Morgunblaðið - 20.01.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.01.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988 9 Karlmannaföt, verð frá kr. 2.995,- Terylenebuxur, kr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,- og 1.795,- Gallabuxur nýkomnar, kr. 795,- og 850,- Peysuro.fi. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. Tísku versl unin —HCCA Cl N D I R P A K I N U Eiðistorgi 15 — Sími 61 10 16 ULLARKÁPUR OG JAKKAR pils, buxur, blússur, peysurogsamkvæmisfatnaður. Opið kl. 10-18.30 virka daga og 10-16 laugardaga. „Heilsumánuður" í Kringlunni Þú lyftir olntxíaunum ró- legauppogtærirhend- umaruppogaftur. Þáspennirþúgreipará hnakka og færir hökuna rólogaaObrjqsti. Sióansvcillarþóhöndun- umrólegafyrsttilvinstri ogsióantilhægri. kok3 stigur þú öörum færi fram, kreppir ökklann og hallar txilnum rólega ytrr lótinn. Við byrjum hvern dag i „ heilsumánuðinum “ með laufléttum morg- unteygjum iKringlunni kl. 9.30 undirstjórn Janusar Guðlaugsson- ar iþróttakennara. Þú getur gert þessar æf- ingarhérí Kringlunni með okkur eða hvar sem er. Þær eru sér- staklega ætlaðar vinnandi fólki: i búð- inni, frystihúsinu, i eldhúsinu, við tölvuna, ritvétina eða núna meðan þú lest Mogg- ann. Munið að gera þessar æfingar rólega og anda eðlilega á meðan. Dagskráin á „heilstutorgum“ Kringlunnar i dag, miðvikudag 20. janúar, er þannig að öðru leyti og munu þá eftir- taldir aðilar kynna starfsemi sina: KL 15-18; IðjjuMilfar ^ Kl. 15-18: Hellbrigðlaeftlrllt Reykjavíkur og Hollustuvemd Kl. 10-19: Vlnnueftlriltlð Kl. 15-18: Tóbaksvarnanefnd Kl. 10-19: Landlæknlsembættlð Ennfremur munu hjúkrunarfræðingar veita viöskiptavinum Kringlunnar ráðgjöf og bjóða uppá blóðþrýstingsmælingar í samstarfi við Almennar tryggingar. Komdu vid ogjdðu ráó og upptýsingar hjá sérjruðingitm um „BETRIHEILSVÁ NYJÚ ÁRI" á „héilsutorgum" Kringlunnar. Starfsfólk Krínglunnar. Misráðin ráðstefna Leiðara Þjóðviljans i gær, sem fjallar um hval- veiðiráðstefiiu í Reylga- vík, lýkur með þessum orðum: „Ein af rökum gegn visindaveiðum héðan eru einmitt þau að vegna deilnanna um þær er hætt við að minna mark verði tekið á niðurstöð- um hvalrannsóknanna sem skera úr um það, hvort við ætlum okkur að halda áfram hvalveið- um eftir að núverandi veiðibanni lýkur og hvort við getum haldið þeim áfram. Það er mikil hætta á því að ráðstefiian hér i vikunni eigi eftir að magna enn þessar deilur um visindaveiðar íslend- inga, að ráðstefnan stuðli að þvi að barátta gegn þeim verði á næstunni forgangsverk grænfrið- unga og annarra veið- iandstæðinga, sem eru hvað öflugastir á helztu markaðssvæðum okkar í Bandaríkjunum og í löndum Evrópubanda- fagsins. Það er ekki til að draga úr hættunni að íslenzka ríkisstjómin skuli taka beina pófitíska ábyrgð á þessum þreif- ingum helztu hvalveiði- þjóða með beinni þátttöku ráðherra meðan aðrar ríkisstjóiuir, að hinni færeysku undante- kinni, láta sér nægja að senda til Reykjavíkur visindamenn og embætt- ismenn. Þjóðviljinn og Morg- unblaðið komast ekki oft að svipuðum niðurstöð- um um menn og málefhi á samfélagsvettvangi. í þessu efiii hlýtur Þjóð- viljinn þó að taka undir lokaorð í leiðara Morg- unblaðsins frá 8. janúar: Hvalveiðiráðstefiian hér á landi er misráðin." Velferðarríkið og skattkerfis- breytingin Forystugrein Alþýðu- l^MSS ZZ as* ~ : R|l»ltón- lnnS™r.