Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 53 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar kennsla Nám íflugumferðarstjórn Auglýst er eftir umsækjendum til náms í flug- umferðarstjórn. Inntökuskilyrði til námsins eru að umsækjendur hafi lokið stúdents- prófi, tali skýrt mál, riti greinilega hönd, hafi gott vald á íslenskri og enskri tungu, full- nægi tilskildum heilbrigðiskröfum, séu 20-30 ára gamlir, leggi fram sakavottorð og full- nægi ákvæðum laga og reglugerða um loftferðir. Umsóknareyðublöð fást hjá móttökudeild flugmálastjórnar, 1. hæðflugturnsbyggingar- innar á Reykjavíkurflugvelli og þangað skal skila umsóknum fyrir 23. janúar 1988. Stöðupróf verða haldin í kennslustofu Hótel Loftleiða (suðurálmu), 23. og 24. janúar n.k. kl. 8.30 að morgni. Myndlista- og Handíðaskóli íslands Námskeið í teikningu fyrir fullorðna hefjast 25. janúar 1988. Aðaláhersla á modelteikningu. Mánud. og fimmtud. kl. 17.00-19.00. Kennari: Eyþór Stefánsson. Mánud. og fimmtud. kl. 20.00-22.00. Kennarar: Bryndís Björgvinsdóttir og Krístín Arngrímsdóttir. Þriðjud. og föstud. kl. 17.00-19.00. Kennari: Arni Ingólfsson. Þriðjud. og föstud. kl. 20.00-22.00. Kennari: Arni Ingólfsson. Miðvikudaga kl. 17.00-19.00. Kennari: Rakel Pétursdóttir. Miðvikudaga kl. 19.30-22.00. Kennari: Hafdís Ólafsdóttir. Upplýsingar og innritun í síma 19821 mánud. til föstud. kl. 8.30 til 12.00 og 13.00 til 15.00. Skólastjóri. Skipholti 1 - Sími 19821 Frá Heimspekiskólanum Síðasta innritunarhelgi á námskeið fyrir börn fædd 1976-78. Upplýsingar í síma 688083 frá kl. 10.00- 21.00. Frönskunámskeið Alliance Francaise 13 vikna vornámskeið hefst mánudaginn 25. janúar. Kennt verður á öllum stigum ásamt bókmenntaklúbbi, samtalshópi og í einka- tímum. Innritun fer fram í bókasafni Alliance Franca- ise, Vesturgötu 2 (gengið inn bakdyrameg- in), alla virka daga frá kl. 14.00 til 19.00 og hefst fimmtudaginn 14. janúar. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Veittur er 10% staðgreiðsluaf- sláttur og 15% staðgreiðsluafsláttur fyrir námsmenn. Greiðslukortaþjónusta. Iðnaðarhúsnæði óskast Okkur vantar ca 150 fm húsnæði undir fisk- verkun á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 689350. 6. Júlíusson sf., umboðs- og heildverslun. 2ja herb. íbúð óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð - 4658“ fyrir 21. janúar. Húsnæði - leiga Fyrir erlendan starfsmann Ós hf. óskar eftir að taka á leigu húsnæði ásamt húsgögnum fyrir finnskan verkfræðing og fjölskyldu hans. Tímabil leigu er febrúar ’88 til febrúar '89. Æskileg staðsetning er Hafnarfjörður eða Garðabær. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Ós hf. daglega milli kl. 9.00 og 17.00 í síma 651444. SEM STEIMST Steypuverksmiöja SUÐURHRAUNI 2. 210 GARÐABÆ. €) 651445 — 651444 Einstaklingsherbergi með aðgangi að baði óskast fyrir starfsmann Byggðaverks. Vinsamlegast hafið samband í síma 54644 á skrifstofutíma. BYGGÐAVERK HF. Sandgerði Óskum eftir húsnæði til leigu í eitt ár, eða lengur. Æskileg stærð 3-5 svefnherbergi. Rúmgóð hæð, einbýli eða raðhús. Svör leggist inn á auglýsingadeíld Mbl. merkt: „R - 2580“. Gott skrifstofuhúsnæði óskast Ca 100 fm skrifstofuhúsnæði óskast á leigu. Starfsemi: Rekstrarráðgjöf. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 4656“. Ibúð óskast Húsvarðarstaða eða aðstoð við eldra fólk kemur til greina. Upplýsingar í síma 84376. Verslunarhúsnæði vantar við Laugaveg eða aðrar góðar verslun- argötur. Má vera heilt hús eða smærri einingar. Húsnæðið þarf ekki að losna strax. Mikil útborgun fyrir góða eign. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. janúar merkt: „H - 2222“. Bílasala Óskum eftir 200-300 fm húsnæði til leigu eða kaups fyrir þekkta bílasölu. Æskilegt gott útipláss. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. janúar merkt: „Bíll - 2243“. | ósk Rækjur óskast Stórt, traust fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar eftir að kaupa rækju nr. 2 (aðallega í salöt), um 450-600 kg á mánuði. Aðeins góð vara kemur til greina. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 2572“. til sölu Skagaströnd Húseignin Herðubreið, Fellsbraut 1, Skaga- strönd, er til sölu. Húsið sem er að grunnfleti 70 fm er tvær hæðir og ris. Á jarðhæð eru 3 herbergi, eld- hús, baðherbergi og þvottahús. Á miðhæð eru 2 herbergi, stofa, eldhús og snyrtiher- bergi með sturtu. í risi eru 2 herbergi og eldhús, en snyrtiherbergi er sameiginlegt með miðhæð. Búið er að skipta um járn á þaki, alla glugga og húsið einangrað og klætt að utan. Eign- inni fylgir 30 fm bílskúr. Húsið þarfnast lagfæringar. Nánari upplýs- ingar í síma 95-4690. Tilboð óskast send undirrituðum fyrir 1. febrúar n.k. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Blikksmiðjuvélar Lásavél OLIVER. Beygjuvél I. 2550 mm. Handsax I. 1020 mm. Vals I. 1020 mm. Kefli 43 mm. Þriggja ára gamlar. Greiðslukjör. Áhugasamir leggi inn nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 2576“. Við Laugaveg Fiskiskip Ca 255 fm skrifstofuhæð (3. hæð). Góð bíla- stæði. Hentar vel fyrir lögmannsstofur, bókhald og ýmiskonar skrifstofustarfsemi. | %r Eldtraust skjalageymsla. Fullfrágengið. Hagstæð leiga. Upplýsingar gefur: Fasteignasalan Austurstræti, simi 26555. Plastiðnaður Lítil plastverksmiðja til sölu. Tilvalið fjölskyldufyrirtæki. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „P - 4440“ fyrir 22. janúar. Jarðýta - skurðgrafa Til sölu er jarðýta International TD 15C með ripper, árgerð 1983 og skurðgrafa Internat- ional Jumbo, árgerð 1984. Upplýsingar veita Björn Einarsson í síma 95-1912 og Eiríkur Tryggvason í síma 95-1976. Ræktunarsamband V.-Hún. Matvörumarkaður Af sérstökum ástæðum er til sölu matvöru- markaður. Mikil umsetning, góð greiðslukjör. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudag 21. janúar merkt: „Matvörumark- aður - 3544“. 29 tonna frambyggður stálbátur til sölu. Smíðaður 1970 með nýlegri Volvo Penta vél. Nánari upplýsingar í símum 94-2195 og 94-2105 og hjá LÍÚ. P-form flekamót Til sölu P-form flekamót, 36 Im ásamt upp- hækkunum og öðrum fylgihlutum. Upplýsingar í síma 99-2333 á daginn og í síma 99-2006 á kvöldin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.