Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 11 84433 \266po KOPAVOGUR RAÐHÚS í SMÍÐUM Skemmtil. teikn. endaraöh. v/Soebólsbr. Hús* iö. sem er alls um 274 fm að flatarmáli, er kj., hæð m. innb. bilsk. og þakhæð. Húsið selst fokh. aö innan en glerjaö og m. frág. þaki að utan. Lóð grófjöfn. Verð: Aðeins 5,5 millj. Hagst. lán áhv. Góð grkjör. STUÐLASEL GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS Mjög faliegt einbhús á tveimur hæðum alls ca 330 fm m. innb. tvöf. bilsk. og garðhýsi. Húsið er altt m. vönduöum innr. Góður mogul. á séríb. á jarðh. Getur losnað fljótl. Verð: Ca 11 millj. SKEIÐA R VOGUR RAÐHÚS Gott raðh. á þremur hæöum, alls ca 164 fm. I kj. eru m.a. 2 stór ibherb., þvottah. og geymsla. Á aöalhæö er m.a. rúmg. stofur og boröst. Á efstu hæð eru 3 svefnh. og baðh. Laust fijótl. KÓPAVOGUR SÉRHÆÐ M/BÍLSKÚR Vöndufi neðri sérh. (gengið beint inn) I þríbhúsi v/Borgarholtsbr. Hæðin er ca 145 fm br. og skipt. í stofu, 4 svefnh., sjónvhol o.fl. Rúmg. bilsk. Verð: 5,9 millj. HÁA LEITISBRA UT 5 HERBERGJA Rúmg. ca 115 fm ib. á efstu hæð. sem skipt. I tvær stofur, sjónvhol, 3 svefnh. o.fl. Vest- ursv. Mikið útsýni. Verð: Ca 4,8 millj. MOSFELLSBÆR 5 HERBERGJA SÉRHÆÐ Rúmg. ca 138 fm neöri hæð i tvibhúsi, sem skipt. m.a. í stofu, 4 svefnh., eldh. og þvottah. Sérinng. Verð: Ca 4,5 millj. ÍRABAKKI 4RA HERBERGJA Glæsil. og rúmg. ib. á 3. hæð í fjölbhúsi m. tvennum svölum. Glæsil. innr. Rúmg. ibherb. í kj. Hagst. langtlán fylgja, kr. 2 millj. viö veð- deild L.í. Verð: 4,3 mlllj. HRAUNBÆR 4RA HERBERGJA Rúmg. ca 108 Im íb. á 2. hæð m. suöursv. íb. skiptist i stofu, 3 svefnh. o.fl. Þvottah. á hæðinni. Bflsk. fylglr. Laus 1. mars nk. VESTURBERG 4RA HERBERGJA Nýkomin í sölu ágætis ca 100 fm endaíb. á 2. hæð, sem skipt. í stofu, 3 svefnh. o.fl. Þvottah. á hæðinni. Vestursv. Áhv. kr. 680.000.- til 18 ára. ENGIHJALLI 4RA HERB. - LAUS STRAX Nýkomin í sölu mjög vönduð ca 100 fm endaíb. á 2. hæö m. suðursv. íb. skipt. í stofu, 3 svefnh. o.fl. Góðar innr. Verð: Ca 4,2 millj. KÓPAVOGUR 3JA HERBERGJA Mjög falleg ca 75 fm íb. á jarðh. i þribhúsi v/Digranesveg. fb. sem er með sérinng. skipt. m.a. i stofu, 2 svefnh. o.fl. Verð: Ca 3,7 millj. NJÁLSGATA 3JA HERBERGJA Góö íb. á 1. hæö í fjölbhúsi, sem er stofa, 2 herb., eldh. og bað. Nýtt þak. Nýtt rafmagn. Danfoss. Verð: Ca 3,2 millj. KIRKJUTEIGUR 3JA HERBERGJA Mjög falleg ca 84 fm (b. á jarðh. i þríbhúsi, sem skipt. m.a. I stofu, 2 svefnh. o.fl. Góðar innréttingar. Sérinng. Verð: Ca 3,3 millj. KVISTHAGI 2JA HERBERGJA Mjög falleg ca 60 fm ib. á jarðh. i þríbhúsi. íb., sem er meö sórinng., skiptist m.a. í stofu, eldh. og svefnh. Laus strax. Verð: Ca 3,2 millj. OPIÐ 1-4 SUNNUDAG ÍiSfASmGHASALA SUÐURLANDSBRAUT18 W JÓNSSON LÖGFRÆÐINGUR ATU VAGNSSON SIMI 84433 Fer inn á lang flest heimili landsins! allir þurfa þak yfírhöfuóid Opið kl. 1-4 2ja og 3ja herb. Seltjarnarnes 