Morgunblaðið - 20.01.1988, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988
ÚTVARP / SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.S0 ► Ritmálsfróttir.
18.00 ► Töfraglugginn. Guörún
Marinsósdóttir og Unnur Berglind
Guðmundsdóttir kynna gamlar og
nýjar myndasögur fyrir börn.
18.50 ► Fréttaágrip
og táknmálsfréttir.
19.00 ► ífjöllelka-
húsi. Myndaflokkur
þar sem sýnt er úr fjöl-
leikahúsum.
4BM8.45 ► Dreginn á tálar (Betrayed By Innocence). Mynd
um hjón sem vinna úti og gefa sér ekki tíma til aö hlúa aö
ástinni. Inn í líf þeirra kemur unglingsstúlka sem táldregur
eiginmanninn og faöir hennar ákaerir manninn fyrir aö hafa
mök við stúlku undir lögaldri. Endursýnd.
C3D18.50 ► Kaldir krakkar (Terry and
the Gunrunners). Framhaldsmynda-
flokkur í 6 þáttum.
<®18.15 ► Af bœ (borg (Perfect
Strager).
19.19 ► 19.19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
20.00 ► -
Fróttir og
veður.
20.30 ► Aug- 20.35 ► Kúrekar norðursins. íslensk heimildamynd frá 1985.
lýsingarog Sumariö 1984 var haldin fyrsta „kántrýhátíö" á Islandi. Helstu
dagskrá. kúrekar landsins mættu til leiks á Skagaströnd eina helgi í júlí og lýsir kvikmyndin þessari samkomu. Á undan myndinni ræðir
Hrafn Gunnlaugsson viö Friðrik Þór Friöriksson kvikmyndageröar-
mann.
22.15 ► Ustmunasalinn
(Lovejoy). Breskur framhalds-
myndaflokkur í léttum dúr.
23.10 ► Útvarpsfróttir í dag-
skrárlok.
19.19 ► 19.19. Fréttirog veöur.
20.30 ► Undirheimar
Miami(Miami Vice).
Tubbs freistar þess aö
koma upp um eiturlyfja-
sala, en hættir með þvi
lífinu.
4BÞ21.15 ► Plánetan jörð
— umhverfisvernd (Earth-
file). Nýir þættir um umhverf-
isverndun.
CBD21.40 ► Óvæntenda-
lok.
CBÞ22.05 ► ShakaZulu. Fram-
haldsmyndaflokkur í 10 þáttum
um Zulu-þjóöina í Afríku og
hernaðarsnilli þeirra.
4BD23.00 ► Barist um börnin (Not in Front of the
Children). Þegar fráskilin kona meö tvær dætur fer i
sambúð krefst fyrri eiginmaður hennar forræöis barn-
anna.
UBD00.35 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir, bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáriö. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn-
ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00 og 8.30 og 9.00.
8.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur
frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flyt-
ur.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Grösin
í glugghúsinu" eftir Hreiöar Stefáns-
son. Asta Valdimarsdóttir les (13).
9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigr-
ún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Óskastundin í umsjón Helgu Þ.
Stephensen.
11.00 Fréttir, tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Einnig útvarpað aö lok-
um fréttum á miönætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 I dagsins önn — Hvunnda-
gsmenning. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Óskráöar minn-
ingar Kötju Mann". Hjörtur Pálsson les
þýðingu sína (3).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig-
uröur Alfonsson. (Endurtekin þáttur
frálaugardagskvöldi.)
14.35 Tónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Landpósturinn. — Frá Austurl-
andi. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir.
Tónlist.
18.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö — Eru dýr einsog
menn?
Umsjón: Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi — Stravinsky og
Hindemith.
a. Tvöfaldur kanon eftir Igor Stravin-
sky. Alban Berg kvartettinn leikur.
b. „Eldfuglinn", balletttónlist eftir Igor
Stravinsky. Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna leikur; Claudio Abbado stjórnar.
c. „Svanahirðirinn" eftir Paul Hindem-
ith. Dahiel Benyamini leikur á lágfiölu
með Parísarhljómsveitinni; Daniel Bar-
enboim stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgiö — Efnahagsmál. Umsjón:
Þorlákur Helgason.
Tónlist. Tiikynningar.
18.45 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn — Menning í útlöndum.
Umsjón: Anna M. Siguröardóttir og
Sólveig Pálsdóttir.
20.00 Witold Lutoslavski og tónlist
hans. Þáttur í umsjá Snorra Sigfúsar
Birgissonar.
20.40 Islenskir tónmenntaþættir. Fram-
hald þáttanna frá því í fyrra. Dr.
