Morgunblaðið - 20.01.1988, Síða 14

Morgunblaðið - 20.01.1988, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988 Til sölu glæsil. 112 fm raðhús á einni hæð ásamt 30 fm bílsk. Húsin skilast fullb. að utan með lituðu stáli á þaki en fokh. að innan. Afh. í apríl-maí. í húsinu eru 3 svefnherb., 43 fm stofa. Teikn. á skrifst. Verð 4-4,1 millj. Álftanes - einbýli Fallegt 135 fm nýlegt einbýli á einni hæð ásamt 35 fm bílsk. 4 svefnherb. Upphitað bílastæði. Falleg ræktuð lóð. Ákv. sala. Verð 6,3 millj. Eskihlíð - 6 herb. Glæsil. 121 fm (nettó) íb. á 3. hæð. Vönduð Benson-innr. í eldhúsi. 4-5 svefnherb. Ákv. sala. Verð 5,1-5,2 millj. Reynimelur - 3ja herb. Falleg ca 80 fm íb. á 4. hæð. Fallegt útsýni. suðursv. Furugrund - 3ja herb. Falleg 80 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Stórar suðursv. Afh. eftir 3 mán. Ákv. sala. Verð 3,7 millj. Spóahólar - 2ja herb. Glæsileg 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð í vönduðu fjölbýlis- húsi. Mögul. á tveimur svefnherb. Ákv. sala. Verð 3,4 millj. Hraunbær - 2ja herb. Falleg 65-70 fm íbúð á jarðhæð. Verð 3,1 millj. GIMLI — 'S* 25099 — Þórsgötu 26 Árnl Stefánsson viðskiptafræftingur. FASTEICNA MIÐBÆR-HAALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR: 35300 - 35522 - 35301 Heiðnaberg - 3ja Til sölu glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæö í þríbhúsi viö Heiönabergh í Breiöholti. íb. skiptist í 2 góð svefnherb., rúmg. stofu, flísal. baö m. glugga. Þvotta- herb. innaf eldh. Geymsluris fylgir yfir ib. Frábær sameign. Ákv. bein sala. Skúlagata - 2ja Nýstands. ca 50 fm jaröhæö til afh. strax. Verð 2600 þús. Gnoðavogur - 3ja herb. Góö íb. á 3. hæö i blokk. Til afh. strax. Ekkert áhv. Silfurteigur - 3ja Glæsil. endurn. risíb. Gluggar, gler, raf- lagnir o.fl. nýtt. Suöursv. Gott útsýni. Álftahólar - 3ja Mjög rúmg. íb. á 3. hæö. SuÖursv. Gott útsýni. Sameign nýstands. Mjög rúmg. bílsk. fylgir eigninni. Garðabær - 3ja + bílsk. Mikið endurn. og góö neöri hæö í tvíb. viö Goðatún. 24 fm bílsk. Sérinng. Ásbraut - 4ra + bflsk. Mjög góö endaíb. á 3. hæö við Ásbraut í Kóp. Skiptist m.a. í 2 góöar stofur og 2 svefnherb. Góöur bílsk. fylgir. Bein sala eöa mögul. skipti á stærra sérbýli. Ingólfsstræti - 4ra Góö íb. sem er hæö og ris í tvíbhúsi. Sérinng. Ekkert áhv. Laus strax. Mávahlíð - sérhæð Mjög góö ca 130 fm efri hæö sem skipt- ist í 3 góö svefnherb. og stóra stofu. Suöursv. Nýtt gler og eldhús. Góöur bílsk. fylgir. Hafnarfjörður - sérhæð Mjög góö ca 130 fm mjög efri hæö í tvíb. viö Hringbraut. Sérinng. Nýtt eld- hús og baö. Lítiö áhv. Parhús - Seljahverfi Glæsil. aö mestu fullfrág. 126 fm parh. á tveimur hæöum. Skiptist m.a. í 3 svefnherb., stóra stofu og fallegt eldh. Húsiö er mjög vandað, aö mestu fullfrág. Seljahverfi - raðh. Glæsil. ca 200 fm endaraöh. Skiptist í tvær hæöir og kj. í húsinu eru m.a. 6 herb., mjög góö stofa, tvö baöherb. o.fl. Allar innr. og frág. hússins hiö vandaöasta. Fallegur suöurgaröur. Bílskýli. O HOLLIN MIDBÆR HÁALEITISBRAUTS8 60 35300-35522-35301 Fornaströnd - einb. Glæsil. ca 335 fm hús á tveimur hæö- um. Innb. tvöf. bílsk. 