^(i,l«nnesson TREYSTUM TEKJUÖFIUN - BYGGJUM VELFERBARRÍKI Mikill einhugur rlkti áflokksstjórnarfundi Alþýðuflokks- ins sem haldinn var um helgina: Sá einhugur kom ekki slst fram I samstöóu flokksmanna um verk ráóherra Alþýðu- flokksins í rlklsstjórn Þorstelns Pálssonarog rlkisstjórn- arsamstarfió yfirleitt. Hinar miklu skattk*»rfichr«vtinaar Hvalveiðiráðstefna — skattkerfisbreyting Staksteinar staldra í dag við leiðara Þjóðviljans í gær, sem fjallar um hvalveið- iráðstefnu í Reykjavík, og leiðara Al- þýðublaðsins, sem fer ofan í sauma á skattkerfisbreytingu í íslenzka velferð- arríkinu. blaðsins í gær fjallar um skattkerfisbreytingar ríkisstjómarinnar. Þar segir m.a.: „Fjármálaráðuneytið undir stjóm Jóns Bald- vins Hannibalssonar hefur ekki aðeins skilað hallalausum Qárlögum, lieldur ennfremur lagt fram einhveija viða- mestu umbyltingu á tekjuöflunarkei'íi rikis- sjóðs, sem tryggir aukinn stöðugleika og jafiivægi í íslenzkum þjóðarbú- skap og leggur gnmn að velferðarríki og tryggir jöfiiuð í þjóðfélaginu. Hin róttæka skattkerfis- breyting treystir með öðrum orðum Qárhags- legar undirstöður vel- ferðarríkisins í frani- tíðinni og skapar for- sendur fyrir virkara skattaeftirliti og upp- rætingu skattsvika ýmissa forréttindaliópa. Með skattkerfisbreyt- ingunni, þegar áhríf hennar liafa endanlega komist til skila, er stefiit að þvi að hagur meðal- fjölskyldu verði óbreytt- ur frá þvi sem áður var. Bammargar fjölskyldur og tekjulág heimili fá bættan hag með tekju- jafiiandi aðgerðum sem nema alis 3,5 miljjörðum króna. A móti hækkandi matvælaverði, sem áætl-, að er 7%, vegur lækkun á öðrum neyzluvörum. Það er þvi forgangsatríði að ríkið tryggi eftirlit með verzlunum, svo kaupmenn nýti sér ekki kerfisbreytingamar til hækkunar vömverðs. Þarfasta vömeftirlitið er að sjálfsögðu verðkann- anir og upplýsingar til neytenda sem sjálfir geta dæmt hvar ódýrustu og 1 beztu vöruna sé að finna. Til að tryggja afkomu tekjulágra heimila með hærri framfærslubyrði hafa nú lífeyrisgreiðslur hækkað um 6-8% og barnabætur um 9-10%. Auk þess hafa veríð gerðar sérstakar lagfaer- ingar á bamabótaauka sem kemur bammörgum Ijölskyldum til góða, og skattfrelsismörk hafa hækkað verulega." Hfiðstæð mót- mæfiog gegn síman- um forðum Enn segir Alþýðublað- ið: „A meðan spírur vel- ferðarríkisins spretta í Alþýðuflokknum, sprett- ur Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Al- þýðubandalagsins, upp á goskassa i Miklagarði á kolrongum forsendum, og þingkonur Kvenná- listans spretta upp i ræðustól á Alþingi til að mótmæla skattkerfis- breytingunni sem trygg- ir félagslegt kerfi og jöfiiuð ■ þjóðfélaginu." Blaðið vitnar til orða fjámiálaráðherra: „Eftir nokkur ár verð- ur hlegið að þessu liði eins og körlununi sem komu ríðandi til Reykjavíkur tíl að mót- mæla símanum." SJÓÐSBRÉF VIB: Nú 11,5 -11,9% ávöxtun umfram verðbólgu. □ Sjóðsbréf 1 eru fyrir þá sem eru að safna og ætla að nota peningana ásamt vöxtum og verðbótum síðar. □ Sjóðsbréf 2 eru fyrir þá sem þurfa að lifa af vöxtunum en þeir eru greiddir út í mars, júní, september og desember á ári hverju. □ Ávöxtun sjóðsbréfa 1 og 2 eru nú 11,5-11,9% umfram verðbólgu sem jafngildir 39 - 40% ársvöxtum. □ Síminn að Ármúla 7 er 68 15 30. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B., Vilborg og Þórólfur gefa allar nánari upplýsingar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármula 7, 108 Reykjavik. Siml68 1530
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.