Morgunblaðið - 17.01.1988, Page 55

Morgunblaðið - 17.01.1988, Page 55
MORG* INBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 55 Prentþjónusta Fyrirtæki, félagasamtök og einstaklingar Tölvufræðslan býður nú uppá nýja þjónustu, sem er aðstoð við útgáfustarísemi. Við- skiptavinir geta komið með texta á tölvutæku formi þ.e. á PC eða MAC-disklingum. Tölvu- fræðslan sér um útlitshönnun, prófarkalestur og útprentun með leysiprentara. Ennfremur geta viðskiptavinir fengið leigðar tölvur fyrir- tækisins. Nánari upplýsingar í síma 687590. Tölvufræðslan Borgatúni 28 Borgartúni 28 Leiðbeiningar við framtalsgerð Verkakvennafélagið Framsókn gefur félags- mönnum sínum kost á leiðbeiningum við gerð skattaframtala. Þær sem hafa hug á þessari þjónustu eru beðnar um að hafa samband við skrifstofu Framsóknar og láta skrá sig til viðtals eigi síðar en 30. janúar nk. í síma 688930. Ekki er unnt að taka við við- talsbeiðnum eftir þann tíma. Verkakvennafélagið Framsókn. Fiskverkun á Suðurnesjum óskar eftir netabát í viðskipti. Eigum veiðaríæri. Upplýsingar í símum 92-15141, 985-25755. Styrkir úr Minningarsjóði Theódórs Johnsons í samræmi við skipulagsskrá Minningarsjóðs Theódórs Johnsons hefur Háskóli íslands ákveðið að úthluta þremur styrkjum að upp- hæð 100 þús. hvern. í 4. gr. skipulagsskrár sjóðsins segir m.a.: Þeim tekjum, sem ekki skal leggja við höfuð- stól sbr. 3. gr., skal varið til að styrkja efnilega en efnalitla stúdenta, einn eða fleiri til náms við Háskóla íslands eða framhalds- náms erlendis að loknu námi við Háskóla íslands. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu Háskól- ans. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1988. Stjórnmálafundur í Vík í Mýrdal Sjálfstæðisflokkurinn boðar til opins stjórn- málafundar í Brýdebúð í Vik í Mýrdal, fimmtudagskvöldiö 21. janúar kl. 21.00. Ræðumenn: Þorsteinn Pálsson, forsætis- ráðherra, Eggert Haukdal, alþingismaður, Árni Johnsen, blaðamaður og Arndis Jóns- dóttir, kennari. Almennar umræður og fyrirspurnir. Sjálfstæðisfélag Vestur-Skaptafellssýslu. Stjórnmálafundur íÞorlákshöfn Félag sjálfstæðismanna í Langholti Almennur félagsfundur verður haldinn i Valhöll, Háaleitisbraut 1, miðvikudaginn 20. janúar kl. 20.30. Gestur fundarins verður Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi og formaður skipulagsnefndar Reykjavík- urborgar. Vilhjálmur mun fjalla um borgar- málin og gera grein fyrir nýju hverfaskipu- lagi sem samþykkt hefur verið fyrir Langholtshverfi. Kaffiveitingar. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Stjórnin. Hvert er þitt álit á landbúnaðar- kerfinu? Ein af verkefnisstjórnum Sambands ungra sjálfstæðismanna mun taka skipan landbúnaðarmála til athugunar og umfjöllunar á næstu mánuðum. Meðal annars verður fjallað um lög um sölu, framleiðslu og verðlagningu á landbúnaðarafurðum, niðurgreiöslur, útflutning á afurðum, nýbúgreinar og ný rekstrarform í landbúnaði. Hafið samband við skrifstofuna okkar til þess að skrá ykkur til þátt- töku í málefnastarfinu með bréfi eða símhringingu - símar 82900 og 686216. Stjórn SUS. Gleymið ekki að svara! Sjálfstæðisflokkurinn boðar til almenns stjórnmálafundar i