Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 55
MORG* INBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 55 Prentþjónusta Fyrirtæki, félagasamtök og einstaklingar Tölvufræðslan býður nú uppá nýja þjónustu, sem er aðstoð við útgáfustarísemi. Við- skiptavinir geta komið með texta á tölvutæku formi þ.e. á PC eða MAC-disklingum. Tölvu- fræðslan sér um útlitshönnun, prófarkalestur og útprentun með leysiprentara. Ennfremur geta viðskiptavinir fengið leigðar tölvur fyrir- tækisins. Nánari upplýsingar í síma 687590. Tölvufræðslan Borgatúni 28 Borgartúni 28 Leiðbeiningar við framtalsgerð Verkakvennafélagið Framsókn gefur félags- mönnum sínum kost á leiðbeiningum við gerð skattaframtala. Þær sem hafa hug á þessari þjónustu eru beðnar um að hafa samband við skrifstofu Framsóknar og láta skrá sig til viðtals eigi síðar en 30. janúar nk. í síma 688930. Ekki er unnt að taka við við- talsbeiðnum eftir þann tíma. Verkakvennafélagið Framsókn. Fiskverkun á Suðurnesjum óskar eftir netabát í viðskipti. Eigum veiðaríæri. Upplýsingar í símum 92-15141, 985-25755. Styrkir úr Minningarsjóði Theódórs Johnsons í samræmi við skipulagsskrá Minningarsjóðs Theódórs Johnsons hefur Háskóli íslands ákveðið að úthluta þremur styrkjum að upp- hæð 100 þús. hvern. í 4. gr. skipulagsskrár sjóðsins segir m.a.: Þeim tekjum, sem ekki skal leggja við höfuð- stól sbr. 3. gr., skal varið til að styrkja efnilega en efnalitla stúdenta, einn eða fleiri til náms við Háskóla íslands eða framhalds- náms erlendis að loknu námi við Háskóla íslands. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu Háskól- ans. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1988. Stjórnmálafundur í Vík í Mýrdal Sjálfstæðisflokkurinn boðar til opins stjórn- málafundar í Brýdebúð í Vik í Mýrdal, fimmtudagskvöldiö 21. janúar kl. 21.00. Ræðumenn: Þorsteinn Pálsson, forsætis- ráðherra, Eggert Haukdal, alþingismaður, Árni Johnsen, blaðamaður og Arndis Jóns- dóttir, kennari. Almennar umræður og fyrirspurnir. Sjálfstæðisfélag Vestur-Skaptafellssýslu. Stjórnmálafundur íÞorlákshöfn Félag sjálfstæðismanna í Langholti Almennur félagsfundur verður haldinn i Valhöll, Háaleitisbraut 1, miðvikudaginn 20. janúar kl. 20.30. Gestur fundarins verður Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi og formaður skipulagsnefndar Reykjavík- urborgar. Vilhjálmur mun fjalla um borgar- málin og gera grein fyrir nýju hverfaskipu- lagi sem samþykkt hefur verið fyrir Langholtshverfi. Kaffiveitingar. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Stjórnin. Hvert er þitt álit á landbúnaðar- kerfinu? Ein af verkefnisstjórnum Sambands ungra sjálfstæðismanna mun taka skipan landbúnaðarmála til athugunar og umfjöllunar á næstu mánuðum. Meðal annars verður fjallað um lög um sölu, framleiðslu og verðlagningu á landbúnaðarafurðum, niðurgreiöslur, útflutning á afurðum, nýbúgreinar og ný rekstrarform í landbúnaði. Hafið samband við skrifstofuna okkar til þess að skrá ykkur til þátt- töku í málefnastarfinu með bréfi eða símhringingu - símar 82900 og 686216. Stjórn SUS. Gleymið ekki að svara! Sjálfstæðisflokkurinn boðar til almenns stjórnmálafundar i Þorláks- höfn, þriöjudaginn 19. janúar kl. 20.30 i Kiwanishúsinu. Ræðumenn: Þorsteinn Pálsson,. forsætisráðherra, Eggert Haukdal, alþingismað- ur, Árni Johnsen, blaðamaður og Sæmundur Runólfsson, fram- kvæmdastjóri. Að loknum framsöguræðum verða fyrirspurnir og almennar umræður. Sjálfstæðisfélagið Ægir Stjórnmálafundur í Vestmannaeyjum Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum boða til almenns stjórnmálalfundar í Hótel Þórshamri miðvikudaginn 20. janúar kl. 20.30. Ræðumenn: Þor- steinn Pálsson, forsætisráðherra og Árni Johnsen, blaða- maður. Forsætisráðherra mun svara fyrirspurnum fundarmanna í almennum umræðum að loknum framsöguræðum. Sjéifstæðisféiögin i Vestmannaeyjum. Koníaksdeild Týs heldur aðalfund sinn á þorrablóti Sjálfstæðisflokksins þann 23. jan. nk. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar mætiðl Ungt sjálfstæðisfólk, Sém hefur fengið i hendur bréf frá verkefnis- stjórnum SUS er eindregið hvatt til að nýta sér tækifærið til að hafa áhrif á málefnastarfið og senda inn svarbréfið. Enn er ekki of seint að gerast þátttakandi. Við minnum á málaflokkana, sem nú eru til umræöu. Umhverfismál, verkaskipting ríkis og sveitarfélaga, dagvistunarmál, áhrif kristinnar trúar á sjálfstæðisstefnuna, sjávarútvegsmál, íslensk- ur fjármálamarkaður, neytendamál, landbúnaöarmál, samgöngumál, húsnæðismál, námslánakerfi, utanríkismál, hugmyndabanki SUS, fjármál SUS og almenningstengsl hreyfingarinnar. Munið að svarbrófið má fara ófrímerkt í póst - SUS greiðir burðar- gjaldið. Einnig er hægt 'að skrá sig í sima 82900 eða 686216. Stjóm SUS. 51 Skiptirtrúin máli í pólitík? Næstu mánuði mun verkefnisstjórn á vegum Sambands ungra sjálf- stæöismanna fjalla um tengsl kristinnar trúar og sjálfstæðisstefnunrt- ar. Hvernig er til dæmis siðgæðismálum þjóðarinnar háttað að þínu mati? Hver eru áhrif trúarinnar og kirkjunnar á það? Ef þú hefur skoðun á málinu, skaltu hafa samband viö okkur og taka þátt i málefnastarfi verkefnisstjórnanna. Hafið samband í sima 82900 eða 686216 og skráið ykkur eöa send- ið inn svarbréfið. Stjórn SUS. Spilakvöld Félög sjálfstæðismanna i Laugarnesi, Háaleitishverfi, Austurbæ og Norðurmýri halda spilakvöld fimmtudaginn 21. janúar kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Stjórnandi er Þórður Einarsson. Kaffiveitingar. Fjölmennið. Stjórnirnar. Bjóðum sjálfstæðisfólki í Austurbæ og Norðurmýri akstur á spila- kvöldið. Hafið samband við skrifstofuna fyrir kl. 17.00 i sima 82900. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi verður í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, 3. hæð, þriöjudaginn 19. janúar kl. 21.00 stundvís- lega. Ný 3ja kvölda keppni. Góð kvöld- og heildarverölaun. Mætum öll. Stjórnin. FOSTRUR - STARFSFOLK Leikskólinn við Fögrubrekku Fóstra eða starísmaður óskast til uppeldisstarfa að leikskólanum Fögru- þrekku. Um er að ræða 50% starf eftir hádegi. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 42560. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi á Félagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Einnig veitir dag- vistarfulltrúi nánari upplýsingar um starfið í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.