Morgunblaðið - 20.01.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 20.01.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir desembermán- uð 1987, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. febrúar. Fjármálaráðuneytið, 18. janúar 1988. Bfla-happdrætti Hand- knattleikssambands íslands 18. janúar 1988 var dregið um 35 bílá í bíla- happdrætti Handknattleikssambands ís- lands. 10 Suzuki Fox komu upp á eftirtalin númer: 89541 102719 175495 189050 91279 147592 186446 94609 174321 187586 25 Suzuki Swift komu upp á eftirtalin númer: 4985 41332 70667 128889 5170 53484 76644 133972 10945 56388 88798 164322 11836 60784 107301 174610 31836 67443 111307 183322 33018 39992 70083 118685 183663 Handknattleikssamband íslands þakkar þér góðan stuðning við landslið okkar. Geymsluhúsnæði óskast Okkur vantar upphitað geymsluhúsnæði á leigu. Upplýsingar í síma 26440. Hjálparstofnun kirkjunnar. Minkarækt Af sérstökum ástæðum getum við hjá Pólar- pels, Böggvisstöðum við Dalvík, gefið mönnum kost á að kaupa flokkuð lífdýr í mink í eftirfarandi litum: Svartar læður (scamblack), 1000 stk., franskar villiminkslæður (scambrown wild type), 100 stk., brúnar læður (pastel), 100 stk., ásamt tilheyrandi högnum. Dýrin eru tilbúinn til afhendingar strax. Þá er hægt að fá læðurnar paraðar og fer þá afhending þeirra fram milli 15. til 20. apríl. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja reyna fyrir sér í minkarækt og/eða spara sér mikið í lífdýrakaupum næsta haust. Þeir sem áhuga kunna að hafa hafi samband sem fyrst þar sem óseld ofangreind dýr verða pelsuð innan fárra daga. Nánari upplýsingar gefur Þorsteinn Már Aðalsteinsson, vinnusími 96-61467 og heimasími 96-61393. Pólarpels, Böggvisstöðum, 620 Dalvík. Útgerðarmenn - skipstjórar Fisk- og rækjuvinnsla á Suðurnesjum óskar eftir bátum í viðskipti. Upplýsingar í síma 91-622928 á daginn og 92-37781 á kvöldin. Fiskiskip Til sölu er 75 lesta stálbátur, smíðaður 1984. Skipti koma til greina. Lögmenn, Garðar og Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík. Sími 92-11733. Málarar Tilboð óskast í málun á stigagangi í fjögurra hæða fjölbýlishúsi. Upplýsingar gefnar í síma.681191 milli kl. 20.00 og 22.00 fyrir 25. jan. 1988. (0 ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgarf.h. Hita- veitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í að setja upp og ganga frá sjö rafdrifnum krönum og tveimur rafdrifnun talíum í húsum Nesja- vallavirkjunár. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 23. febrúar kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 (0 ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgarf.h. Hita- veitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í „Gufuveita - Skiljur". Verkið felst í efnisútveg- un og smíði tveggja gufuskilja og tveggja rakaskilja með tilheyrandi búnaði. Heildar- þungi er ca. 40 tonn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, geng kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 10. febrúar kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 húsnæöi óskast Lagerhúsnæði óskast 450-500 fm að stærð, óupphitað og má vera gluggalaust. Þarf að hafa innkeyrsludyr. T.d. fokhelt húsnæði gæti vel hentað. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „P - 4448“. Sandgerði - Garður Óska eftir húsnæði til leigu til eins árs eða lengur. Þurfa að vera 4 svefnherbergi. Upplýsingar í síma 92-46592. íbúðaskipti - Gautaborg íslenskur hjúkrunarfræðingur sem er að flytj- ast heim óskar eftir að skipta á íbúð í september nk. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra Landakoti, sími 19600-220. Baader flökunarvél Baader flökunarvél 188, Baader hausari 421 og Baader roðflettivél 147. Upplýsingar í símum 92-14462 og 92-13883. Oddgeirshausari Til sölu sem nýr Oddgeirshausari. Upplýsingará skrifstofutíma í síma 652255. Skagaströnd Húseignin Herðubreið, Fellsbraut 1, Skaga- strönd, er til sölu. Húsið sem er að grunnfleti 70 fm er tvær hæðir og ris. Á jarðhæð eru 3 herbergi, eld- hús, baðherbergi og þvottahús. Á miðhæð eru 2 herbergi, stofa, eldhús og snyrtiher- bergi með sturtu. í risi eru 2 herbergi og eldhús, en snyrtiherbergi er sameiginlegt með miðhæð. Búið er að skipta um járn á þaki, alla glugga og húsið einangrað og klætt að utan. Eign- inni fylgir 30 fm bílskúr. Húsið þarfnast lagfæringar. Nánari upplýs- ingar í síma 95-4690. Tilboð óskast send undirrituðum fyrir 1. febrúar n.k. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Skrifstofu- eða verslunarhúsnæði Til leigu er u.þ.b. 270 fm skrifstofu- eða versl- unarhúsnæði á Laugavegi 178. Innkeyrsludyr. Áhugasa'mir leggi nafn gg símanúmer á aug- lýsingadeild Mbl. merkt: „T 4449“. Til leigu atvinnuhúsnæði 325 fm á 2. hæð við Síðumúla. Hægt að skipta í tvennt. Laust nú þegar. ★ 180 fm á 3. hæð við Síðumúla. ★ 550 fm lager- eða iðnaðarhúsnæði í Skeif- unni. Innkeyrsludyr. Laust á næstunni. ★ 200 fm á jarðhæð ásamt 200 fm á 2. hæð við Smiðshöfða. Nýtt gott húsnæði. Laust. Fasteignaþjonustan AusturstraHi 17, s. 26600 Þortteinn Steingrímsson lögg. tasteignasali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.