Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hárgreiðslusveinn eðameistari Hársnyrtistofan Mensy, Selfossi, óskar að ráða svein eða meistara. Upplýsingar í símum 99-2466 (Sólveig) og 2260 heima. Leikskólinn - dagheimilið Kvarnarborg Okkur vantar deildarfóstrur eða starfsfólk með reynslu af uppeldisstörfum til starfa sem fyrst. Einnig vantar þroskaþjálfa eða fóstru í stuðningsstöðu. Upplýsingar í síma 673199. „Au-pair“ Sænsk læknahjón með tvö börn sem búa í Bromma í nágrenni Stokkhólms óska eftir „au-pair“ sem fyrst. Ekki yngri en 17 ára og má ekki reykja. Upplýsingar í síma 45051. Húseign Maður óskast til að hafa umsjón með hús- eign, útleigu og lítilsháttar viðhaldi. Hér er um að ræða hlutastarf fyrir áreiðanlegan mann. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Umsjón - 4446“. Leikfangaverslun Verslunarstjóri óskast í leikfangaverslun. Umsóknir um menntun og starfsreynslu ósk- ast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „Gjafavörur - 4445“. Sjómenn Stýrimann og vélstjóra vantar á mb. Lyngey SF-61, Hornafirði. Upplýsingar veittar á skrifstofu í síma 97-81818 og hjá skipstjóra í síma 97-81480. Borgeyhf. Yfirverkstjóri Vélsmiðja Hornafjarðar hf. óskar að ráða yfirverkstjóra. Vélvirkjun eða sambærileg menntun ásamt starfsreynslu áskilin. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 97-81340. Sölumaður Óskum eftirað ráða sölumann til sölustarfa. Starfið er fólgið í eftirfarandi: 1. Sölu notaðra bifreiða. 2. Frágangi pappíra og því fylgjandi. Skilyrði fyrir ráðningu er: 1. Reynsla. 2. Þjónustulund. 3. Góð og örugg framkoma. 4. Samstarfsvilji. 5. Reglusemi og góð umgengni. 6. Meðmæli. Vinnutími er frá kl. 09.00-19.00 alla virka daga og 10.00-16.00 annan hvern laugardag. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum sendist til okkar fyrir 22. janúar nk. merktar: „Starfsumsókn - sölumaður". Upplýsingar um ofangreint starf eru ekki gefnar í síma. Öllum umsóknum verður svarað. TOYOTA Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogi. Yfirmaður Fjármál - rekstur Öflugur aðili á þjónustusviðinu, vill ráða yfirmann fjármála- og rekstrarsviðs. Starfið er laust strax eða samkvæmt nánara sam- komulagi. Um er að ræða mjög yfirgripsmik- inn rekstur. Starfið felst í almennum stjórnunarstörfum, áætlanagerð, fjármálastjórnun, tölvumálum. Æskilegt að viðkomandi sé viðskiptafræð- ingur en einnig kemur til greina aðili með verslunarmenntun og góða starfsreynslu á þessu sviði. Allar nánari upplýsingar veittar í algjöruiji trúnaði á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 25. janúar nk. Gudnt Tónsson RÁÐGJÖF &RÁÐNINGARÞJÓNUSTA T'jNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Snyrtistofan Fegrun óskar að ráða snyrtifræðinga til starfa sem fyrst. Æskilegt er að viðkomandi hafi einnig fótaaðgerðamenntun. Nánari upplýsingar í síma 39683. Verslunarstjóri Viljum ráða verslunarstjóra í eina af stærstu matvöruverslunum okkar. Verslunin er glæsi- leg og aðbúnaður allur hinn besti. Við leitum að manni sem er: ★ Reglusamur og hefur mikið frumkvæði og áhuga á verslun og þjónustu. ★ Skipulagður í vinnubrögðum og á gott með að stjórna og umgangast fólk. ★ Tilbúinn að takast á við krefjandi en spennandi starf. ★ Hefur reynslu og þekkingu á sviði verslun- ar og viðskipta. Hér er upplagt tækifæri til að spreyta sig vel launuðu stjórnunarstarfi hjá ört vaxandi fyrirtæki. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, milli kl. 10.00-12.00 í síma 22110. Laghentur maður óskast Óskum eftir að ráða starfskraft til söluskoð- unar og léttra viðgerða. Starfið er fólgið í eftirfarandi: 1. Söluskoðun notaðra bifreiða 2. Frágangi bifreiða fyrir sölu 3. Léttum viðgerðum Skilyrði fyrir ráðningu er: 1. Góð og örugg framkoma 2. Samstarfsvilji 3. Reglusemi og góð umgengni 4. Meðmæli Vinnutími er frá kl. 09.00-17.00 alla virka daga. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum sendist til okkar fyrir 22. jan. nk. merktar: „Starfsumsókn - söluskoðun". Upplýsingar um ofangreint starf eru ekki gefnar í síma. Öllum umsóknum verður svarað. TOYOTA 09Z Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogur. Borgarskjalasafn Skúlatúni 2 óskar að ráða starfsmann í 80-100% starf. Starfið felst í umsjón og vinnu við úrkiippu- safn. Upplýsingar um starfið veitir borgarskjala- vörður í síma 18000. Umsóknarfrestur er til 21. janúar. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 8, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Skrifstofustörf Við þurfum á næstunni að ráða í eftirtalin störf. Bókhaldsstörf Um er að ræða heilsdags og hálfsdags starf eftir hádegi. Góð bókhaldsþekking nauðsyn- leg. Launaútreikningur og fleira Um er að ræða starf við launaútreikning og ritarastörf. Leitað er að töluglöggum ein- staklingi með góða vélritunarkunnáttu. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉUGA STARFSMANNAHALD Bókari (9) Fyrirtækið er stór byggingaverktaki í Reykjavík. Staðsetning er í Austurbænum. Starfssvið: Viðskiptamannabókhald, merk- ing og færsla fylgiskjala, afstemmingar og uppgjör í hendur endurskoðanda, launaút- reikningar og launabókhald, greiðsla reikn- inga o.fl. Við leitum að manni með mjög góða bók- haldsþekkingu, nokkurra ára starfsreynslu og verslunarmenntun, getu og hæfni til að starfa mjög sjálfstætt. í boði er ábyrgðarstarf, vinnutími er frá kl. 13-17 eða eftir nánara samkomulagi. Góð laun í boði. Laust strax. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Ólafs- dóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf, á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu merktar númeri viðkomandi starfi. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.