2ja herb. séríb. á neöri hæö. Laust nú þegar. Ekkert áhv. Nýlendug. - einb./tvíb. Mjög gott forskalaö timburh. Skiptist í tvær hæöir og kj. í húsinu er tvær ca 60 fm íb. sem nýta má sem eina. Selst í einu eöa tvennu lagi. Ekkert áhv. Bjarnhólastígur - einb. Glæsil. hæö og ris samtals ca 200 fm + 50 fm bílsk. í Kóp. Skiptist m.a. i 4 herb., saml. stofur og laufskála. Ekkert áhv. Mögul. aö taka ib. uppí kaupverö. Klapparberg - einb. Glæsil. ca 120 fm nýtt timburhús á einni hæö ásamt rúmg. bílsk. Skiptist m.a. í 3 svefnherb., rúmg. stofu og eldhús. Álfhólsvegur - einb. Til sölu gamalt erl vel meö fariö ca 70 fm timburh. á stórri hornlóö. Byggrétt- ur. Skuldlaust. Lyngháls - iðnhúsn. eða verslhúsn. Vorum aö fá i sölu glæsil. ca 728 fm húsn. á jaröh. Mætti skipta í 7 ein. Lofth. ca 4,70. Til afh. fljótl. Mikiö áhv. langtlánum. 3000 fm land Til sölu 3000 fm í grennd viö Rauöhóla. Afgirt. Gamall sumarbústaður stendur á landinu. Hentug aöstaöa fyrir hestamenn. I smíðum FASTEICNA Suðurhlíðar Kóp. Glæsilegar ca 130-140 fm sérh. í tvíbhúsum. Skilast tilb. u. tróv. innan, fullfrág. utan. Teikn. á skrifst. Hafnarfj. - einb. Glæsil. ca 190 fm einb. á einni hæö m. innb. bílsk. Fráb. staös. Skilast fullfrág. og hraunaö utan, m. gleri og hurðum en fokh. innan. Hesthamrar - einb. 150 fm hús á einni hæö. Skilast fullfrág. utan, fokh. innan. Verö 4,5 millj. Benedikt Sigurbjörnsson, logg. fasteignasali, Agnar Agnarss. vlöskfr., Arnar Sigurösson, Haraldur Arngrímsson. HRAUNHAMARhf áá m FASTEIGNA-OG SKIPASALA Reykjavíkui’vegi 72, Hafnarfirði. S-54511 Suðurhvammur - Hf. Mjög skemmtil. raöh. á tveimur hæöum alls um 220 fm. 4 svefnherb., sjónv- herb. og sólst. Afh. fullb. utan og fokh. innan. Verö 5-5,4 millj. Stekkjarhvammur - Hf. Glæsil. 144 fm raöh. auk 28 fm bílsk. Ath. Nýl. fullfrág. eign. Ákv. sala. Afh. eftir 6 mán. Verð 8,5 millj. Fornaströnd - laust Óvenju glæsil. ca 300 fm einbhús á tveimur hæöum. Á neðri hæö er ein- staklíb. Tvöf. 42 fm bílsk. Mjög vandaö- ar innr. Fallegur garöur. Fráb. útsýni. Ath. eign í sérflokki. Mögul. aö taka 2ja herb. fb. uppf. Norðurbraut - Hf. 3so fm eign sem skiptist í 120 fm efri hæö og 260 fm neöri hæö sem hentar fyrir iðn- að, verslun eöa skrifst. Góö bílastæði. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Miðvangur. NýkomiÖ í einkas. glæsil. 190 fm endaraðh. á tveimur hæöum. Laust 1.6. nk. Miðvangur. Giæsii. 150 fm raðh. 38 fm bílsk. Nýjar innr. Skjpti á sérh. í Hafnarf. Suðurgata 36 - Hf. á efri hæö er 144 fm íb. Á neöri hæð ein- staklíb. og matvöruversl. 50 fm bílsk. Auk þess fylgir bygglóö v/Hamarsbraut. Sjávargata - Álftanesi. Mjög fallegt 138 fm SG-einingahús ásamt grunni af 38 fm bílsk. 4 svefn- herb. að mestu fullb. Ákv. sala. Verö 6,3 millj. Ásbúðartröð. Mjög falleg nýl. 6 herb. neöri sórh. ásamt 25 fm bílsk. og 1 —2ja herb. íb. í kj. Samt. 213 fm. Verð 8,3 millj. Birkigrund - 2 íb. ca 250 fm raöh. á þremur hæðum. í kj. er 2ja herb. íb. Bílskréttur. Laus í júní '88. Skipti mögul. á minni íb. Verö 7,8 millj. Hjallabraut. Mjög falleg 147 fm 5-6 herb. íb. á 3. hæö. Gott útsýni. Lítið áhv. Einkasala. Verö 5,5 millj. Álfaskeið. Glæsil. 127 fm 5 herb. endaíb. á 3. hæö. Þvhús innaf eldh. Falleg- ar innr. 28 fm bilsk. Mikil sameign. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. Verö 5,5 millj. Reykjavíkurvegur. Mjög fal- leg 100 fm 4ra herb. jarðhæö í nýl. húsi. Verö 4,5 millj. Álftahólar m. bflsk. Mjög falleg 90 fm 3ja herb. íb. á 3. hæö í lyftubl. 30 fm bílsk. VerÖ 4,3 millj. Goðatún - Gbæ. 90 fm 3ja herb. jaröh. 24 fm bílsk. Verö 3,5 millj. Grænakinn - Hf. 3ja herb. 80 fm jaröh. í góðu standi. Einkasala. Verö 3,5 millj. Hverfisgata - Hf. 3ja herb. risíb. í góöu standi. Nýtt eldh. Gott út- sýni. Verö 3,3 millj. Suðurgata - Hf. 75 fm 3ja herb. efri hæð + ris. Bílsk. Mikiö áhv. Einkasala. Verö 2,8 millj. Vogagerði Vogum. Nýkom- iö mjög fallegt einbhús á tveimur hæöum ásamt stórum bílsk. Samtals 324 fm. Mögul. á séríb. á neöri hæö. Verð 6 millj. Kirkjugerði Vogum. Mjög fallegt 117 fm einbhús á einni hæð. 38 fm bílsk. Mikiö áhv. Verö 3,3 millj. Vogar. Höfum til sölu þrjár eignir við Vogageröi. Hagst. verö. Uppl. á skrifst. Miðvangur. Mjög falleg 65 fm 2ja herb. íb. á 5. hæð. Einkasala. Verð 3 millj. Langholtsvegur. 40 tm versl.- eða iðnhúsn. Hlfðarþúfur - hesthús 11 hesta hús. Verö 1,1 millj. Nýlegt 200 fm raöhús i Reykjavík í skiptum fyrir eign í Hafnarfiröi. Trönuhraun - laust. 240 fm iðnaöarhúsn. Góö grkjör. Verö 6 m. Billjardstofa í Hf. f fuiium rekstri. Uppl. aðeins á skrifst. Drangahraun - Hf. — iðnaðarhúsnæði. 4so fm hús m. mikillri lofth. Góðar aðkeyrslud. Auk þess er annaö hús 580 fm á jarðh. og 180 fm á 2. hæð. Auk þess er 250 fm hús i bygg. Verð: Tilboö. Reykjavíkurvegur - Hf. 213 fm skrifstofu- eöa verslhúsn. á 2. hæð. Laust. Verö 4,5 millj. Vantar einbhús eöa parh. í byggingu í Hafnarf. Sölumaður: Magnús Emilsson, kvöldsími 53274. Lögmenn: Guðm. Kristjánsson, hdi., Hlöðver Kjartansson, hdl. Könnun Jafnréttisráðs Langflestar atvinnu- auglýsingar samkvæmt jafnréttislögTim JAFNRÉTTISRÁÐ gerði könnun í októbermánuði síðastliðnum, þar sem athugað var hvort aug- lýst væri eftir karli eða konu til ákveðinna starfa í atvinnuaug- lýsingum dagblaða. Þar kom fram að 97,7% auglýsinga voru ekki kyngreindar og er það mun hærra hlutfall en í samsvarandi könnun sem gerð var fyrr á ár- inu. Könnunin náði til Alþýðublaðs- ins, Dagblaðsins Vísis, Morgun- Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Hamraborg - 2ja Höfum kaupanda að 2ja herb. íb. við Hamraborg. Furugrund - 3ja 90 fm á 1. haeð í 2ja hæða húsi. 12 fm herb. i kj. Lítið áhv. Verð 4,3 millj. Kjarrhólmi - 3ja 90 fm á 1. hæð. Suðursv. Sér- þvottur. Vandaðar innr. Einka- sala. ' Laugavegur - 3ja 60 fm á 2. hæð. Nýtt járn á þaki. Laust fljótl. Ástún - 3 herb. 90 fm á 1. hæð. Suðursv. Vand- aöar innr. Lítið áhv. Verð 4,1 millj. Meðalhoit - parh. 80 fm á 2. hæð I parh. Auka- herb. í kj. Laust I feb. Kópavogsbraut - sérh. 148 fm efri hæð í þríb. Bílskréttur. Holtagerði - sérh. 120 fm efri sérh. í tvíb. Suð- ursv. Bilskróttur. Einkasala. Egilsborgir Eigum eftir nokkrar 3ja herb. íb. við Þverholt. Afh. Iokt. '88, tilb. u. trév. Einn- ig 5-6 herb. íbúöir. Huldubraut - parh. 176 fm ásamt 30 fm bílsk. Afh. fokh. i mai ’88. Verð 5,3 millj. Birkigrund - raðh. 250 fm á tveimur aðalh. ásamt ibrými I kj. Bílskréttur. Ákv. sala. Verð 