Hallgrímur Helgason flytur 19. erindi
sitt.
21.30 Úr fórum sporödreka. Þáttur í
umsjá Siguröar H. Einarssonar. \
22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins,
orð kvöldsins. .
22.15 Veöu.fifglir.
22.20 Sjónaukinn. Af þjóömálaumræöu
hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson.
23.10 Djassþáttur — Jón Múli Árnason.
(Einnig fluttur nk. þriðjudag kl. 14.05.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veöurfréttir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina. Fréttir
kl. 7.00.
7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaut-
varp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl.
8.15. Tíðindamenn Morgunútvarpsins
úti á landi, í útlöndum og í bænum
ganga til morgunverka meö lands-
mönnum. Miðvikudagsgetraun lögö
' fyrir hlustendur. Fréttir kl. 9.00 og
10.00.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
Fréttir kl. 11.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi hefst meö fréttayfirliti. Umsjón:
Stefán Jón Hafstein. Sími hlustenda-
þjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. M.a. talaö viö afreks-
mann vikunnar. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og. 16.00.
16.03 Dagskrá. Hugaö að því sem er
efst á baugi. Sólveig K. Jónsdóttir
gagnrýnir kvikmyndir.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 iþróttarásin. Umsjón: Jón Óskar
Sólnes.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Sal-
varsson. Fréttir kl. 24.00.
00.10 Næturútvarp Útvarpsins. Gunn-
laugur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
BYLGJAN
FM98.9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Morgunpopp, afmæliskveöjur
og spjall.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 ÁsgeirTómasson á hádegi. Frétt-
ir kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
15.00 Pétur Steinn Guömundsson og
síödegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og
17.00.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík siödegis. Kvöldfréttatími
Bylgjunnar. Hallgrimur lítur á fréttir
dagsins með fólkinu sem kemur viö
sögu.
19.00 Anna Björg Birgisdóttir á Bylgju-
kvöldi. 21.00 Ólafur Már Björnsson.
Tónlist og spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar —
Bjarni Ólafur Guðmundsson.
UÓSVAKINN
FM 96,7
7.00 Baldur Már Arngrímsson viö
hljóðnemann. Tónlist og fréttir á heila
tímanum.
13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum
Ljósvakans. Tónlist og fréttir. Einnig
frá dagskrá Alþingis kl. 13.30 þá daga
sem þingfundir eru haldnir.
19.00 Létt og klassískt aö kvöldi dags.
01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj-
ast.
Beljur á svelli
Lesendum kann að þykja nóg
um áhuga undirritaðs á bless-
uðu móðurmálinu einsog það birtist
á ljósvakanum. En baráttan fyrir
vemd úöreggsins nær yfír gröf og
dauða. í gær vék undirritaður til
dæmis að Laxness . . . Laxness
löngu hættur að sletta með stæl,
bara alveg horfinn _ blessaður.
Hreinlífíð er tekið við. Ástæða þess
að hér var minnst á leik Laxness
með útlend orð er sú að ef til vill
er íslenskunni hætta búin ef henni
eru settar of þröngar skorður þann-
ig að málið nái ekki að aðlagast
síbreytilegum heimi. En það eru
bara ekki allir sem megna að sletta
með stæl einsog Laxness, er á viss-
an hátt endurskapaði og blés nýju
lífí í hið ástkæra ylhýra jafnvel
þótt hann leitaði fanga í erlendum
tungum. Oftast eru erlendar slettur
líkastar skrattanum úr sauðar-
leggjnum nema úr munni málsnill-
inga. En hreinlífismönnum er samt
hollt að hugleiða þá staðreynd að
heimstungan mikla, enskan, sækir
styrk í þá miklu merkingarauðlegð
er sprettur af lánsorðum. Ef til vill
eru hin erlendu áhrif ekki jafn vara-
söm og virðist við fyrstu sýn ef
málhagir menn á borð við Laxness
finna aðskotaorðum stað innan
íslenskunnar?? Hitt er svo aftur
annað mál að það er alveg hárrétt
hjá Gauta Kristmannssyni dómtúlki
og skjalaþýðanda er ritar í gærdag-
smoggann um; Þýðingar og þýð-
ingu þeirra — að . . . selji einhver
rétthafi myndefnis fólki mynd með
þriðja flokks þýðingu eru það hrein
svik.“ En hér vísar Gauti ekki að-
eins til myndbandasala heldur og
til ljósvakamiðlanna. Mestu skiptir
auðvitað að þýðendur hafí slíkt vald
á íslenskunni að þeir geti líkt og
Laxness umskapað málið á svolítið
fijálslegan hátt! En frumskilyrði er
að þýðandinn umskapi ekki frum-
textann þannig að merkingin
breytist. Þannig kom orðið adoption
fyrir í þriðja þætti Paradís skotið á
frest er var sýndur á ríkissjón-
varpinu síðastliðið sunnudagskveld.
Þýðandinn ræddi þar um fóstureyð-
ingu en hið rétta er að adoption
merkir ættleiðing. En oft tekst þýð-
endum ríkissjónvarpsins prýðilega
upp til dæmis í myndinni um Lorca
er var sýnd síðastliðið mánudags-
kveld.
Opnar svalir nefndist hin
spænskættaða mynd um Lorca er
hafði aðeins glitrandi textann sér
til ágætis því myndin var greinilega
gerð af undirmálsmönnum er
skeyttu inn fáránlegum samfara-
senum og svertingjabreiki og fleiru
í þeim dúr er kom akkúrat ekkert
við meginefninu er átti samkvæmt
dagskrárlýsingu ríkissjónvarps-
manna að vera ævi öndvegisskálds-
ins Federico Garcia Lorca.
Dagskrárstjórar ríkissjónvarpsins
virðast treysta því að áhorfendur
gleypi við myndum er eiga að sögn
að fjalla um gulltryggða frægðar-
menn og skiptir þá engu máli þótt
myndgerðin sé í höndum undirmáls-
manna. Hvílík smekkleysa og
vanvirða við nafn Lorca!
En það voru ekki bara dagskrár-
stjórar ríkissjónvarpsins er runnu
til líkt og beljur á svelli síðastliðið
mánudagskveld. Jón Óttar Ragn-
arsson sjónvarpsstjóri og einn
aðaleigandi Stöðvar 2 tók sig til í
Leiðara og settist á stól kynnis er
opnaði umræður um Tjarnarráð-
húsið og svo gerði Jón sér lítið fyrir
og settist við hlið borgarstjóra sem
talsmaður Tjamarráðhússins. Jón
Óttar Ragnarsson hefir áunnið sér
sess sem þáttagerðarmaður en ef
hann ætlar sér að nota Stöð 2 sem
tæki til að beijast — með oddi og
egg — fyrir eigin gæluhugmyndum
þá glatar hann trausti áhorfenda.
En slíkt gagnkvæmt traust er harla
mikils virði því það eru nú einu sinni
ekki síst ljósvíkingar er halda uppi
merki lýðræðislegra skoðanaskipta
er vemda okkur gegn einræðisöfl-
um þessa heims.
Ólafur M.
Jóhannesson
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list, fréttapistlar og viötöl. Fréttir kl.
8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlíst,
gamanmál. Fréttir kl. 10.00, og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Umsjón: Bjarni
D. Jónsson.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist, fréttir, spjall og fleira.
Fréttir kl. 18.00.
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Stiörnutíminn á FM 102,2 og
104. Oll uppáhaldslögin leikin í eina
klukkustund,
20.00 Siökvöld á Stjörnunni. Gæöa tón-
list leikin fram eftir kvöldi.
00.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9 7.30 Morguhstund. Guös
orð og bæn.
8.00 Tónlist.
20.00 I miöri viku. Umsjón: Alfons Hann-
esson.
22.00 Tónlist.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 88,6
16.00 FB.
18.00 Kvennó.
20.00 MH.
22.00 MS.
Dagskrá lýkur kl. 01.00.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
FM 101,8
8.00 Morgunþáttur, stjórnandi Olga
Björg Örvarsdóttir. Afmæliskveöjur,
tónlistarmaöur dagsins.
Fréttir sagöar kl. 8.30.
12.00 Hádegistónlistin ókynnt. Fréttirkl.
12.00.
13.00 Pálmi Guömundsson leikur
gömlu, góöu tónlistina. Óskalögin á
sinum stað.
Fréttir sagöar kl. 15.00.
17.00 Islensk tónlist. Stjórnandi Ómar
Pétursson. Fréttir sagöar kl. 18.00.
19.00 Tónlist.
20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V.
Marinósson á léttum nótum.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröur-
lands — FM 96,5
18.30—19.00 Svæöisútvarp Noröur-
lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson
og Margrét Blöndal.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
16.00—19.00 Hornklofinn. Þáttur um
menningar- og félagsmál í umsjá
Davíös Þórs Jónssonar og Jakoþs
Bjarnars Grétarssonar. Kl. 17.30 kem-
ur Siguröur Pétur með fréttir af
fiskmarkaöi.