Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 50 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tölvuinnsláttur Asiaco hf., Suðurströnd 4, Seltj. vill ráða starfskraft til að annast tölvuinn- slátt pantana, reikninga og skyldra verkefna ásamt símavörslu. Leitað er að aðila með tölvuþekkingu, sem er töluglöggur og nákvæmur í starfi og vinn- ur sjálfstætt og skipulega. Vinnutími kl: 8.30 til kl: 18.00. Laun samningsaatriði. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 23. janúar n.k. GudntIónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVlK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 BORGARSPÍTALINN Lqusar Stðdur Meinatæknir eða líffræðingur óskast til starfa á áhætturannsóknastofu Borgarspítalans. Á rannsóknastofunni eru fyrst og fremst gerð hvatatengd mótefnapróf (ELISA) á áhættublóðsýnum í leit að merkjum sýkingar af völdum alnæmisveiru og/eða lifrar- bólguveira. Starfið krefst sjálfstæðra vinnu- bragða og býður sveigjanlegan vinnutíma. Það veitir tækifæri til þátttöku í umsvifum og þróun nýrrar starfsemi sem er hin eina sinnar tegundar hérlendis. Nánari upplýsingar veita yfirmeinatæknir, yfirlæknir og læknar rann- sóknadeildar í síma 696600. . Hjukrunarfræðingar Deildarstjóri Laus er til umsóknar nú þegar eða eftir sam- komulagi staða deildarstjóra á almennri skurðlækningadeild A-4. Hæfniskröfur: Víðtæk, fagleg þekking í hjúkr- un, reynsla og/eða nám í stjórnun. Umsóknarfrestur er til og með 28. jan. 1988. Aðstoðardeildarstjóri Laus er til umsóknar nú þegar eða eftir sam- komulagi staða aðstoðardeildarsstjóra á sótthreinsunardeild. Umsóknarfrestur er til og með 25. jan. 1988. Grensásdeild Á hjúkrunar- og endurhæfingadeild eru laus- ar stöður hjúkrunarfræðinga. Um er að ræða hjúkrun og endurhæfingu fólks á öllum aldri. Unnið er í náinni samvinnu við aðra starfs- hópa. Boðið er upp á góða starfsaðstöðu í hlýlegu umhverfi. Unnið er á þrískiptum vöktum. Semja má um aðra vinnutilhögun. Boðið er upp á skipu-- lagðan aðlögunartíma. Hjúkrunarfræðingar/sjúkraliðar Lausar eru stöður á hinum ýmsu deildum spítalans. Starfsfólk óskast í ræstingu og aðstoðarstörf á skurð- deild (skurðstofu) svæfingadeild, slysadeild, Arnarholt. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, starfsmannaþjónustu, alla virka daga í síma 696356. Starfsfólk Starfsfólk óskast sem allra fyrst í ræstingar á sjúkradeildir. Ýmsir möguleikar á vinnufyrir- komulagi. Möguleiki á barnaheimilisplássi. Upplýsingar gefur ræstingastjóri í síma 696600-516. Aðstoðarlæknir Aðstoðarlæknir óskast á geðdeild til 6 mán- aða. Staðan er laus nú þegar. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 696300. Lagermaður Óskum eftir lagtækum manni til starfa á lag- er og til framleiðslu byggingarefna. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar ekki gefnar í síma. 15 sfleinprvðl W Stangarhyl 7, Reykjavík. Viðskiptafræðingur óskar eftir starfi gjarnan hjá litlu fyrirtæki. Er rúmlega þrítug- ur, lipur, með góð próf og starfsreynslu t.d. við innflutning. Vill gjarnan vinna margs kon- ar störf eða það sem brýnast er hverju sinni. Sanngjarnar launakröfur. Gæti verið heppi- legt fyrir eiganda sem vantar samviskusam- an aðstoðarmann. Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 21. janúar merktar: „V - 2575“. Starfsmenn óskast Starfsmenn óskast hjá innflutnings- og heild- sölufyrirtæki: 1. Til almennra skrifstofustarfa. 