7,8 millj. Álfhólsvegur - einb. 80 fm grfl. ásamt kj. 740 fm lóð. Byggréttur. Hlíðarvegur - einb. 120 fm alls á tveimur hæðum ásamt byggrétti. Stór bílsk. Ein- stæður garður. Laust í feb. Einkasala. Skjólbraut - einb. 80 fm gamalt einbhús I góðu ástandi. Stór lóð. Fæst ein. i skiptum fyrir íb. í Hamraborg eða Fannborg. Suðurhlíðar - Kóp. Eigum eftir nokkrar sérh. í svokölluðum „klasa”. Stærðir eignanna er frá 163 fm og afh. tilb. u. trév. ásamt bílhúsi í ág. '88. Öll sameign fullfrág. Kópavogur - iðnhúsn. 875 fm nýbygg. m. limtrésbitum í þaki. Stórar innkdyr. Mögul. að skipta þvi í tvennt. Vólslípuð gólf. Til afh. strax. Fasfeignasatan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 Sólumenn: Jóhann Hálfdánareon. h*. 72057 Vilh|álmur Einarsson. h*. 41190^ Jón Eiriksson hdl. og Runar Wogensen hdi. J blaðsins og Þjóðviljans. Frá 1. til 31. október voru atvinnuauglýsing- ar í þessum blöðum kannaðar með tilliti til hugsanlegra brota á jafn- réttislögum um jafnan rétt karla og kvenna. Voru alls 1655 auglýs- ingar kannaðar og var í langflestum tilfellum ekki greint á milli kynja, eða 1617 (97,7%) tilvikum. í 4 til- vikum (0,2%) var auglýst eftir körlum en í 34 (2,1%) eftir konum, segir í frétt frá Jafnréttisráði. Sambærileg könnun var gerð fyrr á árinu 1987 og var þá í 12,8% tilvika óskað eftir karli eða konu, á móti 2,3% tilvika í október. I seinni könnuninni var stuðst við fjölda auglýsinga en í þeirri fyrri voru taldar allar atvinnuauglýsing- ar og eru þær ekki sambærilegar að því leyti. í könnun Jafnréttisráðs segir að ekki sé óheimilt að auglýsa í nafni starfsheitis og að heitin „starfs- kraftur" og „starfsmaður" teljist ókyngreind. Starfsfólk auglýsinga- deilda leiti í auknum mæli með vafaatriði til Jafnréttisráðs. Í jafn- réttislögum sé lagt bann við því að auglýst sé eftir öðru kyninu fremur en hinu, nema ef tilgangur auglý- sandans er að stuðla að jafnari kynjaskiptingu innan fyrirtækis eða deilda innan þess. í engu þeirra til- vika þar sem óskað var eftir karli eða konu hafi tilgangurinn verið þessi. Mikil útborgun í boði Höfum kaupdanda aö íbhæö eöa litlu raöh. Útb. 4 millj. á 4 fyrstu mán. Kópavogur - 1-2ja 2ja herb. ca 40 fm góö íb. á 3. hæö v/Ásbraut. Danfors. Verð ca 2,1 millj. Áhv. ca 1 millj. í hagst. lánum. Kópavogur - 2ja 2ja herb. 55 fm mjög falleg íb. á jaröh. i nýl. fjölbhúsi. v/Sæbólsbr. Danfors. Sérgaröur og verönd. Einkasala. Skúlagata - 2ja 2ja herb. 47 fm góö kjíb. v/Skúlagötu. Nýtt verksmgler. Laus fljótl. í smíðum í Vesturbæ 2ja-3ja herb. 70 fm íbúöir í kj. og á 1. hæð viö Sólvallagötu. íb. selast tilb. u. trév. Einbýli - Mosfellsbæ 140 fm mjög fallegt einbhús á einni hæö ásamt 35 fm bílsk. viö Barrholt. Skipti á minni eign mögul. í smíðum keðjuhús í Selási Falleg keöjuh. á einni hæö v/Viöarás 112,2ja fm hús og 30,3ja fm bílsk. Hús- in seljast fokh. aö innan, fullfrág. aö utan. Verö 4 millj. Aöeins 3 hús óseld. Hveragerði - einbhús Fallegt 136 fm einbhús á einni hæö ásmt 70 fm bilsk. viö Þelamörk. VerÖ ca 4,5 millj. k Agnar Gústafsson hrl.,J Eiríksgötu 4 Mólflutnings- og fasteignastofa ~t

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.