486 2ja herb. ca 75 fm íb. á 2. hæð. Verö | 2.7 millj. Fálkagata 4831 2ja herb. 77 fm jarðhæð í blokk. Park- | et. Garður. Verð 3,6 millj. Álfhólsvegur 3541 3ja herb. íb. á 1. hæð. Sérþvhús. Verö | 4 millj. Álftahólar 4391 3ja herb. ca 80 fm íb. með bílsk. Verð | I 4,3 millj. Grensásvegur 353 | 3ja herb. ca 75 fm íb. á 3. hæö. Laus. í Verð 3,8 millj. I Hamraborg 484 3ja herb. ca 90 fm ib. á 1. hæð. Verð | 3.7 millj. Sólvallagata 3881 3ja herb. 90 fm íb. á 3. hæö. Ekkert | áhv. Verð 3,8 millj. : Miðstræti 464 | 3ja herb. ca 70 fm íb. Verð 2,9 millj. Gnoðarvogur 5291 2ja herb. ca 60 fm íb. á 3. hæð. Verö | I 2,9 millj. Blikahólar 531 2ja herb. 60 fm íb. í lyftubl. Verð 3,2 | millj. Meistaravellir 513! 3ja herb. ca 90 fm íb. á 3. hæð. Laus fljótt. Verð 4,2 millj. Fannafold 4161 2ja herb. 86 fm íb. Afh. tilb. u. trév. i | ágúst. Verð 3,9 millj. 4ra-6 herb. Ánaland 121 I 4ra herb. 115 fm íb. á jarðhæð. Bilsk. | | Laus. Verö 6,4 millj. Efstaleiti 4151 4ra herb. 128 fm íb. á 1. hæð í Breiða- bliksblokkinni. Tilb. u. trév. Sérstaklega I glæsil. fullg. sameign. Ýmis skipti koma | I til greina. Laugalækur 4191 170 fm raöhús, kj. og tvær hæöir. 4 | svefnherb. Verð 7 millj. Seltjarnarnes 2921 220 fm endaraöhús á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru 2 herb., sjónvarpshol, j snyrting og bílsk. Á efri hæð eru 3 | svefnherb., stofa, eldhús og bað. Seljabraut 3041 200 fm raöhús á þremur hæöum. 4 I svefnherb. Fallegar innr. 2ja herb. íb. á I jarðhæð, getur verið sér. Verð 7,6 millj. Vantar sérhæð eða raöhús í Garðabæ. Kárastígur 461 4ra herb. íb. ca 90 fm. Efri hæð og ris. | Verð 3,8 millj. Útb. 2,2 m. á árinu. Fannafold - parh. 416 | 146 fm 5 herb. íb. + bílsk. Verð 5,5 | millj. Tilb. u. trév. Einbýlishús Seltjarnarnes 494 I Glæsil. 335 fm einbhús á tveimur hæö- um. Á efri hæð eru stofur, húsbherb., I 4 svefnh., eldh. og baö. Á neðri hæð j | eru 2 herb., eldunaraðst., þvottah., geymsla og bílsk. Verð 17 millj. Álftaland 422 | Ca 280 fm einbhús á tveimur hæðum. Á efri hæð er stofa, eldh. og svefnh. 3 | I svefnh., stofa o.fl. niðri. Verö 10 millj. Seltjarnarnes 233 175 fm einbhús og 51 fm bílsk. Eikar- innr. Arinn. Búr og þvottah. innaf eldh. 6 svefnh. þar af 2 m. sérinng. Verö 9,8 | millj. Atvinnuhúsnæði Vogar 351 lönaðarh. ca 950 fm + gott vöruport. Hægt að selja í 120 fm ein. Verö 26.000.- pr. fm. Kópavogur soe Glæsil. 350 fm húsn. á 1. hæð m. góðu upph. bílaplani og góðri innkhurð. í húsinu eru innr. 3 skrifstherb. o.fl. auk góös lagerrýmis. Verð 30.000.- pr. fm. Laust. Háaleitisbraut Ca 220 fm verslunarhúsn. + 95 fm i sameign og 40 fm geymsla. Samþykkt er ca 65 fm stækkun. Glæsil. húsn. i góöri verslsamstæðu. Verð 12 millj. Garðabær 458 300 fm hæð með 6 m lofthæö. 