2. Til að annast sölu á snyrtivöru o.fl. Áskilið er að viðkomandi aðilar hafi góða framkomu og geti unnið sjálfstætt. Hálfs- dagsstörf geta komið til greina. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. janúar nk. merktar: „B - 4653“. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Kópavogshæii Yfirféiagsráðgjafi óskast að Kópavogshæli. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist yfirlækni Kópavogshælis fyrir 15. febrúar nk. Upplýsingar um §tarfið veitir yfirlæknir Kópa- vogshælis, sími 41500. Kvennadeild Landspítalans Félagsráðgjafi óskast í 50% stöðu á Kvenna- deild Landspítala með sérstöku tilliti til félagsráðgjafar við krabbameinssjúklinga deildarinnar. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi deildar- innar, sími 29000-521. Reykjavík, 17.janúar1988. 1 '■! simsmusm w Óskum eftir að ráða sem fyrst gott fólk til margvíslegra framtíðarstarfa. Þar á meðal: ★ Viðskiptafræðing til bókhaldsstarfa. ★ Viðskiptafræðing , fjármálaeftirlit. ★ Bókara til alhliða skrifstofustarfa. ★ Afgreiðslumanneskju í búsáhaldaverslun. ★ Afgreiðslumann, byggingavörur. ★ Afgreiðslumann, bílavarahlutir. ★ Góðan starfsmann til framleiðslustarfa. Góð laun. Ef þú ert í atvinnuleit hafðu þá samband við okkur. snnfSNúmnN # BrynjoMurJónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315 • AlhHóa raöm'ngafijoausta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki Bygginga- verkfræðingur óskar eftir starfi sem fyrst. Upplýsingar gefur Bjarni í síma 675061. BLIKKSMIÐJAN Smiðshöfða 9 auglýsir eftir blikksmið. Umsóknir sendist fyrirtækinu fyrir 1. febrúar í pósthólf 4066, 124 Reykjavík. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Góð laun eru í boði fyrir réttan mann. Sölumenn Konur/karlar Natura Casa hf. sérhæfir sig í innflutningi á eiturefnalausum byggingavörum og öðrum tegundum sem bæta starfsumhverfið. Vegna stóraukinna umsvifa bráðvantar okkur vana sölumenn. Upplýsingar veitir Jónas Sigurðsson í síma 44422 milli kl. 9.00 og 12.00. NATURA CASA NYBÝLAVEGUR 20 200 KÓPAVOGUR SÍMI44422 RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Barnaspítali Hringsins - aðstoðarlæknar Aðstoðarlæknar (3) óskast í störf til 6-mánaða frá 1. mars, (umsóknarfrestur til 10. febrúar), 1. júní og 1. júlí 1988 (umsóknar- frestur til 15. mars). Aðstoðarlæknar (2) óskast til starfa í eitt ár frá 1. júní 1988. Umsóknarfrestur er til 15. mars n.k. Umsóknir sendist skrifstofu ríkisspítalanna á umsóknareyðublöðum lækna ásamt tilheyr- andi vottorðum og meðmælum. Nánari upplýsingar veitir forstöðulæknir Barnaspítala Hringsins, sími 29000-284. Kvennadeild Landspítalans - aðstoðarlæknar Aðstoðarlæknar (2) óskast til sex mánaða við kvennadeild Landspítalans frá 1. mars og 1. júní n.k. Möguleikar eru á framlengingu. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1. fe- brúar n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar kvennadeildar, sími 29000. Svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítalans - aðstoðarlæknar Reyndur aðstoðarlæknir óskast á svæfinga- og gjörgæsludeild frá 1. márs nk. Ráðning til sex eða tólf mánaða eftir sam- komulagi. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk. Umsóknir sendist skrifstofu ríkisspítalanna á umsóknareyðublöðum lækna. Nánari upplýsingar veitir forstöðulæknir, sími 29000-452. Reykjavík, 17.janúar1988.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.