Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 Almenn tö grunnur Einstakt tækifæri til að fá á einu námskeiði þjálfun í öllum grunnatriðum tölvunotkunar í starfi og leik. Fiest fyrirtæki gera nú kröfu um almenna þekkingu starfsmanna og stjórnenda á tölvum og tölvutækni. Til að koma til móts viö þessar kröfur höfum við komið á fót námskeiði sem sniðið er að þörfum þeirra sem gera kröfur um mikinn árangur á stuttum tíma. Dagskrá: • Grundvallaratriði í tölvutækni • Tölvuteiknun og myndgerð - Paint og Draw • Ritvinnsla, gagnagrunnar og töflureiknar - WORD/WORKS/EXCEL • Tölvubókhald • Verkefnastjórnun - MacProject • Bæklingagerð, auglýsingar og umbrot - PageMaker 2.0 umbrotsforritið • Gagnabankar og tölvutelex Við bjóðum 60 klst hagnýtt nám með úrvalskennurum. Þátttakendur geta valið um 10 vikna kvöldnámskeið eöa morgunnámskeið og þægilega greiðsluskilmála. Kennt er á Macintosh tölvur - Yfir 500 bls af námsgögnum - Næstu námskeið hefjast 25.janúar Minning: Guðmundsína S. Sigurgeirsdóttir VISA IToiva* og vu I.fr3*t:lijCr.ustar. Grensásvegi 16, sími 68 80 90i einnig um helgar verður veturinn ekkert vandamál Sterkir og gripmiklir hjólbarðar í öllum torfæruakstri. fire$tone hjölbarðar hafa verið reyndirvið erfiðustu aðstæður og skilað frábærri útkomu. Stærðir: 215/75 R 15 235/75 R 15 30x9.50 R 15 31x10.50 R 15 32x11.50 R 15 33x12.50 R 15 255/85 R 16 ■■■■■ ytSA E EUPOCARO dmánada greidslukjör Sért þú handhafi VISA eða EUROCARD greiðslukorts stendur þér til boða að greiða hjólbarðana á 6 MÁNUÐUM - án nokkurrar útborgunar*. * Vextir og bankakostnaður reiknast aukalega. Ef þú átt jeppann eigum við hjólbarðann m JÖFUR HR Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600 Fædd 23. október 1893 Dáin 21. desember 1987 Elskuleg fullorðin kona hefur MILT FYRIR BARNIÐ ÞV0TTADUFT Milt fyrir barnið er mjög milt þvotta- duft sem er sérstaklega ætl- að til þvotta á barnafatnaði og á fatnaði annarra sem eru með viðkvæma húð. Þvottaduftið skilur ekki eftir nein ertandi efni í tauinu vegna þess að það inniheld- ur engin ilmefni né Ijósvirk bleikiefni. Viðkvæm húð og þvottaduftið Milt fyrir barn- ið eiga svo sannarlega sam- leið. „„ f&ffl II A ftonmóknarstota FRIGG SÁPUQERDIN Lyngási 1 Garðabæ, sími 651822 kvatt okkur. Við biðjum algóðan guð að varðveita hana um leið og við fylgjum henni síðasta spölinn, hún var jarðsett frá Ingjaldshóls- kirkju 30. des. sl. Hún amma var orðin 94 ára göm- ul er hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 21. desember sl. Hún hét Guðmundsína Sigurrós Sigurgeirs- dóttir og átti heima á Hellissandi þar til hún var 87 ára, að hún flutt- ist til Reykjavíkur og bjó fyrst hjá frænku sinni, Sólborgu, síðan á Hrafnistu þar til hún lést. Hún var ein af 5 systkinum auk einnar uppeldissystur sem nú eru öll látin í hárri elli að undanskildum einum bræðranna sem drukknaði í sjó ungur að aldri. Arið 1977 missti hún manninn sinn, hann afa, eftir langa sjúk- dómslegu og reyndi þá mikið á ömmu við að hjúkra honum, enda sérlega hlýleg og góð kona. Bestu minningar æsku okkar systkinanna eru einmitt tengdar ömmu á Sandi, þangað fórum við á hveiju sumri og stundum oftar en einu sinni. Þeim stundum mun- um við aldrei gleyma — að leika sér í fjörunni, vaða í sjónum, eða öðrum leik með frændum og frænkum þar vestra, og ef eitthvað bjátaði á þá var hlaupið heim í Grímshús til ömmu, sama hvort við vorum blaut úr sjónum, meidd eða svöng, þar var okkur borgið.. Aður fyrr tók það oft langan tíma að komast á milli Reykjavíkur og Hellissands, bæði vegir og bílar lé- legir og vorum við þá oft orðin æði þreytt og farin að þrá að komast á áfangastaðinn Grímshús. Þar viss- um við að biði okkar rjúkandi kjötsúpa eða annað góðgæti og ekki síst þessi dásamlega hlýja og gjafmilda kona, hún amma. Þeir Blómostofa FriÖfinm Suðuriandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öll kvöid tll kl. 22,-éínnig um helgar. Skreytingar við öll tiiefni. Gjafavörur. fMflJr <0% , . Sr- ö, w # jrunnnámskeið >ætt, hagnýtt og skemmtilegt byrjendanámskeiö í notkun Macintoshtölva. Dagskrá: • Grundvallaratriði Macintosh • TeikniforritiðMacPaint • Ritvinnslukerfið Works • Gagnagrunnurinn Works • Töflureiknirinn Works Helgar og kvöldnámskeið Næstu námskeið hefjast 23.janúar Halldór Kristjánsson verkfræðingur Tftlva- og væ-kfr®6lþj6nu6tan vjrsA Grensásvegi 16, sími 68 80 90 einnig um helgar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.