Morgunblaðið - 20.01.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.01.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988 7 Ibmstundaskólinn: LJÓSM YND AT AKA 20 st. Skúli Magnússon Má. kl. 18-19:30 eða 20-21-:30 (10 vikur). VIDEOTAKA Á EIGIN VÉLAR 20 st. Anna G. Magnúsdóttir. Helgin 12.-13. marskl. 10-18. SYNGJUM SAMAN 20 st. Margrét Pálmadóttir. Sunnud. kl. 14-15:30 (10 vikur). SMÁSAGNAGERÐ 20 st. Ólafur Haukur Símonarson. Lau. kl. 10-11:30 (10 vikur). FRAMSÖGN OG UPPLESTUR 15 st. Soffía Jakobsdóttir. Má. kl. 19:45-22 (5 vikurfrá 13. mars). LEIKLIST 40 st. Kári Halldór. Mi. kl. 20-23 og lau. kl. 10-13 (5 vikurfráö. apríl). GRÍMUGERÐ 40 st. Dominique Poulain. Lau.kl. 10-13 (10 vikur). MYNDASTYTTUGERÐ 20 st. Hulda Hákon Fi.kl. 19-22 (5 vikurfráH.feb.). UNDIRBÚNINGUR FYRIR MYNDLIST ARNÁM 40 st. Ingiberg Magnússon. Lau. kl. 10-13 (10 vikur). MÓDELTEIKNING 20 st. Ingiberg Magnússon. Mi.kl. 20-21:30 (10 vikur). TEIKNING 40 st. Sólveig Aðalsteinsdóttir. Þri. kl. 19-22 (10 vikur). MÁLUN 40 st. RúnaGísladóttir. Lau.kl. 10-13(10 vikur). MYNDLISTII40 st. Ingiberg Magnússon. Lau. kl. 13-16(10 vikur). MYNDLIST FYRIR UNGLINGA 40 st. Ingibjörg Jónsdóttir. Þri.kl. 19-22 (10 vikur). MYNDLIST FYRIR BÖRN 9-12 ÁRA 40 st. Sigríður Guðjónsdóttir. Lau.kl. 13-16(10vikur). MYNDLIST FYRIR BÖRN 6-8 ÁRA 25 st. Sigríður Guðjónsdóttir. Mi. kl. 17-19 (10 vikur). AÐ MÁLA Á SILKI20 st. Elín Magnúsdóttir. Má. kl. 19-22 (5 vikur). FATAHÖNNUN 20 st. María Lovísa Ragnarsdóttir. Mi. kl. 19-22 (5 vikur). FATASAUMUR FYRIR BYRJENDUR 20 st. Ásdís Ósk Jóelsdóttir. Lau. kl. 10-13 (5 vikur). AÐ HANNA OG SAUMA EIGIN FÖT40 st. Ásdís Ósk Jóelsdóttir. Þri.kl. 19-22 (10 vikur). AÐ HANNA OG SAUMA EIGIN FÖTII40 st. Ásdís Ósk Jóelsdóttir. Fi.kl. 19-22 (10 vikur). FATASAUMUR ÚR LEÐRI30 st. Harpa Kristjánsdóttir. Mi.kl. 19-22 (8 vikur). SNIÐ OG SNIÐTEIKNINGAR 20 st. Þorbjörg Ásgeirsdóttir. Fi. kl. 19-22 (5 vikur). AÐ HANNA OG PRJÓNA PEYSUR 20 st. Sunneva Hafsteinsdóttir. Þri.kl. 19-22(5vikur). WALDORFBRUÐUGERÐ 20 st. Hildur Guðmundsdóttir. Helgin 5.-6. marskl. 10-18. SKRAUTRITUN 20 st. Þorvaldur Jónasson. Mi. kl. 17:30-19 eða 19-20:30 (10 vikur). SKRIFT 20 st. Björgvin Jósteinsson. Þri.kl. 18-19:30 (10 vikur). AÐ STJÓRNA TÍMA SÍNUM 10st. Bjarni Ingvarssqn. Lau. 6. feb. kl. 10-18. STOFNUN OG REKSTUR SMÆRRI FYRIRTÆKJA 20 St. Gunnar Hjartarson. Má. og þri. kl. 20-21:30(5 vikurfrá 15. feb.). SÖLUSÁLFRÆÐIOG SAMSKIPT116 st. Bjarni Ingvarsson. Lau. kl. 9:30-16 (2 vikur frá 27. feb.). ENSKA 20 St. - Byrjendahópur. James Wesneski. 