Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANUAR 1988 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar óskar eftir starfsmanni við pappírsskurð o.fl. Upplýsingar aðeins gefnar á stofunni, Skeif- unni 6, kl. 9-12 og 13-17 næstu daga. Sendiferðir Húsnæði - vinna Starfskraftur óskast til ferða í banka, toll o.fl. auk léttra starfa á skrifstofu. Þarf að hafa bílpróf og geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „A - 4925“ fyrir 21. janúar. Einhleip kona óskast til að hugsa um fullorða hressa konu. Gott húsnæði, fæði og góð laun í boði. Frí eftir samkomulagi. Vinsamleg- ast sendið svar á auglýsingdeild Mbl. merkt: „Létt starf - 4570“ fyrir 25. þ.m. Saumakonur Við höfum trú á íslenskri hönnun og hand- verki. Við eigum framtíðina fyrir okkur. Ert þú til í að taka þátt í ævintýrinu með okkur? Okkur vantar vant starfsfólk í verk- smiðju okkar, en óvani er engin fyrirstaða, því starfsþjálfun færð þú. TEX-STÍLL hf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Símar 686632 og 82328. Tölvunarfræði Viljum ráða tölvunarfræðing eða aðila með sambærilega menntun til starfa við kerfis- setningu verkefna í tölvum. Reynsla í forritun á IBM (9370, PS/2) og Digital (VAX) tölvur æskileg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf berist fyrir 25. janúar 1988. Strengur, verk- og kerfisfræðistofa, Síðumúla 29, Rvk, s. 685130. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA Austurlandi Þroskaþjálfi óskast sem fyrst á sambýlið Stekkjartröð 1, Egilsstöðum. Um er að ræða 50-70% helg- ar- og kvöldvinnu. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona í síma 97-11877 fyrir hádegi eða skrifstofa svæðis- stjórnar í símum 97-11883 og 97-11443 alla virka daga frá kl. 13-17. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Simi 45550 Starfsfólk óskast • Hjúkrunarfræðingar. Allar vaktir. • Sjúkraliðar. Allar vaktir. • Sjúkraþjálfar óskast nú þegar eða eftir samkomulagi. Mjög góð starfsaðstaða er í Sunnuhlíð og sjúkl- ingar sem þarfnast ykkar allra. Barnaheimili er við bæjarvegginn. Hringið, komið og sjáið. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. Korpus hf. óskar að ráða góðan starfskraft í offsettskeytingu Við leitum að: vönum, útlærðum starfskrafti með létta lund og þægilegt viðmót. Við bjóðum upp á: góða vinnuaðstöðu, góðan vinnuanda, fjöl- breytt verkefni, hæfilegan vinnutíma og síðast en ekki síst góð laun fyrir góðan starfs- kraft. Sláið til og hafið samband. Fullri trúmennsku heitið. Korpus hf., Ármúla 24, sími 685020. Hárgreiðslusveinn Hárgreiðslusveinn óskast í hlutastarf eða allan daginn. Leiga á stól kemur til greina. Upplýsingar í síma 71614 eftir kl. 18.00. Heilbrigðisfræðsla Óskað er eftir að ráða starfsmann til tíma- bundins fræðslustarfs. Menntun á heilbrigð- issviði og kennslureynsla æskileg. Nánari upplýsingar veittar í síma 27555. Landlæknir. Þýska - íslenska Óskum eftir samvinnu við góðan þýðanda úr þýsku á íslensku. Skemmtilegt verkefni fyrir góðan þýðanda. Áhugasamir vinsamlega sendi til auglýsinga- deild Mbl. nafn og símanúmer, sem fyrst, merkt: „Beggja hagur - 3902“. Öllum fyrirspurnum verður svarað. Snyrtifræðingur - afgreiðsla Fyrirtækið er lyfja- og snyrtivöruverslun í Reykjavík. Starfið felst í almennri afgreiðslu og ráðgjöf varðandi val á snyrtivörum. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu snyrtifræðingar eða með reynslu af sam- bærilegu. í boði eru góð laun fyrir hæfan starfsmann auk þægilegrar vinnuaðstöðu. Vinnutími er alla virka daga frá kl. 13.00- 18.00 eða 19.00, auk nokkurra laugardaga frá kl. 10.00-16.00. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólnvördustiq /a - 101 Reykiovik - Simi 6213SS Landsþjálfari í frjálsíþróttum Frjálsíþróttasamband íslands óskar eftir að ráða landsþjálfara í hlutastarf frá og með 1. febrúar. Möguleiki á meiri vinnu yfir sumar- mánuðina. Hlutverk landsþjálfara er fyrst og fremst að fylgjast með þeim einstaklingum, sem skipa landsliðið á hverjum tíma, og vera þeim til stuðnings eftir þörfum. Ferðir með landsliði og smærri úrvalshópum á vegum FRÍ munu einnig verða stór þáttur í starfinu, sömuleiðis aðstoð við okkar fremsta fólk við skipulag keppnisferða erlendis o.s.frv. Hugmyndin er einnig að landsþjálfari aðstoði einstakar nefndir FRI með námskeiðahaldi og ritsmíðum. Umsóknir ertilgreini aldur, menntun, reynslu og annað sem skipt gæti máli, berist til skrif- stofu FRÍ, íþróttamiðstöðinni, Laugardal, 104 Reykjavík, fyrir mánudaginn 25. janúar nk. Frjálsiþróttasamband íslands. Dagvist barna Valhöll Suðurgötu 39 Vantar tvær deildarfóstrur frá 1. febrúar. Einnig vantar starfsmann nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur forstöðumaður, sími 19619. . W GsM Ætíenbetú _y Kvtjóinrú Zlndir LœkjartungCl Lælgargötu 2 Starfsfólk óskast Framreiðslumenn og starfsfólk, vant þjón- ustustörfum, óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefnar á staðnum eftir kl. 16.00 næstu daga. REYKIALUNDUR Sjúkraliðar óskast Viljum ráða sjúkraliða til starfa sem fyrst eftir áramót. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Gréta Aðalsteinsdóttir, í síma 666200. Reykjalundur, endurhæfingamiðstöð. Byggingastjóri Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða bygginga- verkfræðing eða tæknifræðing til að annast verkefnastjórnun og eftirlit á byggingarstað. Umsóknir er greini menntun og starfsferil sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. þessa mánaðar merkt: „B - 2579“. Skrifstofumann/ stúlku vantar hjá Blikksmiðjunni, Smiðshöfða 9, sími 685699. Starfið felst m.a. í umsjón reikninga- gerðar, innheimtu, bréfaskriftum o.fl. Æski- legt er að umsækjandi hafi verslunarmennt- un eða reynslu. Allar umsóknir verða skoðaðar sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist til Blikksmiðjunnar, Póst- hólf 4066, 124 Reykjavík. Góð laun fyrir duglegt fólk. Umbrot Vanir umbrotsmenn óskast sem fyrst. Fjöl- breytileg störf í skemmtilegu umhverfi. Hafið samband við verkstjóra milli kl. 16.00 og 18.00 næstu daga. Íddi Prentsmiðjan Oddi hf., Höfðabakka 7, 110 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.