Þorláks- höfn, þriöjudaginn 19. janúar kl. 20.30 i Kiwanishúsinu. Ræðumenn: Þorsteinn Pálsson,. forsætisráðherra, Eggert Haukdal, alþingismað- ur, Árni Johnsen, blaðamaður og Sæmundur Runólfsson, fram- kvæmdastjóri. Að loknum framsöguræðum verða fyrirspurnir og almennar umræður. Sjálfstæðisfélagið Ægir Stjórnmálafundur í Vestmannaeyjum Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum boða til almenns stjórnmálalfundar í Hótel Þórshamri miðvikudaginn 20. janúar kl. 20.30. Ræðumenn: Þor- steinn Pálsson, forsætisráðherra og Árni Johnsen, blaða- maður. Forsætisráðherra mun svara fyrirspurnum fundarmanna í almennum umræðum að loknum framsöguræðum. Sjéifstæðisféiögin i Vestmannaeyjum. Koníaksdeild Týs heldur aðalfund sinn á þorrablóti Sjálfstæðisflokksins þann 23. jan. nk. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar mætiðl Ungt sjálfstæðisfólk, Sém hefur fengið i hendur bréf frá verkefnis- stjórnum SUS er eindregið hvatt til að nýta sér tækifærið til að hafa áhrif á málefnastarfið og senda inn svarbréfið. Enn er ekki of seint að gerast þátttakandi. Við minnum á málaflokkana, sem nú eru til umræöu. Umhverfismál, verkaskipting ríkis og sveitarfélaga, dagvistunarmál, áhrif kristinnar trúar á sjálfstæðisstefnuna, sjávarútvegsmál, íslensk- ur fjármálamarkaður, neytendamál, landbúnaöarmál, samgöngumál, húsnæðismál, námslánakerfi, utanríkismál, hugmyndabanki SUS, fjármál SUS og almenningstengsl hreyfingarinnar. Munið að svarbrófið má fara ófrímerkt í póst - SUS greiðir burðar- gjaldið. Einnig er hægt 'að skrá sig í sima 82900 eða 686216. Stjóm SUS. 51 Skiptirtrúin máli í pólitík? Næstu mánuði mun verkefnisstjórn á vegum Sambands ungra sjálf- stæöismanna fjalla um tengsl kristinnar trúar og sjálfstæðisstefnunrt- ar. Hvernig er til dæmis siðgæðismálum þjóðarinnar háttað að þínu mati? Hver eru áhrif trúarinnar og kirkjunnar á það? Ef þú hefur skoðun á málinu, skaltu hafa samband viö okkur og taka þátt i málefnastarfi verkefnisstjórnanna. Hafið samband í sima 82900 eða 686216 og skráið ykkur eöa send- ið inn svarbréfið. Stjórn SUS. Spilakvöld Félög sjálfstæðismanna i Laugarnesi, Háaleitishverfi, Austurbæ og Norðurmýri halda spilakvöld fimmtudaginn 21. janúar kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Stjórnandi er Þórður Einarsson. Kaffiveitingar. Fjölmennið. Stjórnirnar. Bjóðum sjálfstæðisfólki í Austurbæ og Norðurmýri akstur á spila- kvöldið. Hafið samband við skrifstofuna fyrir kl. 17.00 i sima 82900. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi verður í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, 3. hæð, þriöjudaginn 19. janúar kl. 21.00 stundvís- lega. Ný 3ja kvölda keppni. Góð kvöld- og heildarverölaun. Mætum öll. Stjórnin. FOSTRUR - STARFSFOLK Leikskólinn við Fögrubrekku Fóstra eða starísmaður óskast til uppeldisstarfa að leikskólanum Fögru- þrekku. Um er að ræða 50% starf eftir hádegi. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 42560. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi á Félagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Einnig veitir dag- vistarfulltrúi nánari upplýsingar um starfið í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.