'Lau.kl. 13-14:30 (10 vikur). ENSKA 20 st. - Þjálfun í amerísku talmáli. James Wesneski. Þri.kl. 20-21:30 (10 vikur). ÞÝSKA 20 st. - Byrjendahópur. Jurgen Heymann. Mán.kl. 18-19:30 (10 vikur). ÞÝSKA 20 st. - Þjálfun í talmáli. Júrgen Heymann. Mán.kl. 20-21:30 (10 vikur). DANSKA 20 st. - Þjálfun í talmáli. Lisa Schmalensee Fi.kl. 18-19:30 (10 vikur). SÆNSKA 20 st. - Byrjendahópur. Kicki Borhammar. Fi.kl. 18-19:30 (10 vikur). SÆNSKA 20 st. -Þjálfun ítalmáli. Kicki Borhammar. Fi.kl. 20-21:30 (10 vikur). SPÆNSKA 20 st. - Þjálfun í talmáli. Elísabeth Saguar. Mi.kl. 20-21:30 (10 vikur)." ÍTALSKA 20 st. - Byrjendahópur. Manuela Campanini. Þri. kl. 18-19:30 (10vikur). ÍTALSKA 20 st. - Þjálfun I talmáli. Manuela Campanini. Þri. kl. 20-21:30 (10 vikur). STJÓRNUN OG GERÐ ÚTVARPSÞÁTTA 28 st. Stefán Jökulsson. Þri.kl. 19-22 (7vikur). VIÐTÖL OG GREINASKRIF 15 St. Vilborg Harðardóttir. Má.kl. 17:30-19:45 (5 vikur). AÐ GEFA ÚT FRÉTTABRÉF OG FÉLAGSBLÖÐ 9 st. Vilborg Harðardóttir. Má. kl. 17:30-19:45 (3 vikur frá 14. mars). UPPSETNING AUGLÝSINGA FYRIR PRENTMIÐLA 30 st. Ástþór Jóhannsson. Má. kl. 19:45-22 (10 vikur). RITVINNSLA 12 st. Sigurður Richardsson. Má. kl. 19-22 (3 vikur). ALMENN SKRIFSTOFUSTÖRF 12 st. Oddrún Kristjánsdóttir. Mi. kl. 20-22:15 (4 vikur frá 10. feb.). GLUGGAÚTSTILLINGAR Mið.kl. 20-21:30(10vikur). AÐGERA VIÐBÍLINN SINN 18 st. Elías Arnlaugsson - Ingibergur Elíasson. 16. og 18. feb. kl. 19-22 og lau. 20. feb. kl. 9 HLÍFÐARGASSUÐA 24 st. Alfreð Harðarson. Lau. kl. 9-15 (3 vikurfrá 13. feb.). TRÉSMÍÐI FYRIR KONUR 24 st. Magnús Ólafsson. Lau. kl. 9-15 (3 vikur frá 13. feb.). RAFSUÐA 24 st. - Byrjendahópur. Alfreð Harðarson Lau. kl. 9-15(3 vikurfrá 1. mars). RÆÐUMENNSKA OG FRAMSÖGN 18 st. Tryggvi Þór Aðalsteinsson. Þri. ogfi. kl. 19:45-22 (3 vikurfrá 18.feb.). INNÁNHÚSSKIPULAGNING 20 st. Páimar Kristmundsson. Má.ogmi.kl. 17:30-19(5 vikur). GARÐRÆKT 15 st. Hafsteinn Hafliðason. Fi.kl. 19:45-22 (5 vikur). FLUGUHNÝTINGAR 16 st Sigurður Pálsson. Helgin 13.-14. feb. kl. 10-16:30. AÐ LESA ÚR TAROT SPILUM 16 st Sigrún Harðardóttir. Má. kl. 19-22(4vikur). FÆREYINGASAGA 8 st - Lestur, umræður og ferð á söguslóðir. Jón Böðvarsson. Mi. kl. 20-21:30 (4 vikur frá 2. mars) Ferð 26.-28. mars. AÐ MATBÚA GRÆNMETIFÆÐI20 st. Gunnhildur Emilsdóttir, Soffía Karlsdóttir. Helgarnámskeið í ölfusborgum 26.-27. mars. Vorönn hefst 4. febrúar og stendur í 10 vikur. Kennsla fer fram i Iðnskólanum á Skólavörðu- holti og að Skólavörðustíg 28,1. hæð. Innritun fer fram á skrifstofu skólans að Skóla- vörðustíg 28 frá kl. 10-18 virka daga til 4. febrúar. Eftir þann tíma verður skrifstofan opinfrákl. 10-16. Innritunarsímier621488. Símsvari tekur við skráningu utan daglegs opnunartima. Þátttökugjald greiðist áður en námskeið hefst. Stærð hópa er að jafnaði 8-15 manns. Verslunarmannafélag Reykjavíkurog Iðja, félag verksmiðjufólks, veita félagsmönnum sínum styrki til náms í Tómstundaskólanum. Félagsmenn eftirtalinna félaga fá 10% afslátt: Verslunarmannafélag Reykjavíkur Iðja, félag verksmiðjufólks. Starfsmannafélagið Sókn . ■] 7 Félag starfsfólks í húsgagnaiðnaði Félag bókagerðarmanna Félag blikksmiða Félag bifvélavirkja Verkakvennafélagið Framsókn 1ÓMSTUNDA SKOLINN Skólavörðustig 28 Sími 621488
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.