Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ritari Fjármálafyrirtæki Fyrirtækið er fjármálafyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í öllum almennum ritarastörfum, s.s. bréfaskriftum, skjalavistun og móttöku viðskiptavina. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé leikinn í vélritun, kunni ritvinnslu og hafi reynslu af almennum skrifstofustörfum. Góð íslensku- kunnátta er skilyrði svo og enska. Vinnutím er frá 9-17 og vinnuaðstaða er til fyrirmyndar. Umsóknarfrestur er til og með 22. janúar nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skóla^'ordustig 1a - 101 Reykiavik - Simi 621355 HUGBÚNAÐUR Vegna aukinna umsvifa á síðasta ári höfum við ákveðið að bæta við starfsfólki í eftirtalin störf: Starf forritara/kerf isfræðings: Viðkomandi þarf að hafa reynslu í forritun, vera snyrtilegur og með góða framkomu, ásamt því að geta unnið sjálfstætt. Starf leiðbeinanda: Æskilegt er að viðkomandi hafi kynnst Allt hugbúnaðinum eða öðrum viðskiptabúnaði og hafi jafnframt þekkingu á bókhaldi. Hlutastarf bókhald/innheimta: Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á bókhaldi, tileinka sér nákvæm vinnubrögð og hafa góða framkomu. í boði er góð vinnuaðstaða, betri laun og frábær starfsandi. Ath. Upplýsingar ekki veittar í síma. Eiginhandarumsóknir óskast sendar sem fyrst þar sem fram komi aldur, menntun og fyrri störf. Farið verður með alla umsóknir sem trúnað- armál. Allt hugbúnaður hf. Skeifan 17, 108 Reykjavík. Norræna félagið auglýsir: Starf æskulýðsfull- trúa Norræna félagið á íslandi auglýsir laust til umsóknar starf æskulýðsfulltrúa. Meginvið- fangsefni æskulýðsfulltrúans verður umsjón með NORDJOBB; atvinnumiðlun ungs fólks milli Norðurlanda; en auk þess mun hann starfa að öðrum viðfangsefnum á sviðum æskulýðsmála. Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu í a.m.k. einu Norðurlanda- mála, auk íslensku og staðgóða þekkingu á íslenskum vinnumarkaði. Laun samkvæmt samkomulagi. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og starfreynslu sendist Norræna félaginu, Norræna húsinu, 101 Reykjavík, eigi síðar en fimmtudaginn 21. þ.m. Norræna félagið. Sölumenn óskast á bílasölu. Góð sölulaun. Þurfa að hafa bíla. Nánari upplýsingar í símum 689815 og 689133 virka daga frá kl. 9.00-17.00. Skósölumaður (16) Fyrirtækið er stór dreifingaraðili og innflytj- andi á skóm. Starfssvið: Innkaup, áætlanagerð, markaðs- setning og sala. Uppbygging og viðhald innléndra og erlendra viðskiptasambanda. Við leitum að drífandi og áhugasömum manni með reynslu af sölustörfum. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af skósölu. Sölu- maðurinn starfar alveg sjálfstætt og ber ábyrgð á sölu viðkomandi vöru. í boði er sjálfstætt krefjandi sölustarf. Góð laun og bónus. Allar nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarð- arson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Sölumaður - 16“ fyrir 23. janúar. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Framkvæmdastjóri Fiskeldisfyrirtæki Fyrirtæki í fiskeldi, staðsett á Reykjanes- skaga, vill ráða framkvæmdastjóra til starfa fljótlega. Starfið felst í daglegri stjórnun, fjármálum, samningagerð og tengd verkefni. Leitað er að aðila með menntun sem nýtist í þetta starf ásamt starfsreynslu og áhuga á þessari atvinnugrein. Laun samningsatriði. Fullur trúnaður. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar, fyrir 26. janúar nk. Guðnt Tónsson RAÐCJÓF fe RÁÐNI NCARNÓN USTA TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Lagermaður Óskum eftir að ráða lagermann í varahluta- verslun okkar á Nýbýlavegi 8, Kópavogi. Starfið er fólgið í eftirfarandi: 1. Upptekt og merkingu á vörum. 2. Lagervörslu. 3. Aðstoð við afgreiðslu. Skilyrði fyrir ráðningu er: 1. Vera laghentur. 2. Þjónustulund. 3. Góð og örugg framkoma. 4. Samstarfsvilji. 5. Reglusemi og góð umgengni. 6. Meðmæli. Vinnutími er frá kl. 09.00-18.00 alla virka daga. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum sendist til okkar fyrir 22. janúar nk. merktar: „Starfsumsókn - lagermaður". Upplýsingar um ofangreint starf eru ekki gefnar í síma. Öllum umsóknum verður svarað. TOYOTA Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogi. Opinber stofnun óskar eftir starfsmanni til skrifstofustarfa frá 1. febrúar nk. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. janúar merktar: „Skóli - 2581". Knattspyrnu- samband Islands óskar að ráða starfsmann á skrifstofu. Starfssvið: Umsjón móta- og dómaramála auk annarra almennra starfa. Við leitum að manni með þekkingu á tölvum auk áhuga og innsýnar í knattspyrnumál. Starfið er laust nú þegar. Laun samkv. samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri KSÍ, íþróttamiðstöðinni Laugardal, ekki í síma. Umsóknir skulu berast KSÍ, pósthólf 8511, 128 Reykjavík fyrir 28. janúar nk. Fasteignasala -sölumaður Fasteignasala óskar eftir sölumanni, sem þarf að geta hafið störf fljótlega. Æskilegur aldur 22-30 ára. Viðkomandi þarf að hafa bifreið til umráða. Reynsla ekki skilyrði. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „B - 6307". Vilt þú vinna við auglýsingasöfnun? Óskum að ráða starfsmann í lestur á dag- blöðum og frágang á úrklippubókum. Við- komandi þarf að hafa góða athyglisgáfu, þolinmæði og vera áhugasamur um íslenskt þjóðfélag. Stúdentspróf er skilyrði. Áhuga- samir aðilar eru beðnir að skila inn umsókn til auglýsingadeildar Mbl. fyrir miðvikudaginn 20. janúar merkt: „S - 4444". Tryggvagötu 10, Pósthólf 155, 121 Fteykjavík. Markaðsstjóri Almenna bókafélagið óskar að ráða mark- aðsstjóra til starfa. Starfssvið: Stjórnun sölu- og markaðsdeild- ar. Skipulagning markaðsmála. Stjórnun markaðsaðgerða. Yfirumsjón með klúbbum félagsins, sem eru: Bókaklúbbur, Ijóðaklúbb- ur, matreiðsluklúbbur og plötuklúbbur. Við leitum að viðskiptafræðingi eða manni með aðra haldgóða menntun af markaðs- og sölusviði. Reynsla af störfum við mark- aðs- og sölumál æskileg. Starfið krefst þess að viðkomandi geti starfað sjálfstætt og skipulega, sé atorkusamur, hugmyndaríkur og eigi auðvelt með mannleg samskipti. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Markaðsstjóri - 05“ fyrir 20. janúar. HagvangurM Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.