Morgunblaðið - 20.01.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 20.01.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANUAR 1988 39 t.d. hjá ákveðnum aðilum, sem til þess hefðu löggildingu. Hægt þarf að vera, að starf- rækja þjónustufyrirtæki, óháð viðskiptahagsmunum kaupenda, seljenda og fasteignasala, sem hefði með höndum ráðgjöf og skjalaum- sýslu. Með tölvutækni þeirri, sem til er í dag, er þetta tæknilega fram- kvæmanlegt, aðeins þarf að breyta vinnubrögðum og reglum. Tryggt verði, að afbrot fyrir- tækja í fasteignaviðskiptum gagnvart kaupanda og/eða selj- anda valdi þeim síðarnefndu ekki Qárhagslegu tjóni. KreQa má fasteignasölur og önn- ur fyrirtæki á þessum markaði, sem fara með fjármuni fólks, urh trygg- ingar fyrir slíku tjóni. Sú trygging verður að vera nægilega há, til þess að ná yfir sérhver eðlileg fas- teignaviðskipti á íbúðamarkaði. Lánsréttindi einstaklinga verði alls óháð öðrum þáttum, en greiðslugetu og væntanlegu veði í fasteign. Með gi'eiðslugetu telst húsnæðisstyrkur. Þátttaka lífseyrissjóða í hús- næðislánakerfi (skuldabréfa- kaup) breyti í engu rétti félaga í viðkomandi sjóði til láns. Til þess að framfylgja megi þeirri stefnu sjálfstæðismanna, að allir geti eignast eigin íbúð, má ekki takmarka rétt manna til láns með þáttum, sem hver og einn hefur ekkert vald yfir, eins og t.d. þátt- töku lífeyrissjóða í fjármögnun kerfisins. Sýnið viðbrög’ð Hafa má mörg fleiri orð um þess- ar tillögur, en hér verður látið staðar numið í bili. Nú reynir hins vegar á vilja SUS-félaga um allt land til að taka virkan þátt í lýðræð- islegri stefnumótun og taka þessar tillögur til athugunar, gera við þær athugasemdir, bæta við o.s.frv. Þeir sem skrá sig til þátttöku fá send gögn hið snarasta, mikið velt- ur á að nota tímann vel. Ungt fólk með áhyggjur af húsnæðismálum, látið skrá ykkur til þátt.töku og komið skoðunum ykkar á framfæri. - Höfúndur er formaður verkefnis- stjómar Sambands ungra sjálf- stæóismanna, sem fjallar um húsnæðismál. Alþjóðlega bæna- vikan: Samkoma í Maríu- kirkjunni SAMKIRKJULEG bænastund verður í Maríukirkjunni við Raufarsel í Breiðholti miðviku- daginn 20. janúar og hefst kl. 20.30. Fulltrúar Þjóðkirkjunnar, hvíta- sunnumanna og aðventista lesa ritningarlestra. Brigader Óskar Jónsson frá Hjálpræðishemum flytur ræðu. Anne Marie og Harold Reinholdtsen syngja tvísöng. Allir eru hjartanlega velkomnir. (Fréttatilkynning) CD PIOIMEER HUÓMTÆKI lfiltþú reyna eitthvað nýtt Á geðdcildum Landspítal- ans starfa um 600 manns við lækningar, hjúkrun, endur- hæfingu og aðstoð við sjúkl- inga og aðstandendur jþeirra. Starfscmin fer fram á nokkr- um stöðurn á höfúðborgar- svæðinu, t.d. á Landspítalan- um, á Kleppi, á Vífilsstöðum og í Hátúni Starfi hjá Ríkisspítölum fylgja ýmis hlunnindi, svo sem ókeypis vinnufatnaður (eða fatapeningar), ódýrt fæði í matsölum á vinnustað, mikið atvinnuöiy'ggi, öflugur lífeyrissjóður og launahækk- andi námskeið. HJÚKRUNARFRÆÐING- AR/SJÚKRALIÐAR Á LYFJADEILD Lyfjadeild I, II A óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða nú þegar, eða eftir samkomulagi. Deildin er almenn lyfja- deild og tekur 18 sjúklinga. Sérstök áhersla er lögð á þjónustu við sjúklinga með meltingarfærasjúkdóma, smitsjúkdóma og innkirtla- sjúkdóma. Boðið er upp á einstakl- ingsbundna aðlögun og tækifæri til áframhaldandi ffæðslu. Fastar næturvaktir og kvöldvaktir koma til greina. Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarframkvæmdastjóra t síma 29000 - 485 eða hjúkrunardeildarstjóra í síma 29000 - 391. LÆKNARITARI Á GEÐ- DEILD Geðdeild Landspítalans óskar eftir að ráða læknarit- ara í 50% starf. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg og góð íslensku- og vélritunarkunnátta. Upplýsingar um starfið gefur skrifstofustjóri geð- deildar í síma 29000 - 637 STARFSMENN VIÐ RÆST- INGAR Störf við ræstingar og þrif á ákveðnum svæðum á göng- um og sjúkradeildum. Laun eru miðuð við tímamælingu (að hluta). Upplýsingar hjá ræstinga- stjóra í síma 29000 - 494. SJÚKRALIÐAR/STARFS- MAÐUR Á ÖLDRUNAR- LÆKNINGARDEILD Sjúkradeildir öldrunarlækn- ingardeildar eru sérhæfðar í rannsókn, umönnun og meðferð aldraðra. Notalegur vinnustaður og góður starfs- andi. Sjúkraliða vantar nú þegar á næturvaktir í 50% starf og annan í 60% starf. Einnig óskast sjúkraliðar á aðrar vaktir. Ennfremur óskast starfs- maður nú þegar til aflcysinga á dagspítala, í tvo mánuði - dagvinna. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Karlsdóttir í síma 29000 - 582. AÐSTOÐARMAÐUR Á GEÐDEILD fæst við þjálfún, uppeldi og umönnun sjúklinga og vinn- ur í nánu samstarfi við hjúkr- unarfræðinga, sjúkra- og iðjuþjálfa, auk lækna og sálfræðinga. Aðstoðarmaður óskast á vinnustofú sjúklinga á geð- deild Landspítalans að Kleppi. Nánari upplýsingar í síma 38160 - 48. STARFSMAÐUR Á LÓÐ Starfsmaður óskast til starfa nú þegar við snyrtingu og viðhald, bílastæða, gróðurs ofl. á lóð Landspítalans. Upplýsingar gefúr Þorvald- ur TTioroddsen í síma 29000 - 216. AÐSTOÐARMAÐUR Á GEÐDEILD Aðstoðardeildarstjóri óskast nú þegar til starfa á deild 32 C. Upplýsingar veitir Anna Ásmundsdóttir í síma 29000 - 276. BARNA OG UNGLINGA- GEÐDEILD LAND- SPÍTALANS HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast á Barna- og unglinga- geðdeild. Ný deild og góð starfsaðstaða. Vaktavinna. Húsnæði í boði, einnig barna- og skóladagheimili. SJÚKRALIÐAR OG MEÐ- FERÐARFULLTRÚAR. óskast á Barna- og unglinga- geðdeild. Ný deild og góð starfsaðstaða. Vaktavinna. Æskilegt er að meðferðarfúll- trúar hafi menntun á sviði kennslu, uppeldis, eða sálar- fræði. STARFSMENN óskast til starfa í býtibúri og við ræstingar. Upplýsingar veitir hjúkr- unarframkvæmdastjóri í síma 84611. GEÐDEILD LANDSPÍTAL- ANS HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Á NÆTURVAKTIR Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir á Geðdeild Landspítalans og á Geðdeild Landsp. að Kleppi. Um er að ræða störf á fleiri en einni deild. Launað sem starf hjúkrunarstjóra. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR - MÓTTÖKUDEILD Hjúkrunarfræðingar óskast á deild 33C (Landspítala) og deild 13 (að Kleppi). Vakta- vinna (morgun- og kvöld- vaktir). Fullt starf eða hluta- starf. Boðið er upp á aðlögunartíma. Upplýsingar veitir hjúkr- unarframkvæmdastjóri í síma 38160. og vínna vió aö byggja upp fólk RÍKISSPÍTALAR GEÐDEILD LANDSPÍTALANS i essemm/sfA 19.10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.