Morgunblaðið - 17.01.1988, Page 47

Morgunblaðið - 17.01.1988, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hárgreiðslusveinn eðameistari Hársnyrtistofan Mensy, Selfossi, óskar að ráða svein eða meistara. Upplýsingar í símum 99-2466 (Sólveig) og 2260 heima. Leikskólinn - dagheimilið Kvarnarborg Okkur vantar deildarfóstrur eða starfsfólk með reynslu af uppeldisstörfum til starfa sem fyrst. Einnig vantar þroskaþjálfa eða fóstru í stuðningsstöðu. Upplýsingar í síma 673199. „Au-pair“ Sænsk læknahjón með tvö börn sem búa í Bromma í nágrenni Stokkhólms óska eftir „au-pair“ sem fyrst. Ekki yngri en 17 ára og má ekki reykja. Upplýsingar í síma 45051. Húseign Maður óskast til að hafa umsjón með hús- eign, útleigu og lítilsháttar viðhaldi. Hér er um að ræða hlutastarf fyrir áreiðanlegan mann. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Umsjón - 4446“. Leikfangaverslun Verslunarstjóri óskast í leikfangaverslun. Umsóknir um menntun og starfsreynslu ósk- ast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „Gjafavörur - 4445“. Sjómenn Stýrimann og vélstjóra vantar á mb. Lyngey SF-61, Hornafirði. Upplýsingar veittar á skrifstofu í síma 97-81818 og hjá skipstjóra í síma 97-81480. Borgeyhf. Yfirverkstjóri Vélsmiðja Hornafjarðar hf. óskar að ráða yfirverkstjóra. Vélvirkjun eða sambærileg menntun ásamt starfsreynslu áskilin. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 97-81340. Sölumaður Óskum eftirað ráða sölumann til sölustarfa. Starfið er fólgið í eftirfarandi: 1. Sölu notaðra bifreiða. 2. Frágangi pappíra og því fylgjandi. Skilyrði fyrir ráðningu er: 1. Reynsla. 2. Þjónustulund. 3. Góð og örugg framkoma. 4. Samstarfsvilji. 5. Reglusemi og góð umgengni. 6. Meðmæli. Vinnutími er frá kl. 09.00-19.00 alla virka daga og 10.00-16.00 annan hvern laugardag. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum sendist til okkar fyrir 22. janúar nk. merktar: „Starfsumsókn - sölumaður". Upplýsingar um ofangreint starf eru ekki gefnar í síma. Öllum umsóknum verður svarað. TOYOTA Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogi. Yfirmaður Fjármál - rekstur Öflugur aðili á þjónustusviðinu, vill ráða yfirmann fjármála- og rekstrarsviðs. Starfið er laust strax eða samkvæmt nánara sam- komulagi. Um er að ræða mjög yfirgripsmik- inn rekstur. Starfið felst í almennum stjórnunarstörfum, áætlanagerð, fjármálastjórnun, tölvumálum. Æskilegt að viðkomandi sé viðskiptafræð- ingur en einnig kemur til greina aðili með verslunarmenntun og góða starfsreynslu á þessu sviði. Allar nánari upplýsingar veittar í algjöruiji trúnaði á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 25. janúar nk. Gudnt Tónsson RÁÐGJÖF &RÁÐNINGARÞJÓNUSTA T'jNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Snyrtistofan Fegrun óskar að ráða snyrtifræðinga til starfa sem fyrst. Æskilegt er að viðkomandi hafi einnig fótaaðgerðamenntun. Nánari upplýsingar í síma 39683. Verslunarstjóri Viljum ráða verslunarstjóra í eina af stærstu matvöruverslunum okkar. Verslunin er glæsi- leg og aðbúnaður allur hinn besti. Við leitum að manni sem er: ★ Reglusamur og hefur mikið frumkvæði og áhuga á verslun og þjónustu. ★ Skipulagður í vinnubrögðum og á gott með að stjórna og umgangast fólk. ★ Tilbúinn að takast á við krefjandi en spennandi starf. ★ Hefur reynslu og þekkingu á sviði verslun- ar og viðskipta. Hér er upplagt tækifæri til að spreyta sig vel launuðu stjórnunarstarfi hjá ört vaxandi fyrirtæki. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, milli kl. 10.00-12.00 í síma 22110. Laghentur maður óskast Óskum eftir að ráða starfskraft til söluskoð- unar og léttra viðgerða. Starfið er fólgið í eftirfarandi: 1. Söluskoðun notaðra bifreiða 2. Frágangi bifreiða fyrir sölu 3. Léttum viðgerðum Skilyrði fyrir ráðningu er: 1. Góð og örugg framkoma 2. Samstarfsvilji 3. Reglusemi og góð umgengni 4. Meðmæli Vinnutími er frá kl. 09.00-17.00 alla virka daga. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum sendist til okkar fyrir 22. jan. nk. merktar: „Starfsumsókn - söluskoðun". Upplýsingar um ofangreint starf eru ekki gefnar í síma. Öllum umsóknum verður svarað. TOYOTA 09Z Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogur. Borgarskjalasafn Skúlatúni 2 óskar að ráða starfsmann í 80-100% starf. Starfið felst í umsjón og vinnu við úrkiippu- safn. Upplýsingar um starfið veitir borgarskjala- vörður í síma 18000. Umsóknarfrestur er til 21. janúar. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 8, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Skrifstofustörf Við þurfum á næstunni að ráða í eftirtalin störf. Bókhaldsstörf Um er að ræða heilsdags og hálfsdags starf eftir hádegi. Góð bókhaldsþekking nauðsyn- leg. Launaútreikningur og fleira Um er að ræða starf við launaútreikning og ritarastörf. Leitað er að töluglöggum ein- staklingi með góða vélritunarkunnáttu. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉUGA STARFSMANNAHALD Bókari (9) Fyrirtækið er stór byggingaverktaki í Reykjavík. Staðsetning er í Austurbænum. Starfssvið: Viðskiptamannabókhald, merk- ing og færsla fylgiskjala, afstemmingar og uppgjör í hendur endurskoðanda, launaút- reikningar og launabókhald, greiðsla reikn- inga o.fl. Við leitum að manni með mjög góða bók- haldsþekkingu, nokkurra ára starfsreynslu og verslunarmenntun, getu og hæfni til að starfa mjög sjálfstætt. í boði er ábyrgðarstarf, vinnutími er frá kl. 13-17 eða eftir nánara samkomulagi. Góð laun í boði. Laust strax. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Ólafs- dóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf, á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu merktar númeri viðkomandi starfi. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.