80 fm ] milliloft. Til afh. í mars fokh. með járni á þaki og gleri. Verð 6 millj. Ármúli 2741 415 fm skrifsthæð. Verð 17 millj. Fasteignaþjónustan Auttuntrmti 17, f. 26600. Þorsteinn Steingrímsson, lögg. fasteignasali. Opið kl. 12-15 Flyðrugr. - 5 herb. bflskúr Glæsil. 131 fm ib. á 2. hæð. Sérinng. Stórar suöursv. 28 fm bílsk. Verð 7,8 millj. Sjoppa til sölu Til sölu ein þekktasta og elsta Bdagsjoppan“ í miðborginni. Uppl. á skrifst. (ekki i sima). Rekagrandi - 2ja Björt og falleg íb. á jaröh. Áhv. byggsj. ca 1,2 millj. Verð 3,5 mlllj. Krummahólar - 2ja Falleg íb. á 1. hæö ásamt bílskýli. Verð 2,9—3,0 millj. Fálkagata - 2ja Mjög stór (77 fm) og björt íb. á 1. hæð. Gengiö beint út í garð. Nýtt park- et er á allri ib. Verð 3,5-3,6 millj. Miðvangur - 2ja Ca 65 fm góð íb. á 7. hæö i eftirs. lyftubl. Gengiö beint inn af svölum. Laus strax. Verð 3,0 millj. Efstasund Falleg risíb. m. nýl. kvistum. Mikiö end- urn. Verð 3,0 millj. Krummahólar - 2ja-3ja Ca 80 fm góð íb. á 2. hæð. Verð 3,5 millj. Flyðrugrandi - 2ja-3ja Mjög góð íb. á 2. hæð. Stórar sólsv. Verð 4,5-4,7 millj. Hrafnhólar - bflskúr Ca 90 fm góð íb. á 3. hæð í lyftuh. Góður 26 fm bílsk. m. rafm. og hita. Verð 4,2-4,4 millj. Hjallavegur - 3ja Ca 80 fm ib. á jarðh. Laus strax. Verð 3,0-3,1 millj. Háagerði - 3ja-4ra Neðri hæð í tvíbhúsi. Mikið endurn. Breiðvangur - 4ra 110 fm mjög góð íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Æskil. skipti á 2ja-3ja herb. ib. m. bilsk. Kleppsvegur - 4ra Ca 80 fm góð íb. á 1. hæð. Verð 4,1 millj. Háaleitisbr. - 5-6 herb. Ca 120 fm góð íb. á 3. hæð ásamt bílsk. íb. er m.a. 4 svefnh. og 2 saml. stofur. Fallegt útsýni. Verð 5,1-5,3 millj. Vesturbær - 6 herb. Um 160 fm (br.) íb. á 2. hæö í þríbhúsi (samb.). Verð 5,9 millj. Laugarnesvegur - hæð 149 fm glæsil. hæö (miöh.) í þribhúsi ásamt 28 fm bílsk. íb. er öll endurn., skápar, hurðir, eldhinnr., gler o.fl. Verð 7,0 millj. Leirubakki - 4ra Ca 110 fm góð ib. á 3. hæö. Laus 1.2. nk. Verð 4,3-4,4 millj. Sjávarlóð - hæð 140 fm glæsil. efri sérh. ásamt bílsk. Glæsil. útsýni. Húsiö afh. fokh. að innan. en fullb. að utan. Verð 4,1 millj. Vesturgata - 4ra Um 90 fm nýstands. rish. á 4. hæö i steinh. Verð 4,0 millj. Miklabraut - rishæð 5 herb. góð risib., sem skipt. m.a. i 2 saml. stofur (skiptlegar), 3 herb. o.fl. Tvöf. verksmgler. Sérhiti. Nýl. innr. Verð 4,3 millj. Ásgarður - raðhús 110 fm fallegt raðh. Verð 5,2 mlllj. Raðhús í Austurborginni Nýkomið til sölu vandaö raöh., hæð og kj. samt. um 250 fm, auk bílsk. Á hæð- inni, sem er um 150 fm er aöalíb. ^ hússins en i kj. eru 2 góð herb., kyndi- ^ kl., geymslur o.fl. Falleg lóð. Verð 8,8 1 tnillj. g Birkigrund - raðhús | Glæsil. endaraöh. ásamt bílsk. Mögul. £ á sérib. i kj. Verð 8,0-8,2 millj. Garðabær - einbýli Gott 200 fm einl. einbhús v/Skógar- lund. Stór bilsk. Falleg lóð. Verð 8,2 millj. Hjallasel - parhús 7 herb. um 240 fm vandaö parhús. Hæð, jarðh. og efri hæö. Bílsk. Verð 8,0 millj. EICNA IVDÐLDMIV 27711 MNGHOLTSSTRÆTI 3 Svcrrir Krístlnsson. solustjori - Þorleilur Guðmundsson, solum. Þórólfur Halldorsson. loglr. — (Jnnsteinn Beck, hri., simi 12320 681066 1 Leitib ekki langt yfir skammt SKOÐUM OQ VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS Opið 1-3 Leifsgata 45 fm góó 2ja herb. ib. Verð 2,5 millj. Krummahólar 50 fm nstúdióu-ib. Bilskýli. Verð 2,9 millj. Eyjabakki 80 tm mjög góð 3ja herb. ib. Verð 3.7 millj. Eyjabakki 85 fm mjög góð 3ja herb. ib. Vandaðar innr. Bilsk. Verð 4,3 millj. Langhoitsvegur 149 fm hæð og rís ásamt 28 fm bilsk. Snyrtil. eign. Verð 6,5 millj. Langholtsvegur 110 fm hæð og geymslurís. Bilskréttur. Verð 4,9 millj. Nýbýiavegur Mjög góð 3ja herb. sérhæð. Verð 4,6 mittj. Hólar Ca 115 fm góð 4ra herb. ib. Mikið út- sýni. Bilsk. Verð 4,9 millj. Háteigsvegur 120 fm efri sérhæð. 3 svefnherb. 88 fm bilsk. sem skiptist i góða einstaklib. og bilsk. Verð 7,3 millj. Hraunbær 4ra herb. 110 fm ib. Mjög góð eign. Vandaðar innr. Verð 4,3 millj. Efstaleiti Tværlúxusib. i hæsta gæðaflokki Uppl. aðeins á skrífst. Nesbaíi Vandaó 2ja hæða endraðh., 220 fm. Innb. bílsk. Verð 9,5 millj. Fornaströnd 2ja hæða einbhús i toppstandi, 335 fm. Innb. 45 fm bi/sk. í húsinu er lítil ein- staklib. Eign i sórfl. Álfaheiði 260 fm einbhús. 77/ afh. fokh. að innan, pússað að utan. Teikn. á skrífst. Stafnasel 360 fm einbhús með mögul. á fteirí en einni ib. Verð 11,5 millj. ■ Versl. og iðnhúsn. Lyngháls 728 fm jaðrah. Tiiv. fyrir versl. eða iðnað. Teikrt. á skrifst. Óseyrarbraut. ca 2000 fm fisk- verkunarhús, þ.a. 500 fm sérhannað laxasláturhús. Fiskislóð. 1077fm á tveimur hæðun,. Hraunteigur. 120 fm jarðh. ásamt 80 fm bilsk. Hentugt fyrírlitla heildverslun. Fyrirtœki Sportvöruversf. i fullum rekstrí. Söluturnar. Ýmsar stærðir og staðs. Uppl. aðeins á skrífst. Dagsöluturn Höfum til sölu góðann söhjtum, vei innr. sem er aðeins opinn á daginn og lokaður um helgár. Mánvetta ca 1 millj. Uppl. á skrifst. VEGNA MIKILLAR SÖLU EFTtRSPURN- AR VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Húsafell FASTEIGNASALA Langbottsvegi 115 (Bæjarieiðahúsinu) Súiti:681066 Þorlákur Einarsson Erling Aspelund Bergur Guðnason hdl. 1 EIGNASALAIM REYKJAVIK Opið kl. 1-3 ENGIHJALLI - 2JA Mjög góð 2ja herb. ib. á hæð ofarl. í lyftuh. Glæsil. útsýni. Til afh. í byrjun mai nk. AUSTURSTROND - 2JA | M/BÍLSKÝLI Ný og vönduð íb. á 2 hæð i fjölb- | | húsi. Gott útsýni. Bilskýli. Hagst. lán áhv. I ÁLFASKEIÐ - 2JA M/BÍLSKRÉTTI Vorum að fá í sölu mjög góða 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb- | I húsi v/Álfaskeið. Suðursv. Bílskréttur. | GRETTISGATA - 3JA NÝLENDUBR. - LAUS Nýendurn. skemmtil. 3ja herb. risíb. i þríbhúsi. Sérinng. Sér- I hiti.Allar innr. nýjar, svo og j rafm. og hitalagnir. Til afh. fljótl. Verð 3,2 millj. | TEIGAR - HÆÐ M/ 47 FM BÍLSKÚR I Vorum að fá i sölu 4ra-5 herb. íb. ámjög góðum stað áTeigun- ] um. íb. skipt. í 2 rúmg. stofur j j og 2-3 svefnh. Eldh. m. nýl. innr. og baðherb. Nýl. tvöf. | verksmgler. Suðursv. Ib. er öll mjög góðu ástandi. Góð sam- j eign. 47 fm bílsk. fylgir. (upph. | bílskplan). Til afh. í vor. HÚSEIGN V/FÁLKAG. | 2 ÍBÚÐIR M.M. Hér er um að ræða eídra | steinh., sem er jarðh. og tvær | hæðir. Á jarðh. er lítið verslpl., geymsl. og þvherb. m.m. Á 1. hæð eru 2 stofur, 2 herb., eldh. | og snyrt. Á efri hæð eru 3-4 | herb., eldh. og snyrt. I GBÆR - IÐNHÚSN. Um 300 fm v/Skeiðarás m. góð- um innkdyrum, auk riss yfir öllu. Selst fokh. eöa lengra komið. Teikn. á skrifst. | AUÐBREKKA - VERSL.- OG IÐNAÐARHÚSN. Húseign á þremur hæðum. Á | 1. hæð er verslhúsn. Á 2. og 3. hæð er iðnaðarhúsn. m. góð- ] | um innkdyrum. Grunnfl. húss- ins er um 140 fm. Eignin er öll í mjög góðu ástandi. Til afh. ] | fljótl. Teikn. á skrifst._ OSKAST I HAFNF. Höfum kaup. að góðri 4ra~5 herb. íbhæð i Hafn- arf. Bilsk. eða bílskréttur æskil. Einnig gæti komið til greina íb. sem má þarfn. standsetn. Góð útb. í boöi, þar af um 2 millj. fljótl. EIGIMASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 |(Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson. Heimasími 77789 (Eggert). Greiðslukortafyrirtækin: Mikil veltuaukning og vanskil hafa minnkað UMTALSVERÐ veltuaukning varð hjá greiðslukortafyrirtækjunum á síðasta ári. Þannig jókst veltan hjá Kreditkortum hf. um 60% á síðasta ári miðað við árið 1986, en veltan hjá Visa-ísland jókst enn meira eða um 76,5%. Vanskil hafa minnkað hjá báðum fyrirtækjunum. Þau voru 0,91% af heildarveltunni hjá Visa, en voru 1,1% á árinu 1986 og eru þau sömu í krónutölu hjá Kreditkortum og þau voru fyrir tveimur árum. Að sögn Einars S. Einarssonar, og 524 þúsund sinnum erlendis. framkvæmdastjóra Visa-ísland, var veltan í desember 50% meiri en að jafnaði í öðrum mánuðum ársins og er það í samræmi við reynslu fyrri ára. Hann sagði að 22 þúsund ný greiðslukort hefðu verið gefin út hjá Visa á árinu og væru Visa-kortin í árslok samtals orðin 88 þúsund. Þau væru ekki öll í umferð, en sem dæmi hefðu 94% visakorthafa notað kortið í desembermánuði. í þeim mánuði hefðu visakortin samtals verið notuð 521 þúsund sinnum innanlands og 56 þúsund sinnum erlendis. Samtals á árinu hefðu þau hins vegar verið notuð 5,1 milljón sinnum innanlands Gunnar Bæringsson, fram- kvæmdastjóri Kreditkorta hf., sagði að veltan í desember hefði ekki verið minni en aðra mánuði ársins, þrátt fyrir að sumir kaupmenn hefðu stytt greiðslutímabilið. Vanskil hefðu lækkað hlutfallslega, þau væru þau sömu í krónutölu og fyrir tveimur árum, þrátt fyrir gífurlega aukningu á veltu. Vanskilin væru ekkert meiri í febrúarmánuði, þegar verslun í jóla- mánuðinum kæmi til greiðslu, en aðra mánuði ársins, sem sýndi ásamt öðru að fólk gerði sér vel grein fyrir því hversu mikið það tæki út á kortin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.