Morgunblaðið - 20.01.1988, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 20.01.1988, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988 7 Ibmstundaskólinn: LJÓSM YND AT AKA 20 st. Skúli Magnússon Má. kl. 18-19:30 eða 20-21-:30 (10 vikur). VIDEOTAKA Á EIGIN VÉLAR 20 st. Anna G. Magnúsdóttir. Helgin 12.-13. marskl. 10-18. SYNGJUM SAMAN 20 st. Margrét Pálmadóttir. Sunnud. kl. 14-15:30 (10 vikur). SMÁSAGNAGERÐ 20 st. Ólafur Haukur Símonarson. Lau. kl. 10-11:30 (10 vikur). FRAMSÖGN OG UPPLESTUR 15 st. Soffía Jakobsdóttir. Má. kl. 19:45-22 (5 vikurfrá 13. mars). LEIKLIST 40 st. Kári Halldór. Mi. kl. 20-23 og lau. kl. 10-13 (5 vikurfráö. apríl). GRÍMUGERÐ 40 st. Dominique Poulain. Lau.kl. 10-13 (10 vikur). MYNDASTYTTUGERÐ 20 st. Hulda Hákon Fi.kl. 19-22 (5 vikurfráH.feb.). UNDIRBÚNINGUR FYRIR MYNDLIST ARNÁM 40 st. Ingiberg Magnússon. Lau. kl. 10-13 (10 vikur). MÓDELTEIKNING 20 st. Ingiberg Magnússon. Mi.kl. 20-21:30 (10 vikur). TEIKNING 40 st. Sólveig Aðalsteinsdóttir. Þri. kl. 19-22 (10 vikur). MÁLUN 40 st. RúnaGísladóttir. Lau.kl. 10-13(10 vikur). MYNDLISTII40 st. Ingiberg Magnússon. Lau. kl. 13-16(10 vikur). MYNDLIST FYRIR UNGLINGA 40 st. Ingibjörg Jónsdóttir. Þri.kl. 19-22 (10 vikur). MYNDLIST FYRIR BÖRN 9-12 ÁRA 40 st. Sigríður Guðjónsdóttir. Lau.kl. 13-16(10vikur). MYNDLIST FYRIR BÖRN 6-8 ÁRA 25 st. Sigríður Guðjónsdóttir. Mi. kl. 17-19 (10 vikur). AÐ MÁLA Á SILKI20 st. Elín Magnúsdóttir. Má. kl. 19-22 (5 vikur). FATAHÖNNUN 20 st. María Lovísa Ragnarsdóttir. Mi. kl. 19-22 (5 vikur). FATASAUMUR FYRIR BYRJENDUR 20 st. Ásdís Ósk Jóelsdóttir. Lau. kl. 10-13 (5 vikur). AÐ HANNA OG SAUMA EIGIN FÖT40 st. Ásdís Ósk Jóelsdóttir. Þri.kl. 19-22 (10 vikur). AÐ HANNA OG SAUMA EIGIN FÖTII40 st. Ásdís Ósk Jóelsdóttir. Fi.kl. 19-22 (10 vikur). FATASAUMUR ÚR LEÐRI30 st. Harpa Kristjánsdóttir. Mi.kl. 19-22 (8 vikur). SNIÐ OG SNIÐTEIKNINGAR 20 st. Þorbjörg Ásgeirsdóttir. Fi. kl. 19-22 (5 vikur). AÐ HANNA OG PRJÓNA PEYSUR 20 st. Sunneva Hafsteinsdóttir. Þri.kl. 19-22(5vikur). WALDORFBRUÐUGERÐ 20 st. Hildur Guðmundsdóttir. Helgin 5.-6. marskl. 10-18. SKRAUTRITUN 20 st. Þorvaldur Jónasson. Mi. kl. 17:30-19 eða 19-20:30 (10 vikur). SKRIFT 20 st. Björgvin Jósteinsson. Þri.kl. 18-19:30 (10 vikur). AÐ STJÓRNA TÍMA SÍNUM 10st. Bjarni Ingvarssqn. Lau. 6. feb. kl. 10-18. STOFNUN OG REKSTUR SMÆRRI FYRIRTÆKJA 20 St. Gunnar Hjartarson. Má. og þri. kl. 20-21:30(5 vikurfrá 15. feb.). SÖLUSÁLFRÆÐIOG SAMSKIPT116 st. Bjarni Ingvarsson. Lau. kl. 9:30-16 (2 vikur frá 27. feb.). ENSKA 20 St. - Byrjendahópur. James Wesneski. 'Lau.kl. 13-14:30 (10 vikur). ENSKA 20 st. - Þjálfun í amerísku talmáli. James Wesneski. Þri.kl. 20-21:30 (10 vikur). ÞÝSKA 20 st. - Byrjendahópur. Jurgen Heymann. Mán.kl. 18-19:30 (10 vikur). ÞÝSKA 20 st. - Þjálfun í talmáli. Júrgen Heymann. Mán.kl. 20-21:30 (10 vikur). DANSKA 20 st. - Þjálfun í talmáli. Lisa Schmalensee Fi.kl. 18-19:30 (10 vikur). SÆNSKA 20 st. - Byrjendahópur. Kicki Borhammar. Fi.kl. 18-19:30 (10 vikur). SÆNSKA 20 st. -Þjálfun ítalmáli. Kicki Borhammar. Fi.kl. 20-21:30 (10 vikur). SPÆNSKA 20 st. - Þjálfun í talmáli. Elísabeth Saguar. Mi.kl. 20-21:30 (10 vikur)." ÍTALSKA 20 st. - Byrjendahópur. Manuela Campanini. Þri. kl. 18-19:30 (10vikur). ÍTALSKA 20 st. - Þjálfun I talmáli. Manuela Campanini. Þri. kl. 20-21:30 (10 vikur). STJÓRNUN OG GERÐ ÚTVARPSÞÁTTA 28 st. Stefán Jökulsson. Þri.kl. 19-22 (7vikur). VIÐTÖL OG GREINASKRIF 15 St. Vilborg Harðardóttir. Má.kl. 17:30-19:45 (5 vikur). AÐ GEFA ÚT FRÉTTABRÉF OG FÉLAGSBLÖÐ 9 st. Vilborg Harðardóttir. Má. kl. 17:30-19:45 (3 vikur frá 14. mars). UPPSETNING AUGLÝSINGA FYRIR PRENTMIÐLA 30 st. Ástþór Jóhannsson. Má. kl. 19:45-22 (10 vikur). RITVINNSLA 12 st. Sigurður Richardsson. Má. kl. 19-22 (3 vikur). ALMENN SKRIFSTOFUSTÖRF 12 st. Oddrún Kristjánsdóttir. Mi. kl. 20-22:15 (4 vikur frá 10. feb.). GLUGGAÚTSTILLINGAR Mið.kl. 20-21:30(10vikur). AÐGERA VIÐBÍLINN SINN 18 st. Elías Arnlaugsson - Ingibergur Elíasson. 16. og 18. feb. kl. 19-22 og lau. 20. feb. kl. 9 HLÍFÐARGASSUÐA 24 st. Alfreð Harðarson. Lau. kl. 9-15 (3 vikurfrá 13. feb.). TRÉSMÍÐI FYRIR KONUR 24 st. Magnús Ólafsson. Lau. kl. 9-15 (3 vikur frá 13. feb.). RAFSUÐA 24 st. - Byrjendahópur. Alfreð Harðarson Lau. kl. 9-15(3 vikurfrá 1. mars). RÆÐUMENNSKA OG FRAMSÖGN 18 st. Tryggvi Þór Aðalsteinsson. Þri. ogfi. kl. 19:45-22 (3 vikurfrá 18.feb.). INNÁNHÚSSKIPULAGNING 20 st. Páimar Kristmundsson. Má.ogmi.kl. 17:30-19(5 vikur). GARÐRÆKT 15 st. Hafsteinn Hafliðason. Fi.kl. 19:45-22 (5 vikur). FLUGUHNÝTINGAR 16 st Sigurður Pálsson. Helgin 13.-14. feb. kl. 10-16:30. AÐ LESA ÚR TAROT SPILUM 16 st Sigrún Harðardóttir. Má. kl. 19-22(4vikur). FÆREYINGASAGA 8 st - Lestur, umræður og ferð á söguslóðir. Jón Böðvarsson. Mi. kl. 20-21:30 (4 vikur frá 2. mars) Ferð 26.-28. mars. AÐ MATBÚA GRÆNMETIFÆÐI20 st. Gunnhildur Emilsdóttir, Soffía Karlsdóttir. Helgarnámskeið í ölfusborgum 26.-27. mars. Vorönn hefst 4. febrúar og stendur í 10 vikur. Kennsla fer fram i Iðnskólanum á Skólavörðu- holti og að Skólavörðustíg 28,1. hæð. Innritun fer fram á skrifstofu skólans að Skóla- vörðustíg 28 frá kl. 10-18 virka daga til 4. febrúar. Eftir þann tíma verður skrifstofan opinfrákl. 10-16. Innritunarsímier621488. Símsvari tekur við skráningu utan daglegs opnunartima. Þátttökugjald greiðist áður en námskeið hefst. Stærð hópa er að jafnaði 8-15 manns. Verslunarmannafélag Reykjavíkurog Iðja, félag verksmiðjufólks, veita félagsmönnum sínum styrki til náms í Tómstundaskólanum. Félagsmenn eftirtalinna félaga fá 10% afslátt: Verslunarmannafélag Reykjavíkur Iðja, félag verksmiðjufólks. Starfsmannafélagið Sókn . ■] 7 Félag starfsfólks í húsgagnaiðnaði Félag bókagerðarmanna Félag blikksmiða Félag bifvélavirkja Verkakvennafélagið Framsókn 1ÓMSTUNDA SKOLINN Skólavörðustig 28 Sími 621488

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.