Morgunblaðið - 20.01.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.01.1988, Blaðsíða 41
AÆTLANIR SEM STJORNTÆKII 1.2. INNRITUN TIL SIMI: 621066 STANDAST PÆR AÆTLANIR SEMPÚGERIR? EÐA GERIR ÞÚ KANNSKI ENGAR? Á þessu námskeiði kynnist þú því hvernig áætlanir verða til, á hverju þær byggjast og hvernig á að nota þær til að ná sem bestum árangri í stjórnun og rekstri fyrirtækja. LEIÐBEINANDI: Gísli S. Arason, rekstrarhagfræðingur, annar eigenda rekstrarráðgjafafyrirtækisins Stuðuls hf. og lektor við Háskóla íslands. TÍMI OG STAÐUR: 1.-2. feb. kl. 8.30-17.30 að Ánanaustum 15. UMBÚÐATÆKNIII INNRITUNTIL 2.FEB. SIMI: 621066 TÖLVUPRENTARAR Stjórnunarfélag íslands Ananaustum 15 ■ Sími: 6210 66 MORGUNtíLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988 árabil. Auglýsingatækni nútíma samfélags er mikil og fjölmiðlun dýr, hún kostar peninga og veldur fýrir bragðið margri freistingunni. En eru einhver ráð til að breyta þessari þróun? Vegna þess sem ég hefi sagt hér áður um fjölmiðla lægi ef til vill beint við að ég legði til að bannað væri að gagnrýna íslenskan landbúnað og að ein- göngu mætti tala vel um mjólk og kjöt. Því fer þó fjarri að ég vilji bregðast við á þann hátt, frelsi fjöl- miðla á að vera sem mest, en að vísu raunverulegt frelsi, þannig að aldrei verði hætta á að fjölmiðlar verði keyptir upp af þeim sem til þess hafa fjármagn og hinn fijálsi íjölmiðill breytist í ómerkilega áróð- ursmálpípu. Það er hinsvegar rikisvaldið sem getur lagt iínur í þessum efnum. Á sama hátt og undanfarin ár hefur verið uppi sú stefna að draga úr neyslu hefð- bundinna landbúnaðarvara og nú allra síðustu mánuði úr neyslu fisks, þá er eins hægt að marka þá stefnu að auka neyslu þessara vara. Það er sú leið sem ég tel að fara eigi. Ráðið til þess fellst í stórauknum niðurgreiðslum á vörum, sem í land- búnaði gæti komið hvort sem er á fyrsta stig framleiðslunnar til bónd- ans eða á útsöluverð vörunnar, niðurgreiðslur á fiski yrðu að koma á útsöluverð vörunnar. Aukin neysla landbúnaðarvara myndi síðan hægja á þeirri upplausn sem í dag er í sveitum landsins og kost- ar þjóðfélagið umtalsverðar upphæðir í beinum kostnaði í aðstoð við þá sem hætta og ónýtri fjárfest- ingu, auk þess sem félagslegu áhrifin verða ekki mæld eða metin til §ár. Til viðbótar stórauknum niðurgreiðslum verður að takmarka álagningu á almenna matvöru, þannig að komið verði í veg fyrir þau rangindi sem framin hafa verið á neytendum síðan söluaðilar fengu sjálfdæmi um álagninguna. Reynsl- an sýnir að þeir stóðust ekki þá ábyrgð sem lögð var á herðar þeirra og því ber að taka frá kaupmönnum og kaupfélögum þann kaleik sem álagning matvöru er þeim. í því fellst kjarabót fyrir allan alménn- ing. Það er nauðsynlegt fyrir mál- svara launþega og neytenda að þeir átti sig á þeim háskaleik sem þeir hafa leikið undanfarin ár gagn- vart sínum umbjóðendum. Þó í orði kveðnu hafi þessir aðilar verið 'að halda uppi vömum fyrir neytendur og launþega þá er reynslan ólygn- ust. Engir hafa tapað meira á landbúnaðarpólitík DV-ritstjórans og aftaníossa hans en venjulegir launþegar og lífeyrisþegar. Hins- vegar hafa aðrir makað krókinn svo sem kaupmenn og kaupfélög, fram- leiðendur smjörlíkis, ávaxtasafa og annarra vörutegunda sem keppa við mjólkina, kjötið, fiskinn og kartöfl- uraar á borði hins venjulega launamanns. Þegar ég vænti úrbóta í þessum málum hlýt ég að líta til Sjálfstæðisflokksins sem þess aðila sem líklegastur er til að ráða þess- um málum til lykta þannig að til farsældar horfi. Innan flokksins takast þessir hagsmunaaðilar á, en ætli Sjálfstæðisflokkurinn að vera trúr sínum uppruna þá verður hann að meta hagsmuni launamannsins og lífeyrisþegans jafnmikils og iðn- rekandans eða innflytjandans. Það er skylda Sjálfstæðisflokksins sem stærsta stjómmálaafls þjóðarinnar og stjómmálaflokks sem er jafn- framt fulltrúi allra stétta að taka á þessum vanda. Sjálfstæðisflokkur- inn verður að hafa forystu fyrir stórlækkun á almennri matvöm, með því móti á Sjálfstæðisflokkur- inn kost á að vinna aftur þann sess sem hann hafði til skamms tíma hjá öllum almenningi sem kjölfestan í þjóðfélaginu. Taki flokkurinn minn ekki myndarlega á þessu þegar í stað þá er ég alls ekki viss um að vinstristjómaróbermið sem fór frá í maí 1983 verði lengur versta ríkis- stjóm sem ég hefi lifað. Höfundur er formaður Verka- mannafélagsins Árvakurs á Eskifirði. Spurningum um Norrænt kvennaþing svarað Framkvæmdahópur vegna Norræns kvennaþings gengst fyrir opnum fundi í kvöld, 20. janúar, þar sem svarað verður spurningum um Norrænt kvennaþing. Norrænt kvennaþing verður haldið í Osló í byijun ágúst nk. Á fundinum verður reynt að svara spumingum eins og hvað er Nor- rænt kvennaþing, hver stendur að Norrænu kvennaþingi, hvað fer fram á þinginu og hver verður ávinningurinn af því að safna sam- an a.m.k. 7 þúsund konum í Osló í byijun ágúst í sumar. Fundurinn sem hefst kl. 20.30 er haldinn á Suðurlandsbraut 22 á 3. hæð. INNRITUN ER AÐ LJÚKA í: Stjórnun starfsmannafrœðslu 25. og 26. jan. ATHUGIÐ! VR OG STARFSMENNTUNARSJÓÐUR BSRB STYRKJA FÉLAGSMENN SÍNA TIL ÞÁTTTÖKU í NÁMSKEIÐUM SFÍ. FJALLAÐ ER UM YTRI UMBÚÐIR VÖRU OG EÐLILEGAR KRÖFUR SMÁSÖLUNNAR TIL ÞEIRRA. Af meðhöndlunartíma vörunnar, frá móttöku þartil varan er komin í hillu, fara 11% í að opna ytri umbúðir, 19% í verðmerkingar, 15% í frágang og skipulag og 17% í röðun í hillur. Þessu getur framleiðandi breytt, hafi hann þekkinguna og áhugann. LEIÐBEINANDI: Valdemar Gunnarsson, emballeringsökonom frá Norsk Emballageskola. TlMI OG STAÐUR: 4. feb. kl. 9.00-16.00 að Ánanaustum 15. SKMIVARPS BINGÓ Sjónvarpsbingó á Stöð 2 mánudagskvöldið 18. janúar 1988. Vinningar í fyrri umferð þegar spilað var um eina lárétta línu. Spilað var um 10 aukavinninga, hver að verðmæti kr. 50.000,00., frá HUÓMBÆJARTEGUNDINNI XZ1: 69, 23, 90, 88, 56, 80, 72, 83, 79, 87, 67, 17, 89, 4, 75, 85, 50, 63, 73. SPJALDIMR. 20079. Þegar talan 73 kom upp var HÆTT að spila á aukavinningana. Þegar spilað var um BÍLINN komu eftirfarandi tölur upp. Spilað var um þrjár láréttar línur, (eitt spjald): 45, 1,84, 61,24, 7, 22, 46, 60, 34, 11,76, 25, 51,9, 31,74, 26. SPJALD NR. 22565. SÍMAR 673560og 673561. ^ i OGUR STYRKTARFÉLAG SlMAR: 673560 og 673561 Laun! maí 1983 Laun f janúar 1988 Hækkun milli ára 52.77 kr. pr. klst 172.94 kr. pr. klst. 3.28 föld Verð á vörutegundum: Maí 1983 Janúar 1988 Hækkun milli ára 1 kg. ýsa 45.20 294.00 6.50 föld 11mjólk 12.55 47.90 3.82 föld 1 kg súpukjöt 86.10 349.60 4.06 föld 1 kg kartöflur 9.20 60.73 6.60 föld Þessar verðbreytingar má meta á annan hátt, þ. e. hvað tók það launþeg- ann langan tíma hvort tímabil fyrir sig að vinna fyrir þessum nauðsynjum. Mai 1983 Verð Laun Vinnut. bak við einingu+ 1 kgýsa 45.20 52.77 kr. pr. klst 0.86 klst. 11 mjólk 12.55 52.77 kr. pr. klst. 0.24 klst. 1 kg súpukjöt 86.10 52.77 kr. pr. klst. 1.63 klst. 1 kg kartöflur 9.20 52.77 kr. pr. klst. 0.17 klst. Alls 2.90 klst. Janúar1988 Verð Laun Vinnut. bak við einingu 1 kgýsa 294.00 172.94 kr. pr. klst. 1.70 klst. 11 mjólk 47.90 172.94 kr. pr. klst. 0.28 klst. 1 kg súpukjöt 349.60 172.94 kr. pr. klst. 2.02 klst. 1 kg kartöflur 60.73 172.94 kr. pr. klst. 0.35 klst. Alls 4.35 klst. $ örD PIONEER ÚTVÖRP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.