parh. 176 fm ásamt 30 fm bilsk. Afh. fokh. í maí ’88. Verð 5,3 millj. Birkigrund - raðh. 250 fm á tveimur aðalh. ásamt ibrými í kj. Bilskréttur. Laust 1, júni. Ákv. sala. Verð 7,8 millj. Hlíðarvegur - einb. 120 fm alls á tveimur hæðum ásamt byggrétti. Stór bílsk. Ein- stæöur garður. Laust i feb. Einkasala. Skjólbraut - einb. 80 fm gamalt einbhús í góðu ástandi. Stór lóð. Fæst ein. í skiptum fyrir íb. í Hamraborg eða Fannborg. Suðurhlíðar - Kóp. Eigum eftir nokkrar sérh. i svokölluðum „klasa”. Stærðir eignanna er frá 163 fm og afh. tilb. u. trév. ásamt bilhúsi i ág. '88. Öll sameign fullfrág. Kópavogur - iðnhúsn. 875 fm nýbygg. m. limtrésbitum í þaki. Stórar innkdyr. Mögul. að skipta því i tvennt. Vélslipuð gólf. Til afh. strax. EFasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641 500 Sölumenn Jóhann Halfdánarson. h*. 72057 Vilhjalmur Einarsson. hs. 4M90. Jon Einksson hdl. og Runar Mngensen hdl. Wllfrifr í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Stakfefí Faste/gnasala Suður/andsbraut 6 Opið 1-5 Einbýlishús FRAMNESVEGUR Steypt hús kj., 2 hæðir og ris 60 fm að grunnfl. 2 íb. Mögul. á 3 íb. Verð 8.0 millj. KLYFJASEL Nýl. timburh. á steyptum kj. 240 fm nettó. 4-5 svefnherb. Innb. bílsk. Ekki fullb. Verð 7,8 millj. FORNASTRÖND - SELTJ. Gott og vel staös. 330 fm einbhús á tveimur hæöum m. aukaíb. og tvöf. bílsk. í kj. Lausf strax. EFSTASUND Fallegt 140 fm steypt einbhús. Stofur, 3 svefnherb., eldhús, þvottah., bað og sauna. Góður garður með garðhúsi. Góð eign. Verð 7,1 millj. BREKKUTÚN - KÓP. Nýl. einbhús úr timbri, hæð og ris á steyptum kj., 283 fm. 4-6 svefnherb., fallegt útsýni. 28 fm bilsk. Verö 8,7 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI Einstök eign. Hús sem er kj., hæö og , ris, 70 fm að grunnfl. Stór garöstofa. Gróðurhús. 30 fm bílsk. Afgirtur garður með fjölda plantna. Verö 7,6 millj. KÁRSNESBRAUT - KÓP. Einbhús, hæö og ris, 140 fm nettó m. 48 fm bílsk. 5 svefnherb., góður garö- ur. Góð og snyrtil. eign. Verð 7 millj. ESKIHOLT - GBÆ Glæsil. nýtt einbhús m. vönduöum bún. og tveimur íb. Laust fljótl. SEUAHVERFI Gott steinh. á tveimur hæðum 325 fm nettó. Innb. tvöf. bílsk. Einbhús eða tveggja íb. hús m. mikla mögul. Verð 12,0 millj. Raðhús KAMBASEL 200 fm raðh. á tveimur hæðum. 5 svefn- herb. Góðar stofur. Vandaðar innr. 28 fm innb. bflsk. Verð 7,2 millj. HVASSALEITI - ÓSKAST Raöh. i Hvassaleiti óskast. Skipti á 100 fm íb. á 3. efstu hæð i Furugerði. VIÐARÁS 3 keöjuhús á einni hæð 112 fm nettó m. 30 fm bílsk. Skilast tilb. aö utan fokh. að innan. KÚRLAND - FOSSVOGUR Mjög vandaö og fallegt 200 fm raöhús með fallegum garði. Húsinu fylgir 25,6 fm bílsk. Góð eign á góðum stað. Verð 8,5 millj. GEITLAND Raðh. á tveimur hæðum 192 fm brúttó. 21 fm bílsk. Húsið stendur neöan götu. Æskileg skipti á góöri ca 90 fm ib. á 1. hæð helst í nágr. Hæðir og sérhæðir BARMAHLIÐ Efri hæð í fjórbhúsi 125 fm m. 24 fm bflsk. Mjög góð eign. Ákv. sala. Verð 5,9 millj. NJÖRVASUND Góð 117 fm íb. á 1. hæð- í þríbhúsi. Nýtt parket. 30 fm bílsk. Verð 5,4 millj. ÚTHLÍÐ Mikið endurn. 125 fm efri hæð í fjórb- húsi. 28 fm bílsk. Góð eign. Verð 6,5 millj. KAMBSVEGUR 130 fm ib. á 1. hæö í þríbhúsi. Bílsk- sökklar 35 fm. 2 stofur, 3 svefnherb. Verð 5,7 millj. SMÁRATÚN - SELFOSS 120 fm sérhæð í þríbh. Stofur og 3 svefnherb. 77 fm bílsk. Laus fljótl. Verö 3,2 millj. 5 herb. ALFTAHOLAR + BILSK. 125 fm falleg íb. á 3. hæð í 3ja hæöa fjölbhúsi. Stofa, sjónvarpshol, 4 svefn- herb., eldh. og flísal. bað. Stórar suðursv. Gott útsýni. Góö sameign. 28 fm bflsk. Verö 5,3 millj. 4ra herb. HRISMOAR Nýl. 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæö 102 fm nettó. Innb. bílsk. Verð 4,8 millj. HRAFNHÓLAR Góð íb. á 2. hæð í lyftuhúsi 107,6 fm nettó. 3 svefnherb., góð stofa. Parket. 26 fm bílsk. Verð 4,9 millj. BLIKAHÓLAR Góð 107 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Stofa, 3 svefnh., flísal. bað. Nýl. gler. Glæsil. útsýni. Laus í mars. Verð 4,5 millj. ESKIHLÍÐ 100 fm endaíb. á 3. hæö í fjölbh. Stofa, 3 svefnherb., eldhús og bað. Vestursv. Fallegt útsýni. Verö 4,3 millj. ÁSBRAUT - KÓP. Góð og björt 110 fm ib. á 3. hæö i fjölb- húsi. Nýtt gler og gluggar. Fallegt útsýni. Mjög góð sameign. Nýr 24,5 fm bílsk. Verð 4,8 millj. 3ja herb. HATUN 85 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Góð stofa. 2 svefnherb., eldh. og baö. Vestursv. Glæsil. útsýni. Verö 3,9 millj. LAUGARNESVEGUR 80 fm íb. á 1. hæö í fjölbhúsi. Stofa, 2 herb., eldh. og bað. Suðursv. Góð eign. Verð 3,9 millj. LAUGAVEGUR 3ja herb. ib. á jarðh. 65 fm. Verö 2,4 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI U.þ.b. 100 fm ib. m. sérinng. i gömlu timburhúsi. Stofa og 2 herb. Laus i jan. 2ja herb. BLIKAHOLAR Góð 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. 60 fm nettó. Laus fljótt. Gott útsýni. Verð 3,2 millj. SKÁLAGERÐI Góð íb. á 1. hæö 60 fm nettó. Vel staös. eign. Verð 3,5 millj. LAMBASTAÐABRAUT SELTJARNARNESI 60 fm íb. á 2. hæð í endum. steinhúsi. Nýl. eldhinnr. Fallegt útsýni. Verö 2,7 millj. SKÚLAGATA Nýstands. 47 fm kjíb. í steinh. Verö 2,6 millj. FYRIRTÆKI LAUGAVEGUR Gjafavöru- og fataverslun við Laugaveg til sölu vegna flutnings eiganda af landi brott. Góð umboð fylgja. Gott tækif. fyrir samhenta fjölsk. Góð kjör. TÍSKUVÖRUVERSLUN Góð tískuvöruversl. í nýl. húsn. v/ Laugaveginn. Verö 2,0-2,5 millj. HÖFÐABAKKI - IÐNAÐARHUSNÆÐI Nýl. 240 fm iðnhúsn. á jarðh. 2 innkeyrsludyr. Skrifstofa, snyrting, kaffi- stofa. Góð staös. Verð 7,5 millj. VERSLUNARHUSNÆÐI - GRETTISGATA Verslhúsn. á jarðhæö alls 440 fm í tveimur saml. steinhúsum. Til afh. fljótl. IÐNAÐARHUSNÆÐI - SUÐURLANDSBRAUT 630 fm iðnaðarhúsn. á jarðhæö við Suðurlandsbraut. Góö lofthæö. Þrjár góöar innkeyrsludyr, Hentugt til iönaöar eða fyrir heildverslanir. REYKJAVÍKURVEGUR - HAFNARFJÖRÐUR 180 fm skrifstofu- eða iðnaðarhúsn. á efri hæö í 2ja hæða húsi. Laust strax. Verö 4,5 millj. I 19 Athugasemd frá Verkfræði- stofnun Há- skóla Islands MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd: Vegna þeirra ummæla sem höfð eru eftir Pétri Guðmundssyni flug- vallarstjóra á Keflavíkurflugvelli í Morgunblaðinu laugardaginn 9. janúar 1988 vilja undirritaðir taka eftirfarandi fram: Árið 1983 og 1984 voru fram- kvæmdar rannsóknir á vegum Verkfræðistofnunar Háskóla ís- lands varðandi vindálag á fyrir- hugað glervirki nýrrar flugstöðvar- byggingar á Keflavíkurflugvelli. í tengslum við þessar rannsóknir voru meðal annars gerðar mælingar í stormgöngum á tveim mismunandi tillögum að byggingunni. Þessar mælingar voru gerðar við Colorado State University í Bandaríkjunum, en þar er ein viðurkenndasta rann- sóknarstofa heims á þessu sviði. Markmið rannsóknanna var að: (1) ákvarða vindálag á glervirkið eins nákvæmlega og kostur var, (2) skapa grundvöll til að velja milli áðurnefndra tveggja kosta, (3) kanna hvort hægt væri að draga úr vindálagi á glervirkið, þó án þess að gera verulegar breytingar á útliti byggingarinnar. Auk þessa var vindhraði við fyrirhugaða itm- ganga mældur. Rannsóknarstofan framkvæmdi allar nauðsynlegar mælingar eins og um var beðið. Rétt er að taka fram að Verk- fræðistofnun ber ekki ábyrgð á þeim ályktunum sem byggingar- nefnd flugstöðvar, ráðgjafar hennar eða hönnuðir byggingarinnar kunna að hafa dregið af ofangreindum rannsóknum varðandi hönnun og efnisval. Sérstök ástæða er til að undirstrika að vindálag á hurðir og val á þeim var ekki hluti af rann- sókn Verkfræðistofnunar. Að gefnu tilefni er rétt að það komi fram að ekki hefur verið leitað til Verkfræðistofnunar varðandi þau vandamál sem rakin eru í nefndri grein Morgunblaðsins. F.h. Verkfræðistofnunar Há- skóla íslands, Ragnar Sigbjörnsson framkvæmdastjóri Óttar P. Halldórsson formaður stjórnar Ragnar Ingimarsson prófessor Keflavík og Njarðvík: Vatnsveitur tengjast veitu vamarliðsins Vogum. ÍSLENSKIR aðalverktakar hafa hafið framkvæmdir við tengingu vatnsveitnanna í Keflavík og Njarðvík við vatnsveitu vamar- liðsins á Keflavíkurflugvelli. Villijálmur Ketilsson, bæjarstjóri í Keflavík, segir að þetta sé neyð- aráætlun, ef vatn skyldi mengast á vatnstökusvæðum bæjarfélag- anna, en vatn yrði þá tekið ofar í heiðinni. Vatnsveitumar verða tengdar með átta tommu vatnslögn, sem verður einn kílómetri á lengd. Andr- és Andrésson, yfirverkfræðingur íslenskra aðalverktaka, sagði í sam- tali við Morgunblaðið að hann vonaðist til að tengingu yrði lokið eftir hálfan mánuð, og það ætti að takast ef allt efni sem þarf til verks- ins fæst innanlands. Þá munu íslenskir aðalverktakar bora fjórar borholur sem verða not- aðar til að rannsaka ástand grunnvatnsins, en þær boranir munu heQast i næstu